Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Blaðsíða 11

Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Blaðsíða 11
9 Pá urðu þáttaskil. Pá var það viðurkennt, að þessi spítali væri jafn nauðsynlegur heil- brigðisþjónustu landsins og aðrir spítalar. Og þó stundum væri þungur róður að sækja umsamdar greiðslur í greipar yfirvalda, hafði þó skipt um og nú gátu læknar spítalans helgað sig spítalastörfum óskiptir. ------ « -------- Landakotsspítali hefur alla tíð átt því láni að fagna að hafa gott læknalið. Vmsir af fremstu læknum landsins hafa unnið þar sitt æfistarf. Guðmundur Magnússon, sem var brautryðjandi í handlæknisaðgerðum á landi hér var fyrstur yfirlæknir spítalans. Guðmundur Hannesson starfaði þar í nokk- uð ár eftir að hann fluttist til Reykjavíkur, en liafði að vísu unnið flest sín afrek í hand- lækningum á Akureyri, áður en hann kom hingað. Hann var einn gagnmerkastur lækn- ir íslenskur fyrr og síðar. Við fráfall Guðmundar Magnússonar 1924 tók Matihías Einarsson við stjórn spítalans. Hann bar ægishjálm yfir samtímamenn sína í læknastétt og var kunnur víða um heim fyrir þekkingu sína á sullaveiki. Halldór Hansen tók við af honum 1944 og gegndi því starfi þar til hann varð sjötugur 1959. Hann var íramámaður í aðgerðum á maga og varð fyrstur lækna til þess að verja doktorsrit við Háskóla íslands. Lengi mætti halda áfram þessari tölu þó nú skuli hætt I upphaíi var Landakotsspítali eini kennslu- spítali landsins. 1930 þegar Landspítali tók til staría, fluttist kennsla stúdenta þangað, en ætíð var hér höfð um hönd kennsla bæði stúdenta og ungra lækna þó í minna mæli væri. Og nú um sinn hefur verið skipulögó kennsla stúdenta á öllum þremur spítölum hér í bæ auk kennslu ungra lækna í náms- otöðum. Vísindavinna er hluti af starfi allra þeirra spítala, ocm vilja halda reisn sinni. Sú vinna hefur verið of lítil á öllum sjúkrahúsum þessa lands, en Landakotsspítali hefur stað- í ístaðin i að sínum hluta. Á síðustu þremur árum hafa 38 ritverk komið frá læknum spít- alans. Hafa sum verið flutt á læknaþingum, önnur birsí í tímoritum erlendum og innlend- um, cn sum bíða birtingar. ------ • ------- Fjöldi landsmanna ber hlýjan hug til þessa spítala og hefur gert það á liðnum árum. Ymis félög hafa fært honum rausnarlegar gjafir. Vil ég nefna: Kiwanisfélaga, Lionsfélaga, Oddfellowa, Rauða Krossinn, Styrktarfélag Landakotsspítala, Thorvaldsensfélagið og Vinahjálp. Margir einstaklingar hafa sýnt hug sinn í verki með því að færa honum gjafir, sumir stórar, aðrir smáar. Engir gefenda hafa séð til annarra launa en þeirra, að framlag þeirra gæti orðið til gagns sjúklingum spítalans. Allar hafa gjafir þessar verið vel þegnar og þó hefur aðstandendum spítalans þótt mest verí um hlýhug þann og vináttu, sem að baki þeim stóð. Um hitt, hvcr gjöfin er mesi, get ég ekki dæmt. Stundum getur smæota gjöfin verið stærsta fórnin. Þad hafa ýmsir lagt hug og hönd að fram- gangi Landakotsspítala og ekki allir „alheimt daglaun að kveldi". Sysíurnar hafa verið hjúasælar. Pað hef- ur löngum þótt bera mönnum gott vitni. Margt starfsfólk hefur verið hér árum og jafnvel áratugum saman. Sumir hafa ekki skipt um vinnustað eftir að þeir komu hing- að, meðan |oeir höfðu starfsþrek. ------- ® ------- Nú þcgar systurnar hafa afhcnt íolenskri |cjóð spítala sinn, geta þær litið yfir farinn veg. Yfir æíikvöldi þeirra leikur Ijómi giftu- ríks starfs og mikilla afreka. Að lokum vil ég segja við þær á þeirra tungu: Wenn Du das Klcinc tust als sei es eíivas Grosses, dann wird Gott Dir dic Gnade leihcn das Grosse zu tun als sei es etwae Kleines. Hvort þær hafa þekkt þetta orð veit ég ckki, en hitt er mér íullkunnugt af fjögurra nratuga samstarfi, að þær hafa lifað eftir því. ------- © ------- Á þcssurn skilum, er það ósk mín hugheii, að sljórnendur spítalans um ókomin ár sinni [aví smóa eins on það væri stórt, að sem flcsíir af starfsliði spítalans geri fyrst kröf- ur til sjálfs sín cn síðan til annarra. Pað er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.