Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.1999, Qupperneq 51

Læknablaðið - 15.11.1999, Qupperneq 51
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 897 valda því að sjúklingar, sem hafa áhyggjur af friðhelgi einkalífsins, muni láta hjá líða að veita lækni upplýsingar, en slíkt eykur hættu á rangri sjúkdómsgreiningu og ónógri og óviðeigandi meðferð og hins vegar kunni slíkt að draga úr trausti þannig að hætt sé við að upplýsingar verði óáreiðanlegar og þær vísinda- legu niðurstöður, sem á þeim eru byggðar, verði þar af leið- andi lítils virði. 3) Nauðsyn er á sjálfstæð- um eftirlitsaðila Lögin hafa breytt hlutverki vísindasiðanefndar, sem stofnuð var samkvæmt lögum um réttindi sjúklinga, og veikt það. Pólitískt skipað ráð fær nú umboð til að semja um allt framsal upplýsinga án um- sagnar óháðrar siðanefndar. 4) Samþykki sjúklinga vanvirt Allir einstaklingar (lifandi, látnir og ófæddir) verða teknir inn í gagnagrunninn nema þeir ákveði fyrir 17. júní 1999 að taka ekki þátt í honum. Ef einstaklingar ákveða slíkt eftir þann dag er þeim aðeins unnt að koma í veg fyrir framsal gagna í framtíðinni en gögn sem hafa verið skráð áður verður ekki unnt að afmá og þannig kunna slíkir einstak- lingar að verða þátttakendur í rannsóknunr gegn skýrum fyr- irmælum sínum um hið gagn- stæða. Ættingjum látinna manna er meinað að vernda rétt þeirra og verða allar upp- lýsingar um þá teknar með í gagnagrunninn. 5) Litið er fram hjá viður- kenndum vísindalegum stöðlum Samkvæmt 6. gr. laganna er unnt að semja um aðgengi vísindamanna sem starfa í þeim heilbrigðisstofnunum sem samstarf er haft við en slíkt er ekki skylt samkvæmt lögunum. Aðgengi vísinda- manna utan stofnana er því aðeins mögulegt að þeir hafí samstarf við hlutaðeigandi stofnun eða semji beint við leyfishafa. Þannig getur leyf- ishafinn valið um hver hefur aðgang að gagnagrunninum. Læknafélag Islands hefur á því ákveðna skoðun að einok- un upplýsinga og aðgengi að rannsóknarefnum sé ekki að- eins skaðlegt fyrir framvindu vísindanna heldur brjóti slíkt einnig í bága við frelsi til rannsókna. 6) Læknaskýrslur sem verslunarvara Lögin veita einu fyrirtæki, leyfishafa, sérstakt einkaleyfi til að búa til og nota gagna- grunninn í hagnaðarskyni. Leyfishafi mun hafa aðstöðu til að veita lyfjaframleiðend- um, líftæknifyrirtækjum, heil- brigðisstofnunum og vátrygg- ingafélögum aðgang að ís- lensku þjóðinni til klínískra prófana. Notkun upplýsinga um sjúklinga væri ekki undir eftirliti óháðrar siðanefndar og ekkert raunverulegt og gilt samþykki kemur til. Stofnun miðlægs gagnagrunns, sem hefur að geyma heilsufarsupp- lýsingar heillar þjóðar, er afar viðkvæmt mál og býður upp á misnotkun, einkum í þeim tilvikum þar sem varð- veislu„fyrirtækinu“ er fyrst og fremst skylt að gæta hags- muna hluthafa sinna fremur en bestu hagsmuna sjúkling- anna. A fundi sínum í Santiago, 16. apríl 1999, eftir að ráð Al- þjóðafélags lækna (WMA) hafði hlýtt á málflutning bæði ríkisstjórnar íslands og Læknafélags íslands, ályktaði ráðið að það styddi að fullu þá afstöðu Læknafélags íslands að lýsa andstöðu sinni við lög- gjöfina og viðurkenndi að hún bryti í bága við skuldbinding- ar Alþjóðafélags lækna varð- andi trúnað, meginregluna um raunverulegt og gilt samþykki og frelsi til vísindalegra rann- sókna. (Unnið 17. apríl 1999. Þýtt úr ensku.)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.