Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1999, Blaðsíða 80

Læknablaðið - 15.12.1999, Blaðsíða 80
1006 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Lyfjamál 81 Frá Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu og landlækni Notkun hclstu flokka meltingarfæra- og efnaskiptalyfja (ATC- A) 1989-1999. Tölur fyrir 1999 eru fyrir fyrstu níu mánuði ársins, en hinar eru fyrir heil ár. Heildar- notkun fór minnkandi fram til 1995 og hefur haldist nokkuð stöðug sfðan. Eftir nokkuð stöðugt tímabil til 1995 eru lyf við sársjúkdómi (A02) nú aft- ur á uppleið og liggur aukn- ingin nær eingöngu í ómepra- zóli og lanzóprazóli, nýjustu og dýrustu lyfjum í flokknum. Allmikið er um umsóknir um auknar ávísunarheimildir (100 daga skammt í stað 30 daga, sem aðalregla heimilar) og er meginábending í þeim tilfell- um bakflæðisvandamál. Notk- un lyfja við sykursýki (A10) hefur vaxið nokkuð stöðugt allt tímabilið og munar þar mestu ört vaxandi notkun á metformíni og glíklazíði, en notkun insúlíns er einnig vax- andi. Eftir nokkuð stöðugt tímabil fram til 1997 hefur kostnaður nú farið vaxandi ár frá ári. Vegur þar þyngst ómeprazól og lanzóprazól og er líklegt að kostnaður vegna lyfja við sár- sjúkdómi verði yfir 200 millj- ónum króna hærri í ár en 1997. Kostnaður stoppandi lyfja (A07) verður líklega um 100 milljónir króna í ár, en var 64 milljónir 1995. Sykursýkilyf voru 89 milljónir króna 1997 en verða líklega um 110 millj- ónir í ár. Síðast en ekki síst skal nefna nýtt „lífstflslyf1, megrunarlyfið orlistat, sem fékk markaðsleyfi hér 1. júlí síðastliðinn. Miðað við sölu þess fyrstu þrjá mánuðina má búast við að söluverðmæti þess á árinu fari yfir 20 milljónir króna. Að fullnægðum ákveðnum skilyrðum er TR heimilt að samþykkja greiðslu- þátttöku í kostnaðinum og nú berast um 5-10 umsóknir um slíkt á hverjum degi. Milljónir króna 198919901991 19921993199419951996199719981999 □ A01 Munn- og tannlyf □ A02 Lyf við sársjúkdómi o.fl. □ A03 Krampalosandi lyf □ A06 Hægðalyf □ A07 Stoppandi lyf o.fl. ■ A10 Sykursýkilyf □ A11 Vítamín | A12 Málmlyf Heildarverðmœti meltingarfœra- og efnaskiptalyfja með virðisaukaskatti var 924 milljónir króna árið 1998 og stefnir í 1030 milljónir 1999.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.