Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2007, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2007, Blaðsíða 60
Eurovision Úrslit Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. 28 þjóðir kepptu í forkeppn- inni sem fór fram á fimmtudag og komust tíu þjóðir áfram. Þær tíu þjóðir bætast þá við þær fjórtán sem fyrir voru. Mikil spenna verður í Helsinki í Finnlandi þar sem keppnin er haldin en hún verður með þeim glæsilegri hingað til. Garden State Dramatísk mynd með Zack Braff úr Scrubs og Natalie Portman í aðalhlut- verkum. Andrew Largeman er leikari sem hefur alla tíð talið sig bera ábyrgð á því að mamma hans er bundin í hjólastól. Þegar hún deyr ákveður hann að gera róttækar breytingar á lífi sínu. Það er Zach Braff sjálfur sem leikstýrir myndinni en hún er stranglega bönnuð börnum. Kidnapped Syni milljónamærings er rænt og hann ræður sérfræðing til að endurheimta strákinn. Sá sem hann ræður starfar utan ramma laganna og beitir þeim aðferðum sem eru vænlegar til árangurs hverju sinni. Hann kemst fljótt á sporið. Knapp og King telja sig einnig komna á sporið og reyna að finna höfuðpaurinn í ráninu á Leopold. næst á dagskrá föstudagurinn 11. maí 14:20 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva - Forkeppni Upptaka frá forkeppninni í Helsinki í gærkvöldi þar sem Eiríkur Hauksson söng lag Sveins Rúnars Sigurðssonar, Valentine Lost. Áhorfendur völdu í símakosningu þau lög sem komast í aðalkeppnina á laugardag. Kynnir er Sigmar Guðmundsson. 17:05 Leiðarljós (Guiding Light) 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 Músahús (Mikka Disney’s Mickey) 18:25 Ungar ofurhetjur 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós - Leiðtogaumræður Lokaumræður leiðtoga listanna sem bjóða fram í Alþingiskosningunum á morgun. 21:05 Heyrið þögnina (Hear the Silence) Bresk sjónvarpsmynd frá 2003. Fjögurra ára drengur er greindur með einhverfu en mömmu hans grunar að þar sé ekki öll sagan sögð. Hún hefur því leit að sannleika- num sem á eftir að gagntaka líf hennar og fjölskyldu. Leikstjóri er Tim Fywell og meðal leikenda eru Juliet Stevenson, Jamie Martin, Andrew Woodall og Hugh Bonneville. 22:50 Morð í Hollywood (Hollywood Homicide) Bandarísk spennumynd frá 2003. Tveir lögreglumenn í Los Angeles rannsaka morð á rappstjörnu. Leikstjóri er Ron Shelton og meðal leikenda eru Harrison Ford, Josh Hart- nett, Lena Olin og Bruce Greenwood. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00:45 Innherjinn (The Insider) (e) Bandarísk bíómynd frá 1999. Myndin er byggð á sönnum atburðum sem áttu sér stað 1994 þegar hætt var við að sýna frét- taskýringu um tóbaksiðnaðinn í þættinum 60 mínútum vegna mótmæla Westing- house, móðurfyrirtækis CBS. Leikstjóri er Michael Mann og meðal leikenda eru Al Pacino, Russell Crowe, Christopher Plummer og Diane Venora. 03:20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:15 Beverly Hills 90210 (e) 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Vörutorg 09:45 Melrose Place (e) 10:30 Óstöðvandi tónlist 13:15 European Open Poker (e) 14:45 Vörutorg 15:45 Queer Eye for the Straight Guy (e) 16:45 Beverly Hills 90210 17:30 Melrose Place 18:15 Rachael Ray 19:00 Everybody Loves Raymond (e) 19:30 Still Standing (e) 20:00 Útvilek Útskriftarsýning nemenda í fatahönnun í listaháskóla Íslands. 21:00 Survivor: Fiji (13:15) Vinsælasta raunveruleikasería allra tíma. Þetta er 14. keppnin og nú fer hún fram á Fiji-eyjum í Suður-Kyrrahafi. Að þessu sinni hefja 19 einstaklingar leikinn og eins og venjulega þá mun ýmislegt koma á óvart. Þættirnir eru sýndir glóðvolgir innan við sólarhring eftir að þeir eru frumsýndir í Bandaríkjunum. 22:00 Kidnapped (5:13) Hörkuspennandi þáttaröð. Syni milljónamærings er rænt og hann ræður sérfræðing til að endurheimta strákinn. Sá starfar utan ramma laganna og kemst fljótt á sporið. Knapp og King telja sig komna á sporið og reyna að finna höfuðpau- rinn bak við ránið á Leopold. 22:50 Everybody Loves Raymond Marie og Debra koma Amy á stefnumót við Gianni, í þeim tilgangi að gera Robert afbrýðisaman. En áætlunin mistekst þegar Amy og Gianni verða skotin í hvort öðru. 23:15 European Open Poker (12:16) 00:45 The Dead Zone (e) Þriðja þáttaröðin um Johnny Smith, kennarann sem lá í dái í sex ár og vaknaði með ótrúlega hæfileika. Hann sér framtíð þeirra sem hann snertir og þarf oftar en ekki að grípa í taumana og bjarga lífi og limum viðkomandi. 01:35 Beverly Hills 90210 (e) 02:20 Melrose Place (e) 03:05 Tvöfaldur Jay Leno (e) 04:45 Vörutorg 05:45 Óstöðvandi tónlist Sjónvarpið SKjÁreinn 07:00 Spænska bikarkeppnin (Getafe - Barcelona) 15:30 Spænska bikarkeppnin (Getafe - Barcelona) 17:10 Landabankadeildin 2007 Upphitunarþáttur fyrir Landsbankadeildina í knattspyrnu sem hefst innan skamms. 18:10 Það helsta í PGA mótaröðinni Inside the PGA Tour er frábær þáttur þar sem golfáhugafólk fær tækifæri til þess að kynnast betur kylfingunum í bandarísku PGA-mótaröðinni. 18:35 Gillette World Sport 2007 19:05 Spænski boltinn - upphitun (La Liga Report) 19:30 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 20:00 Pro bull riding (Billings, MT - The NILE Invitational) Nautareið er ein vinsælasta íþróttin í Bandaríkjunum um þessar mundir. Þar keppast menn við að halda sér á baki nauts eins lengi og þeir geta að hætti kúreka. Þarna eru atvinnumenn á ferð sem náð hafa mikilli færni í að halda sér á baki við vægast sagt erfiðar aðstæður. 21:00 World Supercross GP 2006-2007 (Sam Boyd Stadium) Súperkross er æsispen- nandi keppni á mótorkrosshjólum sem fram fer á brautum með stórum stökkpöllum. 22:00 Football and Poker Legends Í heimsmótaröðinni í póker eru sautján mót sem fram fara víðs vegar um heiminn. 23:40 NBA - Úrslitakeppnin (NBA 2006/2007 - Playoff games) 06:00 A View From the Top (Útsýni að ofan) 08:00 Another Pretty Face (Ungfrú snoppufríð) 10:00 Shrek 2 (Skrekkur 2) 12:00 In Her Shoes (Í hennar sporum) 14:10 A View From the Top 16:00 Another Pretty Face 18:00 Shrek 2 20:00 In Her Shoes 22:10 Broken Arrow (e) (Brotin ör) 00:00 The Terminator (Tortímandinn) 02:00 The Four Feathers (Fjórar fjaðrir) 04:10 Broken Arrow (e) Stöð 2 - bíó Sýn 07:00 Liðið mitt (e) 14:00 Arsenal - Chelsea (frá 6. maí) 16:00 Charlton - Tottenham (frá 7. maí) 18:00 Upphitun 18:30 Chelsea - Man. Utd. (frá 9. maí) 20:30 Upphitun (e) 21:00 Tottenham - Blackburn (frá 10. maí) 23:00 Liðið mitt (e) 00:00 Að leikslokum (e) 01:00 Dagskrárlok 18:00 Insider 18:30 Fréttir 19:00 Ísland í dag 19:40 The War at Home 20:10 Entertainment Tonight Í gegnum árin hefur Entertainment Tonight fjallað um allt það sem er að gerast í skem- mtanabransanum og átt einkaviðtöl við frægar stjörnur. Nýjar fréttir af fræga fólkinu, kvikmyndum, sjónvarpi, tónlist, tísku og alls kyns uppákomur sem gerast í bransanum eru gerð góð skil í þessum frægu þáttum. 20:40 Daisy Does America 21:10 Night Stalker 22:00 Standoff (9:18) (Hættuástand) Unglingsstrákar sem hafa verið lagðir í einelti taka gerendurna í gíslingu og pynta þá í beinni útsendingu á netinu. Matt og Emily reyna að leysa málið friðsamlega. 2006. 22:45 Bones (2:22) (Bein) Spennandi bandarísk þáttaröð um réttarmannfræðing sem leysir gömul sakamál með því að rannsaka bein löngu látinna fórnarlamba. Brennan og Booth rannsaka líkamleyfar konu sem hvar ári áður. Hún var þá nýgift og ófrísk en eiginmaðurinn er talinn bera ábyrgð á andláti hennar. Bönnuð börnum. 23:30 American Inventor 00:20 The War at Home 00:50 Entertainment Tonight (e) 01:15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV SirKuS SKjÁr Sport Föstudagur SkjárEinn kl. 22.00 ▲ ▲ Stöð 2 kl. 21.55 ▲ Sjónvarpið kl. 19.00 Föstudagur laugardagur FöStuDAgur 11. MAí 200760 Dagskrá DV 08:00 Morgunstundin okkar 10:25 Leitið og þér munuð finna (Get a Clue) (e) Bandarísk fjölskyldumynd frá 2002 um skólakrakka sem taka saman höndum og reyna að hafa uppi á kennara sínum sem er horfinn. Leikstjóri er Maggie Greenwald og meðal leikenda eru Lindsay Lohan, Bug Hall, Ian Gomez og Brenda Song. 11:50 Formúla 1 - Tímataka BEINT Bein útsending frá tímatöku fyrir kappaks- turinn á Spáni. Umsjónarmaður er Gunnlau- gur Rögnvaldsson. 13:15 HM í ísknattleik (1:3) BEINT Útsend- ing frá fyrri undanúrslitaleiknum í Rússlandi. 15:30 HM í ísknattleik (2:3) BEINT Útsend- ing frá seinni undanúrslitaleiknum í Rússlandi. 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 Fréttir Kosningavaka Sjónvarpsins hefst með fréttum og upphitun á kosningavöku þar sem farið er yfir helstu tíðindi dagsins, kjörsókn og fleira. Rætt er við stjórnmálaskýrendur og spáð í úrslit þingkosninganna. 18:30 Veður 18:35 Kosningavaka Sjónvarpsins 18:50 Lottó 19:00 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva 2007 BEINT Bein útsending frá söngvakeppninni glæsilegu sem fram fer í Helsinki. Áhorfendur velja sigurlagið í síma- kosningu. Kynnir er Sigmar Guðmundsson. 22.00 Kosningavaka Sjónvarpsins Sann- kölluð kosningahátíð í beinni útsendingu úr Útvarpshúsinu við Efstaleiti og fjölmörgum stöðum um land allt þar sem fjallað er um úrslit þingkosninganna. Leiðtogar stjórn- málafokkanna sitja fyrir svörum og fjölmargir stjórnmálaskýrendur, stjórnmálamenn og aðrir gestir koma í heimsókn í Sjónvarpssal. Beinar útsendingar verða frá öllum kjördæ- mum og kosningavökum flokkanna. Auk þess margs konar skemmtiatriði og umfjöl- lun um úrslit í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Dagskrárgerð Gunnlaugur Þór Pálsson og Páll Benediktsson. 05:00 Dagskrárlok 07:00 Ruff´s Patch 07:10 Blanche 07:15 Willoughby Drive 07:25 Grallararnir 07:45 Kalli kanína og félagar 07:55 Kalli kanína og félagar 08:05 Kalli kanína og félagar 08:40 Bratz 09:00 A.T.O.M. 09:25 Harry Potter and the Chamber of Secrets (Harry Potter og leyniklefinn) 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 13:05 Bold and the Beautiful 13:25 Bold and the Beautiful 13:45 Bold and the Beautiful 14:05 Bold and the Beautiful 14:30 Leitin að strákunum (4:9) 15:20 The New Adventures of Old Chris- tin (10:13) (Ný ævintýri Gömlu-Christin) 16:00 Ítalíuævintýri Jamie Olivers (2:6) (Marettimo) 16:25 Whose Line Is it Anyway? 4 (Spunagrín) 17:00 Sjálfstætt fólk 17:40 60 mínútur (60 Minutes) 18:30 Fréttir 19:00 Íþróttir og veður 19:05 Lottó 19:15 How I Met Your Mother (9:22) (Svona kynntist ég móður ykkar) 19:40 Joey (15:22) Joey rekst á Carmen Electra úti á götu og þau ná vel saman þangað til Joey kemst að því að auglýsin- gaskilti hennar vekur mun meiri athygli en skiltið hans. 20:05 Stelpurnar (19:20) 20:30 Derren Brown: Hugarbrellur - NÝTT (2:5) (Derren Brown: Trick Of the Mind) Sjónhverfinga- og hugarbrellumeis- tarinn Derren Brown heldur uppteknum hætti við að beita fórnarlömb sín ótrúlegum hugarbrellum og sýna með fram á hversu vegir hugarins eru órannsakanlegir. Sjón er sögu ríkari. 21:00 Alþingiskosningar 05:20 Fréttir 06:05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 10:20 Vörutorg 11:20 Rachael Ray (e) 15:05 Top Gear (e) Kappaksturskappinn Jackie Stewart tekur James í kennslustund, Jeremy reynslukeyrir nýjan Citroen C6 og fylgst með óvenjulegum fótboltaleik. 16:00 Psych (e) 16:50 World’s Most Amazing Videos (e) 17:40 Fyrstu skrefin (e) Í kvöld verður fylgst með mömmumorgni með ungmæðrum í Hafnarfirði og farið í þrívíddarsónar með tilvonandi foreldrum. 18:10 Survivor: Fiji (e) 19:10 Game tíví (e) 19:40 Everybody Hates Chris (e) 20:10 World’s Most Amazing Videos (8:26) 21:00 Stargate SG-1 Afar vandaðir þættir byggðir á samnefndi kvikmynd. Þetta er önnur þáttaröðin sem SkjárEinn sýnir um Jack O’Neill og sérsveit hans sem hélt í könnu- narleiðangur út í geiminn eftir að jarðarbúar fundu “stjörnuhlið” sem opnaði þeim aðgang að áður óþekktum plánetum. Þetta er vísin- daskáldskapur af bestu gerð og slíkir þættir eiga stóran áhorfendahóp. Aðalhlutverkið leikur Richard Dean Anderson sem eitt sinn lék aðalhlutverkið í þáttaröðinni MacGyver. 21:50 The Dead Zone (5:12) Johnny Smith sér ýmislegt sem öðrum er hulið. Hann reynir sitt besta til að nýta gáfuna til góðs, en finnst stundum að hún sé bölvun en ekki blessun. Fyrir nokkru sýndi SkjárEinn fyrstu þáttaröð þessara mögnuðu spennuþátta, og nú er loksins komið að þeirri næstu. Ekki missa af frábærum þáttum byggðum á samnefndri skáldsögu Stephen King. 22:40 Hack (8:18) 23:30 Dexter (e) 00:20 Kidnapped (e) 01:10 House (e) 02:00 Trabant tónleikar (e) 03:00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 04:40 Vörutorg 05:40 Óstöðvandi tónlist SKjÁreinn 08:55 NBA - Úrslitakeppnin (NBA 2006/2007 - Playoff games) 10:55 Coca Cola deildin (Enska deildin 2006-2007) 12:55 Coca Cola mörkin Hér er farið yfir allt það helsta sem gerðist í liðinni umferð í ensku 1. deildinni í knattspyrnu. 13:20 Það helsta í PGA mótaröðinni (In- side the PGA Tour 2007) Fylgst er með gangi mála í mótaröðinni, birt viðtöl við kylfinga auk þess sem þeir gefa áhorfendum góð ráð. 13:45 Landsbankadeildin 2007 (ÍA - FH) 16:00 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 16:25 PGA Tour 2007 - Highlights (Wachovia Championship) Svipmyndir frá síðasta móti á PGA-mótaröðinni í golfi í Bandaríkjunum. Farið er yfir helstu tilþrifin fyrstu þrjá keppnisdagana en svo er efstu kylfingunum fylgt eftir á lokaholunum. 17:20 Spænski boltinn - upphitun (La Liga Report) Hvaða lið mætast? Hvernig hafa síðustu viðureignir þeirra farið? Viðtöl við leikmenn, þjálfara og áhorfendur. 17:50 Spænski boltinn 19:50 PGA golfmótaröðin 2007 (The Players) Bein útsending frá þriðja degi Players meistaramótsins í golfi sem fram fer á hinum einstaka TPC Sawgrass velli í Flórída. Mótið er eitt það stærsta á PGA-mótaröðinni og raunar oft kallað fimmta risamótið. 23:00 Landsbankadeildin 2007 (ÍA - FH) 06:00 Legend of Zorro (Goðsögnin um Zoro) 08:10 Connie and Carla (Connie og Carla) 10:00 Trail of the Pink Panther (Á slóð Bleika pardusins) 12:00 Ice Princess (Ísprinsessan) 14:00 Connie and Carla 16:00 Trail of the Pink Panther 18:00 Ice Princess 20:00 Legend of Zorro 22:10 Emile (Emile) 00:00 Breathtaking (Hrífandi) 02:00 The Ring 2 (Vítahringur 2) 04:00 Emile Sýn 12:00 Eggert á Upton park (e) 13:00 Upphitun (e) 13:30 Chelsea - Man. Utd. (frá 9. maí) 15:30 Tottenham - Blackburn (frá 10. maí) 17:30 Liðið mitt (e) 18:30 Að leikslokum (e) 19:30 Charlton - Tottenham (frá 7. maí) 21:30 Ítalski boltinn 23:30 Dagskrárlok 17:15 Trading Spouses (e) 18:00 Bestu Strákarnir Strákarnir Auddi, Sveppi, Pétur Jóhann og meðreiðarsveinar þeirra Hugi, Atli og Gunni tóku upp á ýmsu í vikunni. Í þessum þætti eru rifjuð upp mörg ógleymanleg atriði en af nógu var að taka. 18:30 Fréttir 19:10 American Inventor 20:05 Joan of Arcadia 1 21:00 Live From Abbey Road (Beint frá Abbey Road) 22:00 Leitin að strákunum (4:9) Nú þurfa hóparnir að draga stikkorð og semja sketsa úr þeim. Hilmir Snær og Þorstein Guðmunds- son leika aukahlutverk í sketsunum og sá hópur sem stendur sig best fær í verðlaun splunkunýjan SonyEricson 880i síma í boði Símanns. Gestadómarar: Óskar Jónasson og Pétur Jóhann Sifússon 22:45 Beach Girls (Strandastelpurnar) 23:35 Night Stalker 00:20 Gene Simmons: Family Jewels (Demon Lives, The) 00:45 Supernatural (13:22) Bræðurnir Sam og Dean halda áfram að berjast gegn illum öflum og eiga í baráttu við sjálfan djöfulinn. Nú leita þeir hefnda. 01:30 Joan of Arcadia 1 02:15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV SirKuSSjónvarpið Stöð 2 - bíó SKjÁr Sport 07:20 Batman 07:40 Myrkfælnu draugarnir (73:90) (e) 07:55 Myrkfælnu draugarnir (61:90) 08:10 Oprah 08:55 Í fínu formi 2005 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Forboðin fegurð (47:114) (Ser bonita no basta (Beauty Is Not Enough)) 10:15 Most Haunted (20:20) (Reimleikar) 11:00 Fresh Prince of Bel Air 4 (Prinsinn í Bel Air) 11:30 Man´s Work (7:15) (Karlmannsverk) 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Nágrannar (Neighbours) 13:10 Valentína (175:178) (My Sweet Fat Valentina) 13:55 Valentína (176:178) 14:40 Joey (14:22) 15:05 The Apprentice (12:16) (Lærlingurinn) 15:50 Kringlukast (BeyBlade) 16:13 Titeuf 16:38 Litlu Tommi og Jenni 17:03 Justice League Unlimited 17:28 Bold and the Beautiful 17:53 Nágrannar 18:18 Ísland í dag og veður 18:30 Fréttir 18:55 Ísland í dag, íþróttir og veður 19:40 The Simpsons (14:22) (e) (Simpson-fjölskyldan) 20:05 The Simpsons (8:22) 20:30 Leitin að strákunum (4:9) 21:10 Beauty and the Geek (6:9) (Fríða og nördin) 21:55 Garden State (Garðríkið)Gráglettin og áhrifamikil verðlaunamynd með Zack Braff úr Scrubs og Natalie Portman í aðalhlutverkum. Stranglega bönnuð börnum. 23:40 Stiletto Dance (Darraðadans) 01:20 Marci X (Marci X) 02:45 Auberge espagnole, L/Spanish apartment (Spænska íbúðin) 04:45 The Simpsons (8:22) 05:10 Fréttir og Ísland í dag 06:20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí næst á dagskrá laugardagurinn 12. maí Stöð tvö Stöð tvö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.