Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.1999, Qupperneq 39

Læknablaðið - 15.11.1999, Qupperneq 39
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 887 felur stjóm Læknafélags Is- lands að skipa fagráð um for- varnir sem starfi í beinum tengslum við stjórn og skrif- stofu Læknafélags Islands. Ráðið verði stjórn og skrif- stofu félagsins til ráðgjafar þessum málaflokki; hafi frum- kvæði að forvörnum og kalli sérfræðinga til umsagna í for- varnarmálum. Skal stjórn Læknafélags íslands skil- greina nánar skipan og verk- svið þessa fagráðs. Aðalfundur Læknafélags Islands haldinn dagana 8. og 9. október 1999 í Kópavogi ítrekar fyrri samþykktir og stefnu félagsins um að í hús- næði félagsins og á öllum fundum þess séu reykingar ekki leyfðar Aðalfundur Læknafélags Islands haldinn dagana 8. og 9. október 1999 í Kópavogi skorar á heilbrigðis- og trygg- inganefnd Alþingis að efla tóbaksvamir, meðal annars með því að endurflytja á yfir- standandi þingi frumvarp til laga um að smásala á tóbaki verði háð leyfisveitingu. Með því að setja skilyrði utn leyfis- veitingu til sölu tóbaks og fylgja þeim eftir með eftirliti og viðurlögum við brotum dregur úr líkum á að börn og ungmenni byrji að nota tóbak. Aðalfundur Læknafélags Islands haldinn dagana 8. og 9. október 1999 í Kópavogi telur að lögum um gagna- gmnn á heilbrigðissviði sé áfátt þar sem ekki er gert ráð fyrir upplýstu samþykki sjúk- lings og lögin geta því grafið undan þeim trúnaði sem ríkja þarf milli læknis og sjúklings. Aðalfundur Læknafélags Islands haldinn dagana 8. og 9. október 1999 í Kópavogi samþykkir að leggja niður Styrktarsjóð ekkna og munað- arlausra bama íslenskra lækna. Aðalfundur Læknafélags Islands haldinn dagana 8. og 9. október 1999 í Kópavogi styður að sérfræðingar í heim- ilislækningum geti hafið rekstur á læknastofum með samningi við Tryggingastofn- un ríkisins á sömu forsendum og sérfræðingar í öðrum greinum læknisfræðinnar. Aðalfundur Læknafélags Islands haldinn dagana 8. og 9. október 1999 í Kópavogi heimilar áframhaldandi fjár- stuðning til Læknafélags Ak- ureyrar við uppbyggingu læknaminjasafns í Gamla spítalanum Gudmans Minde á Akureyri, kr. 1.000.000 árið 2000 enda komi sama upphæð á móti til verkefnisins með frjálsum framlögum frá öðr- um. Þó er það skilyrði sett að þessi fjárveiting leiði ekki til hækkunar árgjalda. Aðalfundur Læknafélags Islands haldinn dagana 8. og 9. október 1999 í Kópavogi skorar á stjórn Læknafélags Islands að beita sér fyrir auk- inni þátttöku lækna við skipu- lagningu og stjórnun heil- brigðismála. Aðalfundur Læknafélags Islands haldinn dagana 8. og 9. október 1999 í Kópavogi beinir því til stjórnar Lækna- félags Islands að halda uppi umræðum um hvernig mæta megi auknu álagi á lækna og finna nýjar leiðir til að stuðla að bættu starfsumhverfi stétt- arinnar. Aðalfundur Læknafélags Islands haldinn dagana 8. og 9. október 1999 í Kópavogi hvetur stjóm Læknafélags Is- lands til að halda áfram skipu- lagningu og uppbyggingu kjararáðs. Aðalfundur Læknafélags Islands haldinn dagana 8 og 9 október, 1999 í Kópavogi beinir því til stjórnar Lækna- félags Islands að hefja undir- búningsvinnu að starfsröðun lækna þar sem tillit verði tekið til þjónustu við sjúklinga, kennslu, rannsókna, stjórnun- arstarfa og fleiri þátta í starfi lækna og þau metin að verð- leikum. Aðalfundur Læknafélags ís- lands haldinn dagana 8. og 9. október, 1999 í Kópavogi átelur harðlega að ekki var haft sam- ráð við unglækna þegar gerð var breyting á reglugerð um kandídatsárið, þrátt fyrir að beiðni um slíkt haíi verið send viðkomandi aðilum um málið. Vonumst við til að slík vinnu- brögð verði ekki viðhöfð í fram- tíðinni, þegar gerðar eru breyt- ingar á starfsumhverfi lækna. Aðalfundur Læknafélags Islands haldinn dagana 8 og 9 október, 1999 í Kópavogi tel- ur það ófrávíkjanlega kröfu að við framkvæmd laga um mið- lægan gagnagrunn á heil- brigðissviði verði tryggt að framkvæmd brjóti ekki siða- reglur lækna, lög um réttindi sjúklinga, læknalög eða þær alþjóðlegu samþykktir sem að þessu máli lúta enda sé það skylda þeirra lækna, sem að samningagerð vegna fyrirhug- aðs gagnagrunns koma eða að framkvæmd, að tryggja að svo verði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.