Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1999, Blaðsíða 54

Læknablaðið - 15.12.1999, Blaðsíða 54
984 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Tafla I. Burðarmálsdauðatíðni (perinatal mortality rate, PNMR) á íslandi á árunum 1994-1998 miðað við 1000 fœdd börn og tvenns konar meðgöngulengdAœgstu fœðingarþyngd. >22 vikur/500 g >28 vikur/1000 g 1994 6,2 4,7 1995 8,3 5,8 1996 9,2 6,4 1997 7,2 5,5 1998 5,7 3,3 1994-1998 7,3 5,1 rannsakað var, 1994-1998. Þar af fæddust 103 börn andvana (65%) en 55 börn (35%) dóu í fyrstu viku eftir fæðingu (early neonatal death). Skýrslur eða afrit allra gagna varðandi fæðing- arnar eða nýburana fengust. Tíðni burðarmálsdauða (cumulative peri- natal mortality rate) á tímabilinu 1994-1998 var 7,3 á 1000 fædd börn miðað við meðgöngu- lengd 22 vikur eða meira og þyngd 500 g en 5,1 á 1000 fædd börn ef miðað var við meðgöngu- lengd 28 vikur eða meira og þyngd 1000 g, eins' og enn er gert víða. Burðarmálsdauðatíðni fyrir hvert einstakt ár sést í töflu I. Dauðsföll á hverju ári eru of fá til að tölfræðilegur samanburður milli ára sé marktækur. Rétt er að geta þess að í litlu sam- félagi þar sem fæðingar eru aðeins rúmlega 4000 á ári sveiflast burðarmálsdauðatíðni mik- ið milli ára þótt aðeins muni fáum tilfellum en heildarfjöldi burðarmálsdauðatilfella var frá 24 upp í 40 á ári á rannsóknartímabilinu. Fjöldi og hlutfallsleg dreifing tilfellanna í NPCD flokka eru sýnd í töflu II, en á mynd 1 er flokkunin sýnd rniðað við hvenær dauðsfallið varð (fyrir, í eða eftir fæðingu).Tæplega 10% dauðsfalla voru tengd fósturgalla, þar nteð talið litningagöllum, en langstærsti hlutinn eða 62% voru tilfelli þar sem börn dóu í móðurkviði með eða án vaxtarskerðingar. Mjög fá dauðs- % 70- 60- 50- 40 30-| 20 10 24,0% D _ 8,9% ! U B 1,9% oH Fóstur- Fyrir | viunvM ^ í fæðingu Eftir galli fæðingu fæðingu Mynd 1. Flokkun samkvœmt Nordic Perinatal Death Classifica- tion (NCPD) kerfi miðað við livort dauðsfall varð fyrir, í eða eftir fœðingu. föll urðu vegna vandamála sem upp komu í fæðingu, en fjórðungur barnanna lifði, en dó svo í fyrstu viku eftir fæðingu, flest sem miklir fyrirburar (innan við 28 vikna meðgöngu). Umræða Kynnt hefur verið ný vandamálamiðuð að- ferð til að flokka burðarmálsdauða, sem miðar að því að finna hvar helst sé hægt að bæta heil- brigðisþjónustu- (health services perspective). Kemur hún í stað eldri flokkunaraðferða sem stefna eingöngu að því að finna orsakir burðar- málsdauða, Af þessum flokkum eru þrír þess eðlis að fækka má í þeim með bættri heilbrigðisþjón- ustu. Er þá átt við að með betra eftirliti eða tneðferð hefði hugsanlega verið unnt að afstýra Tafla II. Burðarmálsdauði á íslandi á árunum 1994-1998 samkvœmt Nordic Perinatal Death Classification (NPCD) flokkun. Flokkur Fjöldi (n=158) (%) i Meðfæddur galli 14 (8,9) ii Andvana fæðing vaxtarskerts einbura eftir 28 vikna meðgöngu eða lengri 16 (10,1) iii Andvana fæðing einbura eftir 28 vikna meðgöngu eða lengri 44 (27,8) IV Andvana fæðing einbura fyrir 28 vikna meðgöngu 21 (13,3) V Andvana fæðing fjölbura 17 (10,8) VI Dauðsfall í fæðingu eftir 28 vikna meðgöngu eða lengri 3 0,9) VII Dauðsfall í fæðingu fyrir 28 vikna meðgöngu 0 (0) VIII Dauðsfall nýbura. Fyrirburi (innan við 34 vikur) og Apgar stig 7 eða meira eftir fimm mínútur 0 (0) IX Dauðsfall nýbura. Fyrirburi (innan við 34 vikur) og Apgár stig innaii við 6 eftir fimm mínútur 5 (3,2) X Dauðsfall nýbura. Eftir 34 vikur eða meira og Apgar stig 7 eða meira eftir fimm mínútur 3 0,9) XI Dauðsfall nýbura. Eftir 34 vikur eða meira og Apgar stig innan við 6 eftir fimm mínútur 5 (3,2) XII Dauðsfall nýbura. Fyrir 28 vikna meðgöngu 29 (18,3) XIII Óflokkað 0 (0)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.