Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2007, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2007, Blaðsíða 51
DV Helgarblað föstudagur 11. maí 2007 51 WHat a feeling... Heimur tískunnar er margbreytilegur og sí- breytilegur. Hönnuðir eins og Lanvin, dries Van Noten, max mara og Prada eru undir áhrifum íþróttaheimsins og öllu því sem því fylgir. sviti, hiti og eróbikk eru að kveikja sköpunargáfuna hjá hinum ýmsu fatahönnuðum um allan heim. stella og prjónaskapur Nú er mál til komið að taka upp prjónana. fyrir þá sem ekki nenna að prjóna sjálfir er hægt að fara í Kolaportið eða rammagerðina og versla sér eitt og annað handprjónað. fyrst stellu mcCartney finnst það heitt og það fyrir haustið og veturinn 2007- 2008 þá finnst okkur það líka. Nafn? Erling „a.C.BaNaNa$“ Egilsson. Aldur? tuttugu og sex. Starf? Hönnuður og tónlistarmaður. Stíllinn þinn? 90‘s flubber á sterum. Hvað er möst að eiga? svartar súperþröngar gallabuxur og mörg pör af ferskum skóm. Hvað keyptir þú þér síðast ? „dookie chain“ gullkeðju og þrjú geðsjúk neon skíðasólgleraugu. Hverju færð þú ekki nóg af ? Limited edition skóm og vintage stuttermabolum. Hvenær sofnaðir þú í nótt? Klukkan þrjú. Var alltaf að dotta yfir einhverri hræðilega lélegri kellingamynd í sjónvarpinu uppi í sófa sem kærastan mín var að horfa á. hahaha. Hvert fórstu síðast í ferðalag? Ég er nýkominn frá New York. Ég fór með hljómsveitinni minni steed Lord og fríðu föruneyti. Við vorum að spila í afmælis- partíi hjá roxy Cottontail vinkonu okkar á klúbbnum studio B í Brooklyn, einnig vorum við að kynna íslenska bjórinn Egils Lite frá ölgerðinni og fólkið var alveg að digga hann í kæfu eins og sagt er! Hvað langar þig í akkúrat núna? Blek. Ég væri til í að hoppa upp í flugvél núna og fljúga til stokkhólms til að láta rana félaga minn klára að tattúera verkið á bringunni á mér. Þoli ekki að vera með það óklárað. Þér er boðið í partí í kvöld, í hverju ferðu? Ég ákveð svoleiðis aldrei fyrir fram. Oftast set ég bara eitthvað saman eftir í hvernig fíling ég er, stundum er ég mega old school í gömlum vintage íþróttagalla með nóg af gulli, aðra stundina hendi ég mér í eitthvað sækó neon steedað flubber og svo er að sjálfsögðu hardcore heróín tattú lúkkið klassískt hjá mér, svart og mega dark. Hvenær hefur þú það best? með sögu kærustunni minni. Hvort við erum hér heima eða í útlöndum það skiptir ekki máli bara að við séum saman þá líður mér best. Afrek vikunnar? Klára að semja og taka upp lögin fyrir steed Lord plötuna sem kemur bráðlega og vera duglegur að elda heima og borða góðan og hollan mat. Þýski hönnuðurinn hann Karl Lagerfeld er flottur gaur sem segir að dressið sé ekki fullkomið fyrr en búið er að setja upp hanskana. Eðli málsins samkvæmt er Lagerfeld flottur í tauinu en hefur sérstakt dálæti á hönskum. Þeir eru að sjálfsögðu í stíl við dressið hverju sinni. Hann á hanska í öllum gerðum, gull, silfur, svartir, hvítir eða jafnvel slöngu. Einnig má sjá það á sýningum hans að hann fullkomnar dressin með hönskum. Persónan erling „a.C.banana$“ egilsson marjan djodjov Pejoski lærði í Central st. martins í London og hefur búið þar frá því hann hóf nám. Hann er frá makedóníu og setti á markað eigið merki í kringum 1999. Hann er þekktur fyrir óvenjulega og skemmtilega hönnun. Hann er til að mynda mjög þekktur fyrir að hafa hannað svanakjólinn sem Björk klæddist á Óskarnum árið 2001. marjon Pejoski hannar fyrir fjölda stjarna. stíllinn hans er avant-garde, íburðarmikill og óvenjulegur. marjan Pejoski er einn af stofnendum Kokon to Zai. Hann aðstoðar unga hönnuði með því að sýna eitthvað af útskriftarverkum þeirra og er einn af þeim fyrstu til að kaupa af þeim. meðal þeirra sem hann hefur hjálpað að koma á framfæri eru Jeremy scott, as four, Bernhard Willhelm, raf simons og Emma Cook. Þeir sem hafa áhuga geta svalað forvitninni í Kronkron á Vitastíg en þar er að finna margt fallegt frá honum. Svalur snillingur max mara stella mcCartneyPrada Lagerfeld elskar hanska
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.