Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1999, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 15.12.1999, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 953 Fjöldi 300-i 250- 200- 150- 100- 50- 0- 1985-1989 Aldurshópar ■ 15-19 ■ 20-24 □ 25-29 □ 30-34 □ 35-39 □ 40+ 1990-1994 Mynd 3. Fjöldi utanlegsþykkta ífimm ára aldurhópum fyrir tímabilin 1985-1989 og 1990-1994. Tafla I. Aðgerðir við utanlegsþykkt á íslandi 1985-1994. Tölfrœðilegur samanburður á við aukningu kviðsjáraðgerða miðað við allar opnar aðgerðir með og án kx’iðsjárspeglunar. 1985-1989 1990-1994 Tegund n (%> n (%) Alls Kí-kvaðrat P Kviðarholsskurður 162 (28,5) 136 09,3) 298 Kviðsjárskoðun og kviðarholsskurður 389 (68,3) 297 (42,2) 686 Kviðsjáraðgerð 18 (3,2) 271 38,5 289 224,3 <0,0001 Samtals aðgerðir 569 704 1273 Utanlegsþvkktir alls 553* 714* 1267 * Aðgerðir eru fleiri en tilfelli vegna flutnings milli spítala og viðbótaraðgerða á sérhæfðari stofnun. fjórum sinnum eða oftar utanlegsþykkt. Milli fimm ára tímabilanna varð ekki marktæk aukn- ing á endurteknum þykktum (x2i=0,51; p=0,48). Staðsetning utanlegsþykkta var oftar hægra (n=725) en vinstra megin (n=527)(x2i=62,9 ; p <0,0001). Staðsetning var óviss í sjö konum. Þykktir voru vinstra megin í 247 tilfellum fyrra fimm ára tímabilið og 280 seinna tímabilið, en sömu tölur fyrir hægri hlið voru 303 og 422 til- felli og ekki var marktækur munur milli fimm ára bila (x2i=3,19; p=0,07). Tilhneiging til fleiri þykkta hægra megin var ekki eins augljós þar sem um var að ræða fyrstu þungun, eða 84 vinstra megin borið saman við 102 hægra meg- in (x2i=0,29; p>0,3). Þykktin sat í 58% yst í eggjaleiðaranum (ampulla), í miðhluta hjá 35%, en í eggjaleiðaramjódd (isthmus) hjá 3%. Utanlegsþykkt var í horni legs í tveimur tilfell- um, á eggjastokkum átta sinnum og tvisvar í kvið. Upplýsingar vantaði í 14 tilfellum. Veruleg breyting varð á aðgerðum. Þeim til- fellum, þar sem einungis kviðsjá var beitt, fjölgaði marktækt miðað við aðgerðir þar sem kviður var opnaður, með eða án undanfarandi speglunar (tafla I). Aðgerðir til að ná þykktinni burt voru hlutun eða brottnám á eggjaleiðaran- um, sem á í fyrra tímabilinu var gerð 271 sinn- um, en á seinna tímabilinu 367 sinnum. Opnun á eggjaleiðurum og fjarlæging á þykktinni án brottnáms var gerð í 175 skipti á fyrra tíma- bilinu, en 218 sinnum á því seinna. Þykktin var kreist út úr eggjaleiðaranum (expulsio) 94 sinnum á fyrra tímabilinu en 92 sinnum á því seinna. A báðum tímabilum var algengt að gera fyrst speglun en fara síðan yfir í opna aðgerð ef greining var staðfest. A því varð ekki marktæk breyting. Eggjastokksnám ásamt töku eggja- leiðara var gert 18 sinnum. Aðeins í fimm skipti varð að endurtaka aðgerð sama dag, síð- ast 1989. Utskafsaðgerð til að meta líkur á ut- anlegsþykkt samkvæmt smásjárútliti legslímu var framkvæmd alls 76 sinnum fyrir kviðar- holsaðgerðina eða frá 2-15 sinnum á ári. I 26 tilfellum hafði konan farið í ófrjósemi-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.