Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Blaðsíða 33

Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Blaðsíða 33
31 eða 22%, en á Landspítalanum 21,2% og á Borgarspítalanum 14,9%. Áherzla hefur verið lögð á, að mjög margir þeirra sjúklinga, sem deyja úi kransæðastíflu, deyi á fyrsta sólarhringn- um. Tafla II sýnir þann tíma, er leið frá komu á spítalann, þar til sjúklingurinn lézt. Á henni má sjá, að 48 sjúklingar (37,5%) létust á fyrsta sólarhringnum og 75 sjúklingar (58,5%) innan viku. í athugun Borgarspítalans dóu 40% inn- an sólarhrings en 70% innan viku og í fyrri skýrslum Landspítalans dóu 27% inn- an sólarhrings, en 54,5% innan viku og í síðari skýrslu Landspítalans 50% innan sól- arhrings og 63,6% innan viku. Á þessum tölum er því ekki mikill munur. Af þeim 128 sjúklingum, sem dóu, fengu 50 sjúklingar lost (cardiogen shock) eftir því sem beint er tekið fram eða ráða má af sjúkraskrám. Af þessum 50 sjúklingum er tekið fram, að 23 sjúklingar voru í losti við komu á spítalann. Fróðlegt er að gera sér nokkra grein fvrir þeim sjúklingum, sem létust, ekki síður þeim hóp (53 sjúklinga) sem dóu eftir meira en viku dvöl á spítalanum, þegar flestir sjúklingar eru komnir úr gjörgæzlu. Við krufningu sést nær alltaf mjög mikil kransæðakölkun, lokun á lu- meni og infarct, sem er ,,in organisatione“. Fjöldi þessara sjúklinga deyr skyndidauða. Vegna þess, að um er að ræða uppgjör á kransæðastíflu á spítalanum í heild, en ekki einungis þeim sjúklingum, sem lagð- ir hafa verið inn á lyflæknisdeildina, þyk- ir rétt að geta nokkurra sjúklinga er lét- ust. þannig að fá megi nokkra hugmynd um sjúklingahóp þann, sem um er að ræða. 1. 59705. 81. kona. lögð inn á handlækms- deild vegna verkia frá steini i v. nýra. Fær s'æman brjóstverk. EKG eðliiegt en hvatar hækkaðir næsta morgun. Skvndi- doufii á 8. degi. Ekki krufin. 2. 58163. 84. kona, 120 kg, lögð á handiæknis- deild vegna fract. colli femoris. Hefur hvpertension og atrial fibrillation. Deyr á 3. degi. Krufning: Wrckur thrombus. 3. 61383. 65, kari. lagður inn vegna gruns um kransæðastíflu. Fær cerebro-vasc. in- suit með h. helftarlömun og coma. Kemst aldrei til meðvitundar. Mjög óreglulegur hjartsláttur allan tímann. Fær ventriculer fibrillation og deyr á 12. degi. Ekki krufinn. 4. 61037. 77, karl, fannst á víðavangi með helftarlömun. Hjúkrunarsjúklingur. Dó í svefni 2 árum eftir komu. Krufning: Emollitio í caps. interna. Talsverð atheros- clerosis í kransæðum. Ferskur thrombus í ram. desc. vi. kransæðar. 5. 62959. 70, kona, með sykursýki. Lögð inn vegna hita, slens og vaxandi sljóleika í 10 daga. Reynist hafa hjartastækkun, uremiu, ödem, proteinuriu og infiltrat í lunga. Eðli- legur sykur og electrolytar. Svaraði ekki digitalis og diuretica. Skyndidauði á 9. degi. Krufning: „Kransæðar eru með mikilli atherosclerosis. Ram. desc. vinstri kransæðar er með lu- meni, sem er rétt sýnilegt um 2 cm frá upptökum og litlu neðar í honum, þar sem hann klofnar í tvennt, er stærri greinin alveg lokuð af gömlum thrombus. Ram. circ. vinstri kransæðar er með mikilli atherosclerosis, en lumen er sæmilega vítt. Hægri kransæðin er grannvaxin og er lu- men í henni varla sýnilegt um 3 cm frá upptökum. 1 vinstri ventriculus er stór in- farct og nær hann yfir neðri hlutann af afturvegg og mikið af framvegg og hluta af septum. . . . segja má, að eðlilegur hiartavöðvi sé einungis efst við basis i afturvegg .... (auk þess) fannst diabetisk nephropathia á háu stigi og hefur hún vafalaust valdið uremiunni.“ Við endurskoðun eru engar infarctbreyt- ingar í hjartarafriti. 6. 58659. 86, karl kemur inn vegna hægri heiftarlömunar og afasiu. Endurhæfing gengur skaplega. Á 15. degi skyndilega lost, ischemiskar breytingar í EKG. Dó eftir fá- ar klst. Transaminasar hækkaðir (svar næsta morgun). Krufning: Talsvert af atherosclerotiskum breytingum í kransæðum. 1 ram. desc. vinstri kransæð- ar á 2 cm svæði er nýr thrombus. Ekki sést ferskt drep með berum augum. Smá- sjárskoðun sýnir fibrotiskar breytingar. Heilabú ekki opnað. 7. 68106. 81, karl, lagður inn vegna rectal blæðingar. Hbl. 6.2 gm%, tumorberði inn- an við anus. Biopsia: Adenocarcinoma recti. Gefið blóð. Hafði hita. rugl, incon- tinent á þvag og saur. Síðar í legunni decompensationseinkenni og ischemiskar breytingar í EKG. Grunaður um infarct 4—5 dögum fyrir mors. Skyndidauði á 13. degi. Krufning: Infarctus myocardii. sennilega 4—5 daga gamall. Ruptura cordis Tvær allstórar bakteríukóloniur í drepinu og i aortalok- um. Adenocarcinom recti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.