Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Blaðsíða 41

Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Blaðsíða 41
39 Nánar er sagt frá störfum Björns Ólafs- sonar á öðrum vettvangi og verður því í þessari grein aðeins getið augnskurða hans á Landakotsspítala. Fara þurfti nokkrar krókaleiðir til þess að hafa upp á aðgerðum þeim, sem Björn gerði á spítalanum. Allt til ársloka 1908 er í sjúkradagbókum Landakots aðeins greint frá nafni sjúklings, aldri og heimili, dag- setning komu og útskriftar og sjúkdóms- greiningu. Ef um aðgerð var að ræða er hennar getið, en ekki nánar tilgreind. Einn- ig er þess getið hvaða læknir stundaði sjúk- linginn. Árið 1902 og ’03 er þó ekki getið um lækna. Er auðséð að systurnar hafa séð um þessar færslur. Fyrir tilstuðlan Guðmundar Hannesson- ar, héraðslæknis var sjúkdómsgreiningu og aðgerðarheiti bætt við í ársbyrjun 1908, en talsverður misbrestur var á því að þessu fyrirmæli væri hlýtt fyrstu árin. Með þvi að bera saman innlagða sjúklinga Björns við einkasjúkradagbækur hans var unnt að fá vitneskju um meirihluta aðgerða hans og sjúkdómsgreiningu þeirra sjúklinga, sem hann lagði inn á spítalann. í 1. töflu greinir frá aðgerðum fyrstu augnlæknanna. Ekki er vitað um 18 augn- aðgerðir af 97, sem Björn gerði á Landa- koti, þvi hann hefur ekki skráð þær í dag- bækur sínar. Fyrsti augnsjúklingur á Landakoti er 59 ára gömul kona frá Bjarghúsum í Höfnum í Gullbringusýslu, nær alblind á báðum TABLE I EYE PATIENTS ST. JOSEPH’S HOSPITAL REYKJAVIK 1902-1923 DR BJÖRN ÓLAFSSON DR. ANDRÉS FJELDSTED 1902- 1910 - 1909 1923 EYE PATIENTS BJ ÓL A FJ. EYE OPERATIONS : PRO GLAUCOMA 43 195 PRO CATARACTA 19 53 PRO STRABISMO 1 16 EXTIRPATION OF THE LACRIMAL SAC 25 ENUCLEATIONS 12 18 INJURIES 2 8 EYELID SURGERY 2 4 VARIOUS OPERATIONS 12 TREATMENT NOT MENTIONED IN MEDICAL RECORDS 18 89 MEDICAL TREATMENT : 1 7 TOTAL : 98 427 augum vegna drermyndunar á augastein- um. Er hún lögð inn 9. nóv. 1902 og aðgerð gerð sama dag. Hafði hún leitað til Björns rúmum tveimur mánuðum áður. Skar hann þá upp tárasmugur á báðum augum, vegna tárarennslis, sem var afleiðing úthverfing- ar augnaloka. Hún fékk síðan sinkaugn- dropa til að eyða eða minnka bólgu í augn- slímhúð fyrir væntanlega dreraðgerð. Björn fjarlægir augasteininn úr vinstra - L i ! ‘! • ' • L J'i . • ,,.4 ’i &£ MM/t «»•'Y Á tfcc Jm,- fy.C* (Lv* '4., /0 <ro - f ' , » 30 . j i ;j v. , ; 1 é JrU ■ítl.-U'LU ' : . \ r- • • | r ■ é . to 1 ! • Fig. 2 A sample from Bjöm Ólafsson’s private medical records. The first eye-patient in St. Joseph’s Hospital.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.