Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.1999, Side 48

Læknablaðið - 15.11.1999, Side 48
894 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Læknafélag Reykjavíkur 90 ára Afmælisveisla Afmælishátíð Læknafélags Reykjavíkur verður haldin laugardaginn þann 20. nóvember 1999 í Þórshöll (Sóknarsalnum), Skipholti 50 A. I. Frá kl 13-18 verður menningardagskrá ásamt sýningum af ýmsu tagi og eru allir hjartanlega velkomnir. Menningardagskrá Sögur Ljóðalestur Myndasýningar Söngur og tónlist Sýningar lækna og maka þeirra Málara- og höggmyndalist Vefnaðar og saumalist Gler og leirlist Tréskurður Og margt fleira Óvæntar uppákomur á milli atriða II. Um kvöldið frá 20-24 verður hátíðarsamkoma félagsmanna og maka þeirra með óformlegum hætti og léttum veitingum. Söngur, tónlist, dans og heimatilbúin skemmtiatriði. Hóflegur aðgangseyrir.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.