Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1999, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 15.12.1999, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 949 Utanlegsþykkt á íslandi 1985-1994 Ágúst N. Jónsson, Guðmundur Steinsson, ReynirTómas Geirsson Jónsson ÁN, Steinsson G, Geirsson RT Ectopic pregnancy in Iceland 1985-1994 Læknablaðið 1999; 85: 949-60 Objective: Ectopic pregnancy (EP) has increased during the last two-three decades and diagnostic tests and treatment have changed. Two previous studies on ectopic pregnancy have been published in Iceland. A study was initiated to evaluate changes over a new 10 year period. Material and methods: All cases of histologically confírmed ectopic pregnancy during a 10 year period 1985-1994 were reviewed. Age, previous normal and ectopic pregnancies, diagnosis by ultrasound and use of intrauterine contraceptive device (IUCD), inferti- lity problems, pelvic inflammatory disease, site of implantation and operative procedures were recor- ded. Rates were calculated against the background of numbers of women of reproductive age (15-44) and of pregnancies for each year and in five-year periods. Results: There were 1267 cases of EP with a doub- ling of the incidence (p for trend <0.001). There were more women of fertile age and a higher pregnancy rate in the population, but still a significant rise in incidence and prevalence above this. The age group 25-29 years was most common in 1985-1989, but 30- 34 years in 1990-1994. EP was a first pregnancy in 12.9% of cases during 1985-1989 and 15.8% in 1990- 1994. The total number of women with a previous EP rose between five-year periods. A repeated EP occur- red in 16.5%, most commonly in the age 30-34 years. There were 104 women with two EPs, 44 with three, 14 with four, two with five and one each with six, Frá Kvennadeild Landspítalans, 101 Reykjavík. Fyrirspurn- ir, bréfaskipti: Guðmundur Steinsson, Kvennadeild Land- spítalans, 101 Reykjavík. Sími: 560 1000, bréfsími: 560 1191, netfang: gst@tv.is Lykilorð: utanlegsþykkt, þungun, greining með ómskoðun, kviðarholsspeglun. seven and eight. Implantation was more often on the right side (p<0.0001). In l.l% tubai sterilization had been done. Ultrasound was increasingly used as a diagnostic tool; for 68.4% of the women in the second period. Women with infertility totalled 27%. In 17% the women had an IUCD. Ovarian EP was only seen in eight cases (0.63%) and abdominal EP in two. Sur- gical procedures changed significantly with laparo- scopic techniques being used increasingly. Conclusions: The incidence of EP has increased in Iceland until in the most recent years. Treatment has changed and the need for longer hospitalisation de- clined. Key words: ectopic pregnacy, pregnancy, ultrasound diagnosis, laparoscopy. Ágrip Tilgangur: Tíðni utanlegsþykkta hefur auk- ist á síðasta aldarfjórðungi, hérlendis sem ann- ars staðar. Tvær rannsóknir hafa áður verið birtar um utanlegsþykkt á Islandi og ný athug- un var gerð til að meta breytingar sem síðan hafa orðið. Efniviður og aðferðir: Greiningar á utan- legsþykkt í sjúkdómsgreiningaskrám 12 helstu sjúkrahúsa landsins voru athugaðar á 10 ára tímabili 1985-1994 og vefjagreiningarsvar fyr- ir hvert tilfelli kannað. Leitað var upplýsinga um aldur, fyrri þunganir og utanlegsþykktir, greiningu, lykkjunotkun, ófrjósemivandamál, eggjaleiðarabólgu, aðgerðir og staðsetningu. Algengi og nýgengi miðað við fjölda kvenna á frjósemiskeiði og þungana fyrir hvert ár og fimm ára aldursbil var reiknað. Línuleg til- hneiging var reiknuð fyrir breytingu milli ára og helstu breytur bomar saman milli fimm ára tímabila. Niðurstöður: Alls fundust 1267 tilfelli. Tíðnin meira en tvöfaldaðist (p fyrir línulega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.