Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2007, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2007, Side 13
DV Helgarblað Föstudagur 11. maí 2007 13 DAUÐSFÖLLIN ERU FÆRRI HÉRLENDIS ir atburðir gerist aftur. Þar liggur ábyrgð mín einna helst. Gipsið er ekki allt Hvernig ber brunaprófessorinn frá Svíþjóð saman löndin tvö, Ís- land og Svíaríki? „Það er ákveðinn menningar- munur á milli Íslands og �ví���ðar. Íslendingar eru reddarar en �ví- ar meiri skipulegg�endur. Það seg- ir ekkert um að Íslendingar standi �víum aftar, nema síður sé.“ Fyrir nokkrum árum létust 63 ungmenni af völdum eldsvoða á skemmtistað í Gautaborg ... „Já, �að var alveg hörmulegt. �em betur fer höfum við aldrei lent í neinu slíku slysi. Kannski erum við svona lánsöm eða eigum svona traust hús. �taðreyndin er sú að í samanburði við hinar Norð- ur-landa���ðirnar eru dauðsfölll vegna bruna hlutfallslegra fæst hér en �etta er auðvitað bara tölfræði.“ Er hægt að draga einhvern lær- dóm af miðbæjarbrunanum í apr- íl, sem varð um hábjartan dag, og eldsvoðanum á Laugavegi rúmum fjórum árum? „Í mínum huga er augl��st að í eldri húsum, sem voru byggð fyrir hundrað árum og fyrr, �ar sem veggir eru holir að innan með t�marúm og auk �ess með rúm milli g�lfs og lofts, getur eldur ferð- ast um að vild. Ef eldurinn kvikn- ar fyrir innan gipsið, til dæmis af völdum rafmagns, �á breiðist hann hratt út innan í gömlu vegg�unum og g�lfunum og í �essum tilvikum virkar gipsklæðningin ekki eins og til var ætlast. Og �að er ákaflega erfitt að slökkva slíkan eld. Ég leyfi mér �ví að seg�a að brunavörnum fylgi meiri áhætta í eldri byggingum en í ný�um.“ Forveri þinn, Bergsteinn Giz- urar-son fyrrverandi brunamála- stjóri, hefur gagnrýnt eftirlitskerfið með tilliti til stórbrunans í miðborg- inni. Á honum má skilja að eftirlitið hafi hreinlega brugðist. „Ég er sammála Bergsteini um að við verðum að huga betur að brunavörnum í gömlum húsum, en tel að �að séu fyrst og fremst eig- endur húsanna sem verði að huga að �ví. Það blasir við að í svona gömlum húsum ná menn ekki upp sömu brunavörnum og í ný�um húsum, ekki nema að skralla alg�ör- lega innan úr �eim, líkt og gert var með Geysishúsið í Aðalstræti. Þetta �ýðir að húsin eru endurbyggð með nútímabyggingartækni.“ Týpiskir brennuvargar „Þ�tt skipt sé um starfsemi í gömlu húsi er ekki hægt að gera �á kröfu til húseiganda að hann fari að ítrustu kröfum eins og um nýtt hús sé að ræða. Lög leyfa �að ekki. Þarna �arf að gæta �afnræð- is- og meðalh�fsreglu st��rnsýslu- laga. Hins vegar getur eldvarna- eftirlit sveitarfélagsins sett m�ög strangar kröfur, til dæmis ef um rekstur skemmtistaðar er að ræða. Kröfur um gipsklæðningu alls staðar og �afnvel vatnsúðakerfi í hluta hússins, viðvörunarkerfi og að fl�ttaleiðir séu alltaf greiðfær- ar. Hins vegar er ekki hægt að fara fram á �að að menn hreinlega endurbyggi húsin. Vegna eign- arréttarins væri �að ekki gerlegt. Þess vegna er skil�anlegt að sveit- arfélög eða ríki kaupi svona göm- ul hús og endurbyggi �au og leigi síðan eða sel�i undir viðeigandi starfsemi.“ Meintir brennuvargar eru stöðugt í fréttum. Um síðustu helgi stóðu menn skjálftavaktina á Akureyri, þegar einn eða fleiri gengu lausir, og um langt skeið heyrðust svipaðar fréttir frá Vestmannaeyjum. Er þetta vaxandi vandamál? „Þetta eru ákveðnar týp- ur og �að er ýmislegt um �ær vitað, Alríkislögregla Bandarík�anna, FBI, hef- ur einmitt sett fram lýs- ingar og sálgreiningar á algengustu týpunum,“ segir B�örn og veigrar sér við að tala um �afn eldfimt mál en bendir á að meðaltýpan hafi verið skilgreind sem karlmaður á aldrinum 18 til 27 ára við skál, sem g�arnan á erf- itt uppdráttar gagn- vart hinu kyninu. �íð- an gerist eitthvað h�á honum á föstudags- eða laugardagskvöldum eft- ir vonlausar tilraunir við að fá konur til lags við sig. „Í flestum tilfellum eru �etta sem sagt einfarar sem eiga erfitt með samskipti við gagnstætt kyn.“ En er það staðreynd að brennu- vargar vilji gjarnan vera á staðnum þegar skaðinn er skeður? „Já, �ess vegna vil�a menn g�arn- an s�á myndir af vettvangi til �ess að athuga hvort sami maður hafi endurtekið verið viðstaddur. Það er vitanlega erfitt að nota �að sem viðmiðunarreglu í litlum sveitarfé- lögum.“ Óleyfisíbúðir hér og hvar B�örn segir lögregluna ágætlega í stakk búna að rannsaka glæpamál af �essum toga og eins eldsupptök og að samstarf sé með ágætum milli brunavarnayfirvalda og lögreglu. En víða er pottur brotinn. Kom- ið hefur í l��s að víða er eldsmatur, meðal annars í húsum �ar sem ekki er vitað um íbúa, líkt og var í Lauga- vegsbrunanum í okt�ber 2002. „Já, �að er vissulega vandamál �egar f�lk er búsett í svokölluð- um �leyfisíbúðum. Þetta getur ver- ið margs konar húsnæði, til dæm- is einhver�ir kofar og bakhús eða �afnvel verksmið�u- og listamanna- hverfi. Til viðb�tar er aukinn f�öldi erlendra farandverkamanna sem búsettir eru hér og hvar. �lökkvilið höfuðborgarsvæðisins f�r í heilm- ikla ranns�kn hvað varðar �leyfis- íbúðir á höfuðborgarsvæðinu og í k�ölfar �ess var lögum breytt núna í mars til að reyna að ná utan um �ennan vanda.“ Bruni er ekki eina viðfangs- efni brunamálastjóra, heldur líka mengunarslys og óhöpp ýmiss kon- ar. En eru slökkvilið landsins í stakk búin að taka við risaverksmiðjum á íslenskan mælikvarða, eins og til dæmis álveri í Reyðarfirði? „Í F�arðabyggð er verið að stofna atvinnuslökkvilið með s�larhrings- vakt. Ég veit af gagnrýni á staðsetn- ingu slökkviliðsins en tel að �að sé innan ásættanlegra marka miðað við �ær samgöngubætur sem orð- ið hafa.“ Þú telur sem sagt nægan viðbún- að til staðar ef eldur kemur upp í ál- verinu á Reyðarfirði? „Þeir eru sem stendur að bygg�a upp �etta atvinnumannaslökkvi- lið við álverksmið�una og ég hefði g�arna vil�að að �að gengi hraðar og betur fyrir sig. En �að má ekki gleyma �ví að í grenndinni erum við með nokkur öflug slökkvilið. Auk liðsins sem verið er að bygg�a upp við verksmið�una erum við með öflugt lið í Neskaupstað, á Fá- skrúðsfirði og á �töðvarfirði og á svæðinu eru menn nokkuð fl��tir að ná sér í mikið aukaafl.“ Eldheitur ís Fyrir nokkrum árum voru frysti- húsabrunar tíðir. B�örn kannast við �að. „Já, gárungarnir sögðu að ísinn í frystihúsunum væri alltaf að brenna. Það væru svo brenn- anleg efni í b�khaldinu. Í minni starfstíð hefur sem betur fer aldrei verið uppi neinn grunur um slíkt hvað varðar frystihús. Árið 2000 varð m�ög st�r bruni í Vestmanna- ey�um, �egar t��nið nam ríflega mill�arði og atvinnu f�ölmargra var �gnað. Ég held að st��rnendur fyr- irtæk�a og sveitarfélög hafi tekið við sér eftir �að en veiki hlekkur- inn h�á okkur er líklega h�á smærri sveitarfélögunum. Mörg �eirra standa sig vel en önnur mættu gera betur. Í sumum tilvikum �arf ekki annað en að einn lykilmaður flyt�i af staðnum með sína reynslu og �ekkingu. Við reynum að hlúa að slökkviliðum �essara sveitarfé- laga eins og kostur er.“ Ef ég skil þig rétt er hver og einn sinnar gæfu smiður og ber ábyrgð á sínum brunavörnum. „Já, hver og einn ber ábyrgð á sínu �egar á heildina er litið.“ Um næstu áram�t er stefnt að �ví að embætti brunamálast��ra verði aflagt og verði hluti af nýrri stofnun, byggingastofnun, sem heyri undir umhverfisráðu- neytið. B�örn ber engan kvíð- boga fyrir �ví. En hvað með sinuelda, er ekki sú vertíð að byrja? „Ég vil helst ekki tala um �á,“ segir hann og hlær. „Það er með sinuelda eins og s�álfsmorð að of mikið umtal getur virkað sem hvati og ég �ori ekki út í �essa umræðu. Hins vegar er ánæg�ulegt að geta �ess að við vorum að fá 2000 lítra fötu fyrir �yrlu Landhelgisgæslunnar sem �ar með verður vel í stakk búin að h�álpa okkur ef eitthvað st�rt gerist.“ „Já, gárungarnir sögðu að ísinn í frysti- húsunum væri alltaf að brenna. Það væru svo brennanleg efni í bókhaldinu.” Frá brunanum í miðbænum í samanburði við hinar Norður- landaþjóðirnar eru dauðsföll vegna bruna hlutfallslega fæst hér. Björn Karlsson, forstjóri Brunamálastofn- unar segir að eigendur og forráðamenn eigna eigi að að bera fulla ábyrgð á því að brunavarn- ir séu í fullu lagi í húsum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.