Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.1999, Page 28

Læknablaðið - 15.11.1999, Page 28
878 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Tafla I. Senditími gagna með mismunandi fjarskiptum. Tegund gagna Gagnamagn Sími og mótald (56 kb/s) Stafrænn sími - ein ISDN lína (128 kb/s) Tölvunet til dæmis með ATM (10 Mb/s) Texti, 1 A4 um 4 kB 1 sek. 0,25 sek. 0,003 sek. Röntgenmynd um 15 MB 40 mín. 20 mín. 12 sek. mjög umfangsmikil gögn (eins og röntgen- mynd) og mynd (video). Það skiptir því miklu máli hvers konar fjar- skipti eru notuð fyrir gagnasendingar. Notkun ISDN er orðinn útbreidd hér á landi, sérstak- lega með tilkomu fjarkennslu og vaxandi notk- un fjarfundabúnaðar. Heimili nota einnig ISDN fyrir sameiginleg not eins og síma, bréfsíma og netið. Samtenging tölvuneta er nú raunhæfur möguleiki en tilraunverkefni um notkun ATM (Asynchronous Transfer Network) tölvunets fyrir fjarlækningar og fjarkennslu stendur yfir (sjá síðar). Með slíkri tengingu fæst að minnsta kosti 155 Mb/s hraði sem er eins og besta innanhústölvunet (8). Á töflu I sést mismunandi flutningsgeta fjar- skipta og senditími gagna. Öll stafræn tækni í lækningatækjum sem og hin öra þróun í tölvutækni gerir öra þróun fjar- lækninga mögulega. Notkun fjarfundabúnaðar mun fara vaxandi bæði fyrir klíníska ráðgjöf og einnig fyrir fræðslustarfsemi. Notkun fjarfunda- búnaðar á tölvuneti gefur kost á meiri sam- skiptahraða og því betri myndgæðum (rekstrar- Mynd 1. Hefdbundinn fjarfundbúncidur til vinstri og tölva með Jjarfundabiínaöi til hægri. Heilbr ig ðisstofnun Seyðisfjarðar ISDN Landspítali Mynd 2. Sónarmynd er flutt með fjarfundabúnaði á milli staða á rauntíma.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.