Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Blaðsíða 76

Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Blaðsíða 76
74 eða ampicillinmeðferð fyrir komu, með litl- um árangri. Líkamshiti var eðlilegur eða lítið hækkaður. Skemmdur jaxl hafði ver- ið dreginn úr einum þeirra 3 vikum fyrir bólgumyndun, en hinir tveir voru með lé- legan tannstatus, þar af annar með rótar- abscessa. Blóðhagur sýndi nokkra leucocy- tosu hjá þeim síðast nefnda, en hinir tveir höfðu eðlilegan fjölda hvítra blóðkorna. Sökk var aðeins hækkað hjá sjúklingi þeim, sem lýst er í sjúkrasögu II, sem hafði stystu söguna og enga meðferð fengið. Sjúkdómsgreining byggðist á vefjaskoðun hjá einum, ræktun hjá öðrum og á fistil- myndun hjá þeim þriðja. Fyrsti sjúklingurinn og eina stúlkan í þessum hópi, var hins vegar harla óvenju- legur actinomycosissjúklingur og hefur e.t.v., vegna eftirminnilegrar sjúkrasögu, átt óbeinan þátt í greiningu seinni sjúk- linganna. Hér var um að ræða thoracal actinomycosis, þar sem sýkingin réðst að hjarta og pericardium, en slík staðsetning er mjög sjaldgæf, eða hjá innan við 2% actinomycosis tilfella. Hefur færri en 90 hjartaactinomycosis sjúklingum verið lýst til þessa.(4). Yfirleitt er hér um að ræða beina út- breiðslu frá lungum, en haematogen út- breiðsla frá fjarlægari íocus talin afar sjaldgæf. Stúlkan hafði í 8 vikur fyrir inn- lögn haft einkenni um pericardial effusio, svo sem substernal óþæffindi. hósta og dysphagiu. Hér virtist sýkingin primert bundin við hjarta og pericardium, þar sem ekki tókst að sýna fram á upphafs focus í lungum með venjulegum röntgenmynd- um. Fljótlega komu þó fram samvextir milli pericardium og pleura. Ekki tókst að ná í pericardial vökva til rannsóknar, þar sem pericardial effusio minnkaði tiltölu- lega flictt. Hins vegar kom seinna fram á- berandi pleural effusio og náðist vökvi það- an, sem revndist neikvæður við ræktun. Hin Gram-iákvæðu, mislöngu, þráðlaga seg- ment, er sáust við smásjárskoðun, hefðu þó átt að vekja grunsemdir um mycelia- hræði. úttútnaða vegna þunnfijótandi um- hverfis. Hvort sterameðferðin hefur átt þátt í að flýta fyrir húðmeinvörpum skal ekkert fullyrt, en haematogen útbreiðsla thoracal actinomycosis til húðar, subcutis og vöðva hefur verið lýst nokkrum sinn- um hjá fullorðnum, einkum í seinni tíð(:!814). Af hinum fáu actinomycosis tilfellum hjá börnum, sem greint er frá á síðustu ára- tugum, er aðeins vitað um eitt annað barn, sem sýnt hefur fjarlæg actinomycosis meinvörp. Var það 13 ára stúlka, sem í heilt ár hafði kennt vaxandi mæði og þreytu og lést um 13 kg. Mánuði fyrir innlögn var tekið eftir þrota á vinstri fæti og 2 vikum fyrir innlögn bólgu undir kjálkabarði. Við innlögn fannst einnig fyr- irferðaraukning á hægra læri og röntgen- mynd sýndi infiltrat í lobus inferior pulm. sin. Hún var upphaflega grunuð um lymph- oma eða einhverja sveppasýkingu og grunsemdir um actinomycosis vöknuðu ekki, fyrr en sulfur granulur sáust í pus frá útgrafinni laesio á fæti(14). Hjá þessum tveimur börnum voru það því húðmeinvörpin, sem komu til hjálpar og leiddu til réttrar greiningar, áður en i verulegt óefni var komið. Actinomycosisgreining er erfið og oft ekki gerð, nema ákveðinn kliniskur grun- ur sé fyrir hendi og sérstaklega sé beðið um anaerobe-actinomycosisræktanir og sér- stakar litanir á vefjasýnum. Ástæða er til að senda mörg, endurtekin pussýni í ræktun, enda þótt actinomycosis meðferð sé hafin, eins og vel kom fram hjá fjórða sjúklingnum, þar sem 11. sýnið. eftir margra daga i.v. penicillingjöf, var hið eina, er sýndi hreinræktun af actino- myces. Vænlegast til árangurs er að finna sulfur granulur. Þetta er þó oft erfiðara en ætla mætti og best hefur reynst að blanda fersku pus, teknu djúpt úr ígerð, saman við sótthreinsað vatn og hella í þunnu lagi á hreina Petri-skál. Þá má greina með ber- um augum hin hnoðróttu, gulhvítu korn og taka þau upp með glerpípu og útbúa annars vegar strok til Gram-litunar og hins vegar setja beint í anaerobe-ræktun á 5% hrossablóðsagar(3). Einnig má leita að sulfur granulum í sótthreinsuðum umbúð- um, sem hafa legið á opinni laesio yfir nótt(14). Sjúkdómsgreiningin byggist fyrst og fremst á ræktun, en í flestum tilvikum er smásjárskoðun og vefjaskoðun einnig af- gerandi, enda þótt Nocardia asteroides geti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.