Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2007, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2007, Blaðsíða 50
föstudagur 11. maí 200750 Helgarblað DV Umsjón: Sigga Ella og Ása Ottesen. Netfang: tiska@dv.is Tíska Helstu tískufrömuðurnir í dag segja að hattar séu hin nýju sólgleraugu. Hattar eru nokkuð sem við erum búin að gleyma aðeins og vanrækja en eru nú farnir að sjást á síðum tískublað- anna. Þú ert alveg með þetta ef þú setur upp flottan hatt. Hattar eru skartið sem við skulum bera HHH Elie saab. Bláir litir eru ferskir, djúpir og ofboðslega fallegir. Núna eru búðir landsins fullar af hinum ýmsu flíkum og aukahlutum í bláu. Tískufrömuður út um allt eru einnig mjög hrifnir af bláum tónum. Veljið ykkur eitthvað fallegt í bláu og farið út að spóka ykkur. Töffarinn sem hún er Hún er óskarsverðlaunahafi og hefur verið á forsíðu Vogue. Hún er fræg, á fræga vini og fræga foreldra og hún er alltaf svöl og indí. Við elskuðum hana í god father, fatalínan hennar er flott, hún á barn með thomas mars í franska bandinu Phoenix. Hún er engin önnur en sofia Coppola. alexander mcQueen anna sui Proenza schouler Kronkron, WoodWood, 11.900.- Kronkron, Eley Kishimoto 14.900 kr. glamúr, 1.900.- glamúr, 4.800.-glamúr, 1.900 kr. rokk og rósir, 3.900 kr. rokk og rósir, 7.800 kr. gyllti kötturinn, 6.800 kr. KronKron, Henrik Vibskow 17.800 kr. gyllti kötturinn, 4.800 kr. rokk og rósir, 3.700.- top shop, 6.490 kr. rokk og rósir, 1.200 kr. top shop, 5.590 kr. givenchy Vor/sumar, 2007 top shop, 1.490 kr. rokk og rósir, 2.900 kr. Blátt, blátt, blátt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.