Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2007, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2007, Blaðsíða 33
föstudagur 11. maí 2007DV Sport 33 Liverpool 2-0 (h) Wigan 0-1 (ú) Chelsea 1-2 (ú) Portsmouth 1-0 (h) Liverpool 0-1 (ú) Fulham Derby 1-1 (h) Coventry 1-2 (ú) Ipswich 1-0 (h) Luton 0-2 (ú) Cr. Palace 2-0 (h) Leeds Southampton 1-2 (h) Sunderland 1-2 (ú) Birmingham 1-0 (h) Leeds 1-0 (ú) Norwich 4-1 (h) Southend Wolves 3-1 (h) Hull 2-2 (ú) Cr. Palace 2-3 (h) Birmingham 2-0 (h) Q.P.R. 4-1 (ú) Leicester Inter Milan 1-3 (h) Roma 2-1 (ú) Siena 3-1 (h) Empoli 1-0 (ú) Messina 2-6 (ú) Roma Bochum 4-1 (ú) Leverkusen 1-3 (h) Hertha B. 3-0 (ú) Frankfurt 2-1 (h) Schalke 3-0 (ú) Hamburger Real Zaragoza 1-0 (h) Barcelona 0-1 (ú) Gimnastic 2-0 (h) Celta 2-2 (ú) Osasuna 0-0 (h) Racing S. Dortmund 4-1 (ú) Aachen 0-2 (h) W. Bremen 1-0 (ú) Hertha B. 2-0 (h) Frankfurt 2-0 (ú) Wolfsburg Werder Bremen 3-1 (h) Aachen 0-3 (ú) Espanyol 2-3 (ú) Bielefeld 1-2 (h) Espanyol 1-4 (ú) Hertha B. Charlton er fallið úr úrvalsdeildinni og hefur því að engu að keppa í rauninni í þessum leik. Leikmenn liðsins hljóta hins vegar að vilja klára tímabilið með sóma. Liverpool er í baráttu um þriðja sætið við Arsenal og þar er stoltið lagt undir. Liverpool hefur hins vegar aðeins unnið tvo af síðustu fimm leikjum sínum og Rafa Benitez hefur verið að setja ótrúlegustu menn í byrjunarliðið. Fowler bætir upp fyrir klúður ársins um síðustu helgi. 1–0 og 1 á Lengjunni. Manchester United fær bikarinn að leikslokum og það verður hátíðarstemning á Old Trafford. West Ham berst hins vegar fyrir lífi sínu í deildinni og mætir ákveðið til leiks. Ef Wigan tapar gegn Sheff. Utd þarf West Ham ekki á stigi að halda en nær þó einu stigi. Carlos Teves kemur West Ham yfir í fyrri hálfleik en Serbinn Nemanja Vidic jafnar metin með skallamarki eftir hornspyrnu. 1–1 verður niðurstaðan og bæði lið fagna að leikslokum. X á Lengjunni. Hér verður barist til síðasta blóðdropa. Bæði lið eiga á hættu að falla úr úrvalsdeildinni og markamunur liðanna er mjög svipaður. Wigan hefur ekki sýnt það að undanförnu að liðið eigi skilið að vera í ensku 2. deildinni, hvað þá úrvalsdeildinni. Örlítið meira lífsmark hefur verið með Sheffield-mönnum. Sheffield United vann fyrri leik liðanna á leiktíðinni 1–0 á heimavelli Wigan. Sheffield mun einnig hrósa sigri að þessu sinni og heldur sæti sínu. 1 á Lengjunni. Fyrri leikur liðanna í umspili um sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Derby endaði í þriðja sæti deildarinnar með 84 stig en Southampton endaði í sjötta sæti með 75 stig. Derby vann leik liðanna á heimavelli Southamp- ton fyrr á leiktíðinni 1–0. Southampton tapaði aðeins fjórum af 23 leikjum sínum á heimavelli í vetur. Southampton vinnur þennan leik 2–0 þar sem Matthew Le Tissier og Kevin Keegan skora mörkin. 1 á Lengjunni. Hörkuleikur þar sem liðin sem enduðu í fjórða og fimmta sæti næstefstu deildar Englands mætast. Wolves endaði í fimmta sæti og W.B.A. í því fjórða. Diomansy Kamara í banni hjá W.B.A og það munar um minna. Vandamál Wolves á leiktíðinni hefur verið að skora mörk en W.B.A. hefur aftur á móti skorað flest mörk allra liða. W.B.A. vann báða leiki liðanna á leiktíðinni 3–0 og þeir fagna einnig sigri í þessum leik. 0–2 sigur W.B.A og 2 á Lengjunni. Inter fékk að kenna á því í vikunni þegar liðið heimsótti nágranna Lazio í Roma og steinlá 6-2. Inter hefur þegar tryggt sér ítalska meistaratitil- inn og engu líkara en leikmenn liðsins séu saddir. Liðið hefur hins vegar aðeins tapað einum heimaleik í deildinni í vetur og fátt bendir til annars en að Inter vinni þennan leik. Lazio er öruggt um Meistaradeildarsæti á næstu leiktíð og því er aðeins stoltið undir í þessum leik. Inter rífur sig upp og vinnur 3–0. 1 á Lengjunni. Valencia og Real Zaragoza berjast um Meistaradeildarsæti á þessari leiktíð. Fræðilega séð á Valencia enn möguleika á að vinna deildina en það verður að teljast harla ólíklegt að það takist hjá þeim. Zaragoza er með gott lið og á góðum degi spila þeir einn skemmtilegasta boltann á Spáni. Valencia er hins vegar gríðarlega erfitt heim að sækja og hefur aðeins tapað tveimur heimaleikjum á leiktíðinni. Valencia vinnur þennan leik 2–1. 1 á Lengjunni. Stuttgart hefur verið á mikilli siglingu og hefur unnið átta leiki í röð. Fernando Meira er í banni og það munar um minna. Bochum er sýnd veiði en ekki gefin því liðið hefur unnið fimm af síðustu sex leikjum, þar á meðal topplið Schalke. Bochum á nú tækifæri á Evrópusæti. Stuttgart á hins vegar möguleika á að vinna deildina í fyrsta sinn frá árinu 1992 og það rekur leikmenn áfram. Þurfa samt að sætta sig við jafntefli hér. X á Lengjunni. Þrátt fyrir dapurt gengi á þessari leiktíð telst Dortmund enn stórlið í Þýskalandi. Dortmund hef- ur þó verið að vakna til lífsins að undanförnu og hefur unnið fjóra af síðustu fimm leikjum. Liðið hefur hins vegar aðeins skorað sautján mörk í 32 heimaleikjum í vetur. Schalke er í efsta sæti deildarinnar og má ekkert gefa eftir. Liðið á möguleika á að vinna fyrsta meistaratitil félagsins frá árinu 1958. Gríðarlegur stuðningur heimamanna dugir ekki til. 2 á Lengjunni. Werder Bremen hefur skorað langflest mörk allra liða á leiktíðinni. Liðið hefur skorað 73 mörk í 32 leikjum en næsta lið er Stuttgart sem skorað hefur 56 mörk. Bremen hefur verið að hiksta að undanförnu og tapað þremur af síðustu fjórum leikjum. Frankfurt hefur einnig tapað þremur af fjórum síðustu leikjum og er í bullandi fallbaráttu. Werder Bremen vinnur þennan leik næsta auðveldlega, 3–1. 1 á Lengjunni. Man. United 3-2 (h) AC Milan 4-2 (ú) Everton 0-3 (ú) AC Milan 1-0 (ú) Man. City 0-0 (ú) Chelsea West Ham 0-3 (ú) Sheff. Utd 1-4 (h) Chelsea 1-0 (h) Everton 3-0 (ú) Wigan 3-1 (h) Bolton Wigan 1-1 (ú) Aston Villa 3-3 (h) Tottenham 0-2 (ú) Liverpool 0-3 (h) West Ham 0-1 (h) Middlesb. Charlton 0-0 (h) Reading 1-2 (ú) Everton 1-1 (h) Sheff. Utd 1-4 (ú) Blackburn 0-2 (h) Tottenham W.B.A. 2-1 (ú) Norwich 0-1 (h) Sheff. Wed. 2-3 (ú) Burnley 1-0 (ú) Coventry 7-0 (h) Barnsley Lazio 2-2 (ú) Ascoli 0-0 (h) Chievo 0-1 (h) Fiorentina 0-0 (ú) Roma 1-0 (h) Livorno Valencia 1-2 (h) Chelsea 2-0 (h) Sevilla 1-2 (ú) Real Madrid 2-0 (h) Recreativo 2-1 (ú) Deportivo Stuttgart 2-1 (h) Hannover 1-0 (ú) Wolfsburg 2-0 (h) B. München 1-0 (ú) Gladbach 2-0 (h) Mainz Schalke 2-0 (h) Gladbach 3-0 (ú) Mainz 2-0 (h) E. Cottbus 1-2 (ú) Bochum 1-0 (h) Nürnberg Frankfurt 4-2 (ú) Bielefeld 0-4 (ú) Nürnberg 0-3 (h) Bochum 0-2 (ú) Dortmund 4-0 (h) Aachen 1 man. united 37 28 5 4 83:26 89 2 Chelsea 37 24 10 3 63:23 82 3 Liverpool 37 20 7 10 55:25 67 4 arsenal 37 19 10 8 63:35 67 5 Everton 37 15 12 10 51:35 57 6 tottenham 36 16 8 12 54:52 56 7 Bolton 37 16 7 14 45:50 55 8 reading 37 16 6 15 49:44 54 9 Portsmouth 37 14 11 12 45:42 53 10 Blackburn 36 15 5 16 48:50 50 11 aston Villa 37 11 16 10 41:39 49 12 middlesbrough 37 11 10 16 41:48 43 13 Newcastle 37 11 9 17 37:46 42 14 man. City 37 11 9 17 28:42 42 15 fulham 37 8 15 14 37:57 39 16 sheff. united 37 10 8 19 31:53 38 17 West Ham 37 11 5 21 34:59 38 18 Wigan 37 9 8 20 35:58 35 19 Charlton 37 8 9 20 32:58 33 20 Watford 37 5 12 20 28:58 27 England 1 Inter milan 35 28 6 1 72:30 90 2 roma 35 21 9 5 68:27 72 3 Lazio 35 18 10 7 55:27 61 4 aC milan 35 19 11 5 54:30 60 5 Empoli 35 14 11 10 38:35 53 6 Palermo 35 14 10 11 52:46 52 7 fiorentina 35 19 9 7 54:28 51 8 atalanta 35 11 13 11 50:47 46 9 sampdoria 35 12 10 13 42:42 46 10 udinese 35 11 10 14 43:48 43 11 Cagliari 35 8 13 14 31:41 37 12 Catania 35 9 10 16 43:66 37 13 Livorno 35 8 12 15 36:52 36 14 torino 35 9 9 17 26:44 36 15 reggina 35 11 13 11 46:46 35 16 Chievo 35 8 11 16 36:45 35 17 Parma 35 8 11 16 34:54 35 18 siena 35 7 14 14 30:42 34 19 messina 35 5 10 20 31:59 25 20 ascoli 35 3 12 20 31:63 21 Ítalía 1 Barcelona 33 19 8 6 63:29 65 2 real madrid 33 19 6 8 51:31 63 3 sevilla 33 18 7 8 57:31 61 4 Valencia 33 18 5 10 47:32 59 5 real Zaragoza 33 15 10 8 47:32 55 6 atletico madrid 33 14 9 10 36:28 51 7 recreativo 33 14 8 11 45:43 50 8 getafe 33 13 10 10 32:24 49 9 racing santander 33 12 13 8 39:39 49 10 Villarreal 33 13 8 12 35:39 47 11 Espanyol 33 11 12 10 38:39 45 12 mallorca 33 13 6 14 38:42 45 13 deportivo 33 11 10 12 24:33 43 14 Osasuna 33 10 7 16 38:42 37 15 real Betis 33 7 14 12 31:40 35 16 Levante 33 7 12 14 27:42 33 17 athletic Bilbao 33 8 9 16 36:54 33 18 Celta 33 7 9 17 31:50 30 19 real sociedad 33 6 9 18 23:40 27 20 gimnastic 33 6 6 21 30:58 24 Spánn 1 schalke 32 20 5 7 51:29 65 2 stuttgart 32 19 7 6 56:34 64 3 Werder Bremen 32 19 6 7 73:38 63 4 Bayern münchen 32 16 6 10 47:38 54 5 Nürnberg 32 10 15 7 40:30 45 6 Bayer Leverkusen 32 13 6 13 49:46 45 7 Hannover 32 12 8 12 40:44 44 8 Bochum 32 12 6 14 45:47 42 9 dortmund 32 11 8 13 38:41 41 10 Hertha Berlin 32 11 8 13 46:51 41 11 Energie Cottbus 32 11 8 13 37:44 41 12 Hamburger sV 32 8 15 9 37:37 39 13 arminia Bielefeld 32 10 9 13 43:46 39 14 frankfurt 32 8 13 11 43:55 37 15 Wolfsburg 32 8 12 12 35:41 36 16 alemania aachen 32 9 6 17 44:64 33 17 mainz 32 7 10 15 29:52 31 18 gladbach 32 6 8 18 23:39 26 Þýskaland Hermann Hreiðarsson Hermann Hreiðarsson jafnaði met í vikunni þegar hann féll með sínu fjórða liði úr ensku úrvalsdeildinni. Hann og Ashley Ward eru þess vafasama heiðurs aðnjótandi að hafa náð þessum áfanga. Hermann á heima í úrvalsdeildinni, sama hvað tautar og raular. Paul Scholes Scholes hefur farið á kostum á þessari leiktíð. Fyrir ári voru margir búnir að afskrifa þennan 32 ára gamla fyrrverandi landsliðsmann. Scholes lagði landsliðsskóna á hilluna eftir EM 2004. Leikur United byggist oftar en ekki á útsjónarsemi hans. Paul Jewell Jewell hefur lítið annað gert upp á síðkastið en að væla í fjölmiðlum um hvað allir eru vondir við Wigan. Hann er á góðri leið með að falla úr úrvalsdeildinni í annað sinn en hann féll með slakt lið Bradford árið 2001 eftir að hafa náð að halda liðinu í úrvalsdeildinni árið á undan. Grzegorz Rasiak 28 ára gamall Pólverji sem keyptur var til Southampton frá Tottenham í fyrra. Rasiak skoraði 18 mörk í næstefstu deild Englands í vetur. Rasiak er hættur að tala við pólska fréttamenn eftir gagnrýni sem hann hefur fengið fyrir slaka frammistöðu með landsliðinu. Bara ekkert hörundsár. Kevin Phillips Phillips sló í gegn með Sunderland þar sem hann skoraði 115 mörk í 209 leikjum. Hann var keyptur til W.B.A. frá Aston Villa í fyrra og hefur skorað 16 mörk í næstefstu deildinni í vetur. Phillips þarf að axla meiri ábyrgð í þessum leik þar sem Diomansy Kamara er í banni. Marco Materazzi Gríðarlega umdeildur knattspyrnumaður vegna fólskulegra brota sem hann á til að framkvæma. Hann er með tattú á forhúðinni þar sem stendur „LION XIX VIII MCMLXXIII“ sem er fæðingardagur hans í rómverskum tölum en hann er fæddur 19. ágúst 1973. Theofanis Gekas Gekas er markahæsti leikmaður deildarinnar með 20 mörk. Hann hefur þó ekki enn skorað fyrir gríska landsliðið í fjórtán leikjum. Gekas þótti efnilegur í grísk- rómverskri glímu en faðir hans ráðlagði honum að einbeita sér að fótbolta. Gekas sér varla eftir því. David Villa Þegar Villa var 4 ára lærbrotnaði hann og um tíma var útlit fyrir að annar fótur hans yrði töluvert styttri en hinn, sem hefði gert það að verkum að hann hefði aldrei orðið atvinnumaður í knattspyrnu. Sem betur fyrir hann og knattspyrnuáhuga- menn gerðist það ekki. Lincoln 28 ára Brasilíumaður og leikstjórnandi Schalke hér á ferð. Lincoln hefur aldrei spilað fyrir hönd Brasilíu þrátt fyrir góðan leik í Þýskalandi. Hann var á sínum tíma settur í eins árs bann hjá Kaiserslautern fyrir að fara til Brasilíu í endurhæfingu án samþykkis félagsins. Miroslav Klose Klose komst í fjölmiðlana á dögunum fyrir að hafa átt í ólöglegum viðræðum við Bayern München. Hann hefur verið orðaður við mörg af stærstu liðum Evrópu að undanförnu. Klose er smiður að mennt og starfaði við það áður en hann varð atvinnu- maður í fótbolta árið 1999. FÖSTUDAGUR 2. FebRúAR 2007 S rt leikir helgarinnar SíðuStu leikir Liver l 1-3 (h) Arsenal 3-6 (h) Arsenal 3-0 (ú) Watford 2-0 (h) Chelsea 2-1 (ú) West Ham PSV 1 1 ú Feyenord 2 1 h Den Haag 3 1 h Heerenv. 3 2 h Go Ahead 2 Roda JC Tottenham 4-0 (h) Cardiff 1-1 (ú) Fullham 2-2 (h) Arsenal 3-1 (h) Southend 1-3 (ú) Arsenal Osasuna 5-1 (h) R.Betis 2-0 (h) A. Madrid 0-1 (ú) A. Madrid 0-2 (ú) Getafe 0-3 (ú) Getafe Real Madrid 0-0 (ú) Real Betis 1-0 (h) Zaragoza 1-1 (h) Real Betis 1-0 (ú) Mallorca 0-1 (ú) Villareal Valencia 1-1 (ú) Getafe 3-0 (h) Levante 2-4 (h) Getafe 1-0 (ú) Sociedad 1-2 (ú) R. Betis Int r Milan 2 0 ú Empoli 3 1 ú Tor no 2 0 h) Empoli 3 1 Fior n ina 3 0 Sampdoria W. Bre en 0-2 ( ) Barcelona 6-2 (ú) Frankfurt 2-1 (h) Wolfsb. 3- ( ) Hannover 2- ( ) Leverk sen Marseille 2-0 ( ) Rennes 1-0 (ú) Le Mans 3-1 (h) Auxerre 0-2 (ú) Le Mans 2-1 (h) Lyon Ajax 2-0 (h) Roda 2-2 (ú) NEC 2-0 (h) Utrecht 4-0 (h) Haarlem 3-2 (ú) Groningen SPÁ DV Nágrannaslagur af bestu gerð. Everton kemur vel hvílt í þennan leik enda lék það síðast 21. janúar á meðan Liverpool spilaði á þriðjudaginn. Stór skörð hafa verið höggvin í lið Everton og Liverpool vill hefna fyrir 3–0 tap gegn grönnum sínum í fyrri leik liðanna á tímabilinu. Stemmingin á Anfield mun verða tólfti maður liðsins og setjum við 1 á Lengjuna. PSV hefur mikla forystu í deildinni og hefur ekki tapað einu einasta stigi á heimavelli sínum Philips-vellinum. Fyrri leik liðanna lauk 3-1 fyrir PSV og því líklegt að heimamenn séu einfaldlega einu númeri of stórir fyir AZ Alkmaar. Við ætlum því að tippa á heimasigur á Lengjunni. Manchester United hefur haft gott tak á liðs- önnu Martins Jol undanfarin ár. Meira að segja hefur Tottenham verið 3–0 yfir í hálfleik á móti Manchester United, en samt tapað. 6 ár eru síðan Tottenham vann United síðast á White Hart Line og liðið er einfaldlega of sterkt fyrir Totten- ham. 2 á Lengjunni. Osasuna er sýnd veiði en alls ekki gefin og þannig vann það Barcelona á heimavelli í fyrra. En þrátt fyrir ágætt gengi að undanförnu er Barcelona of stór biti fyrir Osasuna að kyngja og spáum við því útisigri á Lengjunni. Levante-liðið hefur verið við botninn í allan vetur og þrátt fyrir að vindar blási kröftuglega í höfuðborginni verður þetta auðveldur 3–0 leikur hjá Madrídingum. Robinho, Van Nistelrooy og Roberto Carlos sjá u markaskorun. 1 á Lengjunni. Forvitnilegur slagur á Mestalla-vellinum í Valencia. Liðin hafa alla tíð staðið í skugga Barcelona og Real Madrid og eru í fjórða og fimmta sæti. Bæði lið töpuðu stigum um síðustu helgi og er því nokkur jafnteflislykt af leiknum. X á Lengjunni Stórleikur þar sem tvö efstu liðin mætast. Inter hefur nú þeg r unnið Roma tvisvar si um á tímabilinu. Einu sinni í deildinni og einu sinni í leik mei tara m istar nna. Roma hefur fatast flugið að undanförnu og teljum við að Giuseppe Meazza-völlurinn vegi þungt á sunnudag. 1 á Lengjunni. A ar s órl i ur þar sem tvö efstu liðin mætast. Bremen er ekki þekkt fyrir að tapa stigum á heimavelli sínum Weserstadion, en hins vegar vann Schalke þegar liðin mættust í deildinni 25. ágúst. Við teljum að um jafnan leik verði að ræða þar sem Klose potar inn sigurmarkinu á lokasek- únd num. 1 á Lengjunni. Einn af stórleikjum franska boltans og ekki ólíklegt a áhorfe dur verði með læti fyri utan völlinn. Slík hegðun þekkist vel þegar þessi lið mætast. Ekkert hefur gengið hjá PSG á þessu tímabili en hins vegar gæti Paul L Guen, nýi stjórinn, snúið blaðinu við. En ekki í þessum leik, 1 á Lengjunni. Það eru margir stórleikir í Evrópu þessa helgina og þetta er klárlega inn af þeim. Það munar 6 stigum á liðunum fyrir leikinn en Ajax er á heimavelli og því ætlum við að setja 1 á Lengjuna. StAðAN Eve ton 3 Newcast. Ú) Man. City 4 ú Blacburn 1 h Reading 2 0 ú Wiga AZ Alkmaar 0-3 (ú) Twente 2-2 (h) Roda JC 3-1 (ú) Den Haag 5-0 (h) MVV 3-0 (h) Sparta R. Man. United 2-1 (h) ston Villa 3-1 (h) Aston Villa 1-2 (ú) Arsenal 2-1 (h) Portsmouth 4-0 (h) Watford Barcelona 3-2 (h) Alaves 3-0 (h) Gimnast. 1-1 (ú) R. Betis 3-1 (h) Celta Vigo 0-1(h) Zaragoza Levante 1-2 (ú) Osasuna 2-0 (h) Racing 0-3 (ú) Valencia 0-0 (h) A. Bilbao 2-4 ( ) Sevilla A. Madrid 1-1 (h) Osasuna 3-1 (ú) Celta 0-2 (ú) Osasuna 1-0 (h) Osasuna 1-1 (h) Racing Rom 2-2 (ú) Parma 1-1 (ú) Livorno 2- (ú) AC Mil n 1-0 (h) Siena 3-1 (h) AC Milan Schalke 0-0 (ú) Nurnberg 3-1 (h) Dortmund 1-0 (ú) Bielefeld 3-1 (ú) Frankfurt 2-1 (ú) Aachen PSG 0-0 (h) Toulouse 1-0 ( h) Gueugnon 0-1 (ú) Lille 0-0 (h) Sochaux 1-0 (h) Valencien. Feyenoord 3-2 (h) Sparta 1-1 (h) PSV 3-1 (h) Excelsior 1-4 (ú) Breda 3-1 (h) Waalwijk Man.Utd. 25 19 3 3 57:18 60 ls 25 16 6 3 44:19 54 Li r l 25 15 4 6 39:17 49 Ars l 24 3 6 5 45:20 45 bolton 25 2 5 8 29:27 41 P rtsmouth 25 0 7 3 :24 38 Readi g 25 1 4 10 37:34 37 everton 24 9 8 7 31:23 35 Newcastle 25 9 6 10 31:33 33 Tottenham 24 9 6 9 29:32 33 Middlesbro 25 8 7 10 29:2 31 blackburn 25 9 4 12 28:36 31 Man.City 24 8 6 10 19:28 30 Aston Villa 25 6 11 8 7:31 29 F l a 25 6 1 8 26:38 29 S ff.Utd. 25 7 6 12 2 :3 27 igan 24 6 4 14 25:41 22 est Ham 25 5 5 15 18:40 20 arlt 25 5 5 15 20:44 20 atf r 24 2 9 13 14:36 15 england – úrvalsdeild I t r 21 1 3 0 46:17 57 R 21 14 4 3 43:1 46 P lermo 21 2 3 6 37: 6 39 Lazio 21 9 6 6 33:18 3 Catania 21 8 6 7 29: 6 30 empoli 21 7 8 6 19:19 29 Udinese 21 8 5 8 23: 5 29 Atala ta 21 7 7 7 36:32 28 AC Milan 21 9 8 4 26:17 27 Siena 21 5 1 6 18:22 25 Sampdoria 21 6 6 9 28:30 24 Livorno 21 5 8 8 21:32 23 Fiore tina 21 11 4 6 3:21 22 Cagliari 21 4 10 1 :23 22 Torino 21 5 7 9 17:27 22 i v 21 4 6 1 21:30 18 Messina 21 3 7 1 21:36 16 Parma 21 3 6 2 17:36 15 Reggi a 21 7 6 8 26:28 12 Asc li 21 2 6 13 16:34 12 ítalía – Serie A barcelona 20 2 6 2 4 :18 42 S villa 20 3 2 5 4 :2 41 R al Madrid 20 2 2 6 28:17 38 l ci 20 1 3 6 29:17 36 A.Madrid 20 0 6 4 26:14 36 R.Zaragoza 20 9 5 6 1: 1 32 G tafe 20 9 5 6 18:1 32 R creativo 20 9 3 8 29: 7 30 Villarreal 20 8 5 7 1 :24 2 Osasuna 20 8 2 10 27:26 26 es a y l 20 6 8 6 1 :22 26 Racing 20 6 8 6 19:24 26 Mall rca 20 6 5 9 18:28 2 La Coruna 20 5 8 7 15:25 23 A.bilbao 20 5 7 8 23:28 22 b tis 20 5 6 9 1:27 21 Celta 20 5 6 9 22:29 21 L vante 20 4 7 9 18:3 19 R.Socieda 20 2 7 11 12:27 13 Tarragona 20 3 3 14 2 :39 12 Spánn – la liga W.bremen 19 13 3 3 2: 2 42 Schalke 19 3 3 3 34:19 42 Stuttgart 19 0 5 4 32:25 35 b y r M. 19 0 4 5 32:22 3 Hertha b. 19 8 6 5 3 : 30 Lev rkusen 19 8 4 7 31:28 28 Nur berg 19 5 12 25:17 27 D rtmund 19 6 7 6 24:24 25 bielefeld 19 5 6 26:23 23 annover 19 6 5 8 21:29 23 e.Cottbus 19 5 6 8 22:26 2 Frankf rt 19 4 9 6 25: 3 21 Wolfsburg 19 4 8 7 15:20 20 Aachen 19 5 4 0 31:38 19 bochum 19 5 4 0 22:3 19 Mainz 19 3 8 8 13:30 17 Gladbach 19 4 4 1 14:26 16 Ham urger 19 1 12 6 18:24 15 Þýskaland – úrv ls eild FylgStu með ÞeSSum Mikel Arteta Hefur blómstrað í vetur og er loksins að sýna sitt rétta andlit í búningi Everton. Leikstíll hans er svipaður og Xabis Alonso og verður forvitnilegt að sjá baráttu þeirra á miðri miðjunni. Grétar Rafn Steinsson Hefur keppnisskap sem á sér fáar hliðstæður. Læðir sér stöku sinnum fram og nær að pota inn einu og einu marki. Hefur náð ótrúlega langt með mikilli vinnu og á alveg skilið að vera í einu besta liði Hollands. Dimitar Berbatov Markaskorari af guðs náð. Eftir misjafna byrjun hefur þessi Búlgari sýnt sínar allra bestu hliðar og þurfa þeir Vidic og Ferdinand að vera vel vakandi á sunnudag, annars er hætt við að Berbatov refsi þeim grimmilega. Javier Saviola Litli Argentínumaðurinn hefur heldur betur slegið í gegn á undanförnum vikum og hreinlega raðað inn mörkum. Hefur verið orðaður burt frá Barcelona í allan vetur en barátta hans og markheppni virðist hafa náð til Riikjards þjálfara. Olivier Kapo Frakki sem lék með Auxerre áður en hann söðlaði um og lék eitt ár með Juventus. Hefur skorað 4 mörk í 16 leikjum með Levante í ár sem er okkuð gott miðað við miðjumann. Sergio Aguero 19 ára Argentínumaður sem kom til Atletico frá Independi- ente fyrir stórfé í sumar. Hefur skorað 5 mörk í 20 leikjum en lagt upp ófá mörk. Hann og Fernando Torres ná æ betur saman og mynda spennandi framlínu. Christian Wilhelmsson Kom til Roma ú í janúar- glugganum. Fljótur, fylginn sér og ótrúlega lunkinn leikmaður sem finnst ekki leiðinlegt að skora á móti Íslendingum. Tim Borowski Þekktur fyrir sín þrumuskot en þessi stóri miðjumaður (194 sm) hefur einnig afburða sendingagetu. Jafnvígur á hægri og vinstri og er oftar en ekki borinn saman við sjálfan Michael Ballack. Samir Nasri Þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára hefur Nasri spilað 75 leiki með Marseille. Á alsírska foreldra og minnir um margt á sjálfan Zinedine Zidane. Wesley Sneijder Fæddur í Utrecht, en kemur í gegnum hið frábæra unglingastarf Ajax. Hefur skorað 35 mörk í 115 leikjum með Ajax sem verður að teljast gott hjá smáum(170 sm) en knáum miðjumanni. Sheffield Utd 3- ( ) West Ham 0-2 ( ) Man. Utd 1-1 (ú) Charlton 1-0 ( ) Watford 0- ( ) sto Villa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.