Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Blaðsíða 36

Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Blaðsíða 36
34 TABLE IV MALES ADMITTED TO HOSPITALS IN REYKJAVIK FOR ACUTE MYO - CARDIAL INFARCTION. DEATH BY AGE - GROUPS. cf AGE B S P 1956-1968 LSP 1966 -1970 LK.T 1966-1975 N0 WHO DIED NO WHO OIED NO. WHO DIED NO % NO 6/o NO. % 30-49 34 4 11 7 30 2 6 6 51 5 98 50-59 80 13 16 2 55 7 12-7 84 8 95 60-69 90 20 22 2 52 10 192 154 25 16 5 70 -79 50 20 40 0 51 15 294 94 25 26 5 80 - 20 13 65 0 8 4 500 23 15 652 TOTAl 274 70 25 5 196 38 193 403 78 193 TABLE V FEMALES ADMITTED TO HOSPITALS IN REYKJAVIK FOR ACUTE MYO - CARDIAL INFARCTION. DEATH BY AGE-GROUPS. ? AGE BSP 1956-1968 L.S.P 1966-1970 L K T 1966-1975 NO WHO DIED NO. WHO DIED N0. WHO DIED NO 6/. NO 6/. NO % 30 - 49 5 0 0 2 0 0 8 2 25 0 50-59 21 3 14-2 8 0 0 16 4 25 0 60-69 53 16 30-1 15 4 26 6 56 12 214 70 -79 48 24 50 0 22 8 363 64 16 25 0 80 - 13 6 46 1 8 5 625 30 16 53 3 TOTAL 140 49 35 0 55 17 309 174 50 287 TABLE VI PATIENTS ADMITTED TO HOSPITALS N REYKJAVIK FOR ACUTE MYO - CARDIAL INFARCTION BOTH SEXES. DEATH BY AGE-GROUPS. 9 . d AGE BSP 1956 1968 LSP 1966-1970 L K .T. 1966 -1975 NO. WHO DIED NO WHO DIED NO. WHO DIED NO NO % N0 % 30-49 39 4 10 2 32 2 62 59 7 118 50-59 101 17 16 8 63 7 111 100 12 12 0 60-69 143 36 25 1 67 14 20 8 207 37 - 70-79 98 43 43 8 73 23 315 158 41 259 80 - 33 19 57 5 16 9 56 2 53 31 58 4 TOTAL 414 119 28 7 251 55 219 577 128 221 rafritsskermum og var dánarhlutfall þess spítala 26,1%. A töflum IV, V og VI er nokkur saman- burður afdrifa sjúklinga með bráða krans- æðastíflu á sjúkrahúsunum í Reykjavík. Þess ber að gæta, að skýrsla Borgarspít- alans (9) tekur til sjúklinga, sem stundaðir voru áður en sjálfritarar komu í notkun til að sýna hjartsláttaróreglu og var dán- artíðni 29%. Landspítalinn hefur birt dánartölur sín- ar, sem voru 21% á 3ja ára tímabili fyrir opnun hjartagæzludeildar (11) og 23,4% á rúmlega 1 ári eftir að deildin tók til starfa, sem þeir töldu aðlögunartíma deild- arinnar (12). Á töflunum er þessum tveim skýrslum slegið saman, enda enginn mark- tækur munur á árangri. í sjúklingahópi okkar eru 211 sjúkling- ar á árunum 1966—’70 og er dánarhlutfall- ið 20,8%, en á árunum 1971—’75 eru 366 sjúklingar og af þeim dóu 84 eða 22,9%. Nú ber þess að gæta, vegna þess hvern- ig sjúklingahópurinn er samsettur, að ekki hafa allir sjúklingarnir á seinna árabilinu komið á gjörgæzludeildina. Allir sjúkling- ar, sem lagðir eru inn á spítalann vegna gruns um kransæðastíflu, fara strax á gjörgæzludeildina og ganga þar fyrir öðr- um sjúklingum. Sömuleiðis þeir, sem fá kransæðastíflu inni á spítalanum, ef það er vitað. í hópi þessum eru sjúklingar, sem lengi hafa verið hjúkrunarsjúklingar og dáið í svefni, án þess að nein merki um kransæðastíflu yrðu greind, fyrr en við krufningu. Á þessum tima komu því 7 þeirra sjúklinga, sem dóu, aldrei á gjör- gæzlu og er því um að ræða 359 sjúklinga, en af þeim dóu 77 eða 21,4%. Samkvæmt þessu virðist reynsla okkar koma heim við reynslu Landspítalans, að heildardánartala sjúklinga með kransæða- stíflu hafi ekki breytzt við tilkomu gjör- gæzludeildar. Margs ber þó að gæta. Þeir erlendir spítalar, sem hafa sýnt mesta lækkun á dánartölu og vitnað hefur verið í. hafa áður verið með allmiklu hærri dánartíðni en spítalar hérlendis eða um og vfir 30%, en hér á landi hefur tíðni verið rúmlega 20%. Allir munu vera sam- mála um, að úr því þessu lága hlutfalli er náð, er erfitt að fá frekari lækkun, vegna þess að batahorfur við hjartalost eru ennþá nfar iitlar. Þá er líka ljóst, að verulegur hluti þeirra, sem deyja úr kransæðastíflu. gera það eftir að þeir eru komnir af gjör- gæzlunni. í fyrri skýrslu Landspítalans kemur fram að 15 þeirra 33 sjúklinga, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.