Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2007, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2007, Blaðsíða 58
Margir töldu eflaust að Tortímandinn hefði sagt sitt síðasta orð á hvíta tjaldinu. Svo er ekki, þökk sé fyrirtækinu The Halcyon sem hefur í hyggju að gera þrjár nýjar myndir eftir sömu sögu. Það er enn John Connor sem verður í aðalhlutverki, en næstu myndir gerast allar í framtíðinni. Það hefur mörgum verið um- hugað um framtíð Terminator-kvik- myndanna, en framleiðendurnir Mario Kassar og Andy Vajna hafa löngum ætlað að halda sögunni áfram og gefa út fjórðu kvikmynd- ina. Nú hafa framleiðendur gefist upp á verkefninu og selt réttinn á Terminator til kvikmyndafyrirtækis- ins The Halcyon. The Halcyon hef- ur aftur á móti stærri og veigameiri hluti í hyggju fyrir vélmennin og ætl- ar að gera nýjan þríleik, sem byggir á sömu sögu. Nú þegar hefur hand- rit verið skrifað að fjórðu kvikmynd- inni. Það eru þeir John Brancatio og Michael Ferris sem skrifa handrit- ið, en þeir skrifuðu einnig handritið að þriðju myndinni. Hefur því ver- ið formlega lýst yfir að hvorki James Cameron né Arnold Schwarzenegg- er muni koma nálægt verkefninu. Terminator myndirnar fjölluðu eins og margir eflaust muna eftir um vélmenni, send aftur úr framtíðinni til þess að stöðva uppgang John Connors, sem í framtíðinni mun leiða mannkynið í stríði gegn þeim. John verður áfram aðalsöguhetja myndanna, en næstu myndir munu gerast í framtíðinni. Þá verður John kominn á fertugsaldur og verður aðal umfjöllunarefnið stríð mann- kynsins við vélmennin ógurlegu. Í bígerð er einnig sjónvarpsþáttur- inn, The Sarah Connor Chronicles sem verður frumsýndur á Fox sjón- varpsstöðinni í ár. Þátturinn fyll- ir upp í gatið á milli Terminator 2 og 3, þar sem Sarah Connor reynir með herkjum að vernda son sinn og kenna honum í leiðinni að verða leiðtogi. Í þáttunum er það leikkon- an Lena Headey sem fer með hlut- verk Söruh Connor, en hún var áður leikin af Lindu Hamilton. Þá er það Thomas Dekker sem leikur hinn unga John. Terminator 4 er væntan- leg árið 2008 og eru það Nick Stahl og Claire Daines sem fara með að- alhlutverkin. Flottar fót- boltamyndir 1. Escape to Victory Stríðsfangar keppa við fangaverði í seinni heimsstyrjöldinni. Meðal leikenda eru Sylvester Stallone, Michael Caine og Pelé. 2. Bend it Like Beckham Ólíkir menningarheimar neyðast til að sameinast þegar tvær stúlkur sín af hvoru þjóðerni deila áhuga á fótbolta. 3. Goal Ungur drengur frá Mexíkó, uppalinn í Bandaríkjunum, fær óvænt tækifæri til þess að spila með Newcastle. 4. Greenstreet Hooligans Ungur Bandaríkjamaður flytur til Bretlands og slæst þar í hóp fótboltabulla. 5. Strákarnir okkar Ástsæll knattspyrnumaður kemur út úr skápnum og er útskúfaður úr liði sínu í kjölfarið. 6. Mean Machine Fanturinn Vinnie Jones er fyrrver- andi knattspyrnustjarna sem lendir í fangelsi. Þar keppir hann ásamt samföngum við fangaverði. 7. Fever Pitch Eftir sögu Nicks Hornby. Sögur úr lífi Hornbys sem gerast allar í kringum sögulega Arsenal-leiki. 8. Mike Bassett: England Manager Landliðsþjálfari gerir allt vitlaust og gerir frænda sinn að fyrirliða landsliðsins. Stólpagrín gert að enska landsliðinu. 9. Zidane Heimildarmynd um einn besta fótboltamann í heimi, Zidane. 10. Shaolin Soccer Shaolin-munkar beita bardagalista- hæfileikum til þess að spila fótbolta. The Reaping hillary Swank leikur fyrrverandi trúboða sem rannsakar undarlega atburði í bæ nokkrum en allt lítur út fyrir að þar sé á ferð endurkoma hinna tíu biblíufaraldra. hún telur þó útskýringar atburðanna vera vísindalega. iMDb: 5,3/10 Rottentomatoes.com: 8%/100% Metacritic: 36/100 iT‘S a Boy giRl Thing Unglingarnir nell og Woody þola ekki hvort annað og keppast við að gera hvor öðrum lífið leitt. Deilur þeirra verða undarlegar og sprenghlægilegar þegar þeir vakna í líkömum hvor annars. iMDb: 6/10 Rottentomatoes.com: ekkert Metacritic: ekkert goal 2 Framhaldsmynd kvikmyndarinna goal sem kom út í fyrra. hinn mexíkóski Santiago nunez komst óvænt á samning hjá newcastle United og er nú rísandi stjarna í fótboltaheiminum. Í framhaldsmyndinni skiptir Santiago um lið og spilar með Real Madrid á Spáni. Fljótlega sér Santiago að líf fótboltamannsins er fólgið í meiru en aðeins sprikli og svo þrengir að. iMDb: 6,3/10 Rottentomatoes.com: 36% Metacritic: ekkert Frumsýningar helgarinnar John Connor Verður áfram aðalsögu- hetja næstu mynda. Nick Stahl snýr aftur í hlutverki sínu í fjórðu kvikmyndinni. Nýr Terminator- þríleikur í bígerð Tortímandinn Aðrar þrjár myndir verða gerðar um morðvélmennin. T-1000 Vélmenn- ið í mynd númer 2 var svaðalegt. / kringlunni / keflavík/ álfabakka / akureyri ANNAR ÞESSARA TVEGGJA HEFUR HEILA.... ...Á STÆRÐ VIÐ HNETU ! hver þarf upphæðin að vera svo þú svíkir þjóð þína... sannsöguleg mynd um stærsta hneykslismál í sögu fbi frá framleiðanda matrix, die hard og lethalweapon sumt er ekki hægt að útskýra með vísindum SPIDERMAN 3 kl. 5 - 8 - 11 B.i. 10 BLADES OF GLORY kl. 6 Leyfð NEXT kl. 8 - 10 B.i. 16 GOAL 2 kl 6 - 8 B.i. 7 BLADES OF GLORY kl 6 - 8 - 10 B.i.12 BREACH kl. 10:10 B.i.12 Stærsta orrustan er innri baráttan BREACH kl. 10:30 B.i.12 MR. BEAN´S HOLIDAY kl. 4 Leyfð ROBINSON FJ... M/- ÍSL TAL kl. 4 Leyfð WILD HOGS kl. 8 b.i 7 BECAUSE I SAID SO kl. 6 Leyfð THE REAPING kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i.16 SPIDER MAN 3 kl. 3:30 - 6 - 9 - 10:30 B.i.10 SPIDER MAN 3 VIP kl. 6 - 9 BLADES OF GLORY kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i.12 SHOOTER kl. 8 B.i.16 GOAL 2 kl. 3:40 - 5:50-8:10-10:30 B.i.7 THE REAPING kl. 6 - 8:10 - 10:20 B.i.16 BLADES OF GLORY kl. 4 - 8:10 B.i.12 ROBINSON FJ... M/- ÍSL TAL kl. 4 Leyfð MEET THE ... M/- ENSKU Tali kl. 6:10 Leyfð 300. kl. 10:20 B.i.16 DigiTal DigiTal-3D DigiTal-3D aldrei hafa tveir karlmenn dansað jafn vel saman! www.SAMbio.is VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA StórStjörnur úr real Madrid... hraðskreiðir bílar, súpermódel og partý... þarf ekki eitthvað meira til að sanna að þú sért frábær leikmaður? hilary swank
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.