Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1999, Blaðsíða 51

Læknablaðið - 15.12.1999, Blaðsíða 51
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 981 Flokkun burðarmálsdauða á íslandi 1994-1998 Ragnheiöur Ingibjörg Bjarnadóttir1, ReynirTómas Geirsson1, Gestur Pálsson2 Bjarnadóttir RI, Geirsson RT, Pálsson G Perinatal death classifícation in Iceland 1994- 1998 Læknablaðið 1999; 85: 981-6 Objective: To analyse perinatal deaths in Iceland (>22 weeks or 500 g) over a five year period by a new Nordic classification. Material and methods: Medical records for all cases of perinatal death in Iceland from 1994-1998 were analysed. A classification focussing on poten- tial avoidability from a health service perspective was used to identify major groups and areas for im- provement. The classification is based on the follow- ing variables: time of death in relation to admission and delivery, fetal malformation, gestational age, growth-retardation and Apgar score at five minutes. Results: One hundred and fifty-eight perinatal deaths occurred. Of these 103 (65%) were stillborn babies and 55 were early neonatal deaths. The cumu- lative perinatal mortality rate (PNMR) was 7.3/1000 births for the period and all perinatal deaths, but using a cut-off point >28 weeks or 1000 g this was lower, 5.1/1000. Potentially avoidable groups ac- counted for 12% of the perinatal deaths, i.e. growth- retarded singletons after >28 weeks and intrapartum deaths after >28 weeks. Almost half of the perinatal deaths (41.1%) could probably not be prevented with present methods in perinatal care. These included intrauterine deaths of non-growth retarded singletons after 28 weeks (27.8%) and intrauterine deaths be- fore 28 weeks, still considered miscarriages in some countries (13.3%). Two-thirds of the early neonatal Frá ’Kvennadeild Landspítalans, 'Barnaspítala Hringsins, Landspítalanum, 101 Reykjavík. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Ragnheiður I. Bjarnadóttir, Kvennadeild Landspítalans, 101 Reykjavík. Sími: 560 1000, bréfsími: 560 1191, net- fang: ragnhib@rsp.is Lykilorð: þungun, burðarmálsdauði, audit. deaths (18.3% of the total) were very preterm (<28 weeks) births. Conclusions: The Nordic classification used gave a good picture of the causes of avoidable and unavoid- able perinatal deaths and may facilitate comparison between populations and periods. Key words: pregnancy, perinatal death, audit. Ágrip Tilgangur: Að flokka og lýsa öllum tilvik- um burðarmálsdauða á íslandi (meðganga 22 vikur eða lengri eða fæðingarþyngd yfir 500 g) á fimm ára tímabili með nýrri samnorrænni að- ferð. Efniviður og aðferðir: Fæðingarskráningin, mæðraskrár, sjúkraskrár og önnur gögn voru notuð til að finna öll tilvik burðarmálsdauða (perinatal mortality) fyrir árin 1994-1998 á ís- landi. Samnorræn flokkun sem byggði á því að hugsanlega mætti hafa varnað dauðsfallinu með bættu eftirliti eða öðrum aðgerðum, var notuð til að skilgreina meginhópa dauðsfalla. Flokkunin byggir á eftirfarandi breytum: dán- artíma barnsins fyrir, í eða eftir fæðingu, fóst- urgöllum, meðgöngulengd, vaxtarseinkun og Apgar stigum við fimm mínútna aldur barns. Niðurstöður: Eitt hundrað fimmtíu og átta börn dóu á burðarmálstíma. Af þeim voru 103 (65%) fædd andvana og 55 létust á fyrstu viku eftir fæðingu. Burðarmálsdauðatíðni (perinatal mortality rate) var 7,3 á 1000 fæðingar þegar allar fæðingar voru taldar, en ef miðað var við meðgöngulengd 28 vikur eða meira eða 1000 g fæðingarþyngd var talan 5,1 á 1000. Hópar þar sem hugsanlega mátti varna dauðsfalli voru 12%, einkum vaxtarseinkaðir einburar þar sem meðganga var 28 vikur eða lengri og dauðsföll í fæðingu eftir 28 vikna meðgöngu. Hjá 41,1%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.