Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1999, Blaðsíða 43

Læknablaðið - 15.12.1999, Blaðsíða 43
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 977 23 ára og sú elsta 37 ára. Meðalfjöldi fyrri fæð- inga var 0,75 fæðingar á hverja konu. Frum- byrjur voru helmingur kvennanna en þrjár höfðu fætt þrisvar áður. Háþrýstingur eða með- göngueitrun kom fram hjá sjö kvennanna og allar 34 þurftu að liggja inni á sjúkrahúsi vegna sjúkdóms eða til hvíldar fyrir fæðingu. Alls voru 20 með sjúkleika sem rekja mátti til þung- unarinnar og þá sér í lagi fleirburaþungunar. Keisaraskurður var gerður í öllum tilvikunum og þar af bráðakeisaraskurður í um helmingi tilfella. Samanburður á fleirburunum innbyrðis hvað varðar þyngd og þyngdarfrávik frá meðaltali einbura með sömu meðgöngulengd, er sýndur í töflu III. Fyrst fæddur fjölburi var að jafnaði þyngstur og síðast fæddur léttastur. Þyngdarfrávikið var mjög breitt einkum hjá fyrst fæddum þríbura. Apgar einkunnagjöf er sýnd í töflu IV. Apgar gildi komu vel út hjá allra flestum þríburum. Alls dóu fjögur böm, öll úr sjúkleika sem tengdist fyrirburaástandi. Burðarmálsdauði var 38,8%o. Umræða Tíðni fleirbura hefur breyst hér á landi hin síðari ár eins og annars staðar á Vesturlöndum. Til að reikna út tíðnilíkur á fleirburum hefur Tafla II. Fjöldi fjölburafœðinga á tímabilinu 1982-1998 sem skipt er upp í tímabilið fyrir og eftir fyrstu fleirburafœðingu eftir glasa- frjóvgunarmeðferð. Fjöldi Fjölbura- Tíðni Tvíbura- Tíðni Fleirbura- Tíðni Tímabil fæðinga fæðingar fjölbura** fæðingar tvíbura** fæðingar fleirbura** 1982-1987 24.508 243 1:101 239 1:103 4 1:6127 1988-1993* 25.223 307 1:82 298 1:85 9 1:2803 1993-1998* 23.433 444 1:53 423 1:55 21 1:1116 1982-1998 73.164 994 1:74 960 1:76 34 1:2152 * Skipti milli flokka eru á miðju ári 1993. ** Tíðni miðast við heildartjölda fæðinga. Tafla III. Meðalþyngd ogfrávik frá meðaltali á þríburum. Þyngd g Þyngdarfrávik frá meðaltali %* Fæðingarröð Meðaltal Svið Meðaltal Svið Hlutfallslegur fjöldi með þyngd undir -2SD** Fyrst fæddur 1892 860-2738 -18% -43-+17% 30% Mið fæddur 1803 870-2700 -21% -41 - +1% 48% Síðast fæddur 1766 884-2600 -22% -38 - +2% 55% *Þyngdarfrávik er útreiknað frá meðaltali einbura með sömu meðgöngulengd. Viðmiðunartölur eru þær sömu og notaðar eru við stærðarmat fóstra með ómskoðun og jafngildir 12% um einu meðalfráviki. ** SD=standard deviation=staðalfrávik. Tafla IV. Apgar gildi við eina og fimm mínútur. Fjöldi veikra og dáinna barna. Apgar 1 mín. Apgar 5 mín Fæðingarröð Miðgildi Svið Miðgildi Svið Sjúkleiki %* Fjöldi dáinna** Fyrst fæddur 8 2-9 9 4-10 37 i Mið fæddur 8 2-9 9 6-10 53 í Sfðast fæddur 7 3-9 9 6-10 47 2 * Sjúkleiki vísar til sjúkdómsgreininga sem kröfðust meðferðar. Fyrirburagreining eingöngu er ekki meðtalin. ** Fjöldi dáinna vísar til dauða á burðarmálstímabili. á tímabilinu. Þar af voru 33 þríburafæðingar og ein fjórburafæðing. Meðgöngulengd var styst 27 vikur og lengst 37 vikur, en að meðaltali 33,3 vikur. Aðeins ein kona náði að ganga fram yfir fyrirburamörkin 37 vikur. Fleirburameð- göngur sem vöruðu lengur en 34 vikur voru 18, 10 voru á bilinu 32-34 vikur og fjórar konur gengu með innan við 30 vikur. Meðalaldur mæðra var 30 ár og var sú yngsta Tafla Íí Yfirlit um fjölda fœðinga árin 1982-1998. Ár Fjöldi fæðinga Tvíburafæðingar Fleirburafæðingar* 1982 4312 42 - 1983 4331 38 i 1984 4066 47 - 1985 3796 47 3 1986 3853 35 - 1987 4150 30 - 1988 4613 40 2 1989 4505 40 1 1990 4752 48 1 1991 4486 69 - 1992 4578 70 4 1993 4578 63 4 1994 4392 78 6 1995 4227 83 2 1996 4292 69 2 1997 4091 85 4 1998 4142 76 4 Meðaltal á ári 4304 56 2 * Fleirburafæðingar voru allar þríburafæðingar nema ein íjórburafæðing árið 1988.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.