Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Blaðsíða 38

Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Blaðsíða 38
36 þeir notað setstól til að hægja sér. Við komu er strax sett plastnál í æð og sjúk- lingurinn tengdur við rafsjá. Lyf gegn hjartsláttaróreglu eru notuð eftir klinisku mati hverju sinni, sömuleiðis digitalis, þvagræsilyf og lyf gegn losti. Blóðþynning hefur að jafnaði verið not- uð, hafi ekki verið sérstök ástæða til ann- ars og hefur hún verið hafin með Hepar- ini, cn síðan haldið áfram með Dicumaroli. Alls hafa 375 sjúklingar verið meðhöndl- aðir með blóðþynningu og þarf að athug- ast í þvi sambandi, að 53 sjúklinganna eru yfir áttrætt og 211 sjúklingar yfir sjötugt. Annars hefur aldurinn einn ekki verið af- gerandi fyrir blóðþynningarmeðferð og ekki föst mörk sett, er ekki megi víkja frá. Undanfarin ár hefur bað orðið sjaldnar, að blóðþynningu hafi verið haldið áfram við útskrift eða þá ekki nema til nokkurra mánaða, en ekki liggja fyrir tölur um þetta. NIÐURSTAÐA. 1. Sjúklingum með kransæðastíflu á Landakotsspítala hefur fjölgað jafnt og þétt á þessu 10 ára tímabili. 2. Karlmönnum hefur fjölgað meira en konum. 3. Flestir karlmenn eru á aldrinum 60—69 ára. Konur 70—79 ára. 4. Árangur meðferðar við bráða kransæða- stíflu á íslenzkum spítölum er sambæri- legur við erlenda spítala. 5. Gæzla þessara sjúklinga var það góð áður, að sérstakar gjörgæzlu- eða hjartagæzludeildir hafa ekki breytt miklu þar um. SUMMARY. Landakotsspítali, Reykjavik. is a 180 bed General Hospital with Medical, Surgical, Opt- halmic and Pediatric (30 beds) Services. As such, it takes turns with 2 other hospitals for one week out of every three, in admitting acutely ill patients from the whole country with a population of around 220 thousand. An Intensive Care Unit was opened in the hosoital in 1971. In this study are reviewed cases of acute mvocardial infarction seen in the hosnital over a 10 year period (1966—1975). The diagnostic criteria us"d are standard in the litterature (i 6 10 13) plus autopsy. T» shouid be noted that the hospital keeps n. common diagnostic file and the study includes natients in all departments and not onlv t.hose 'o th" Medical D°nartment. Inchided are there- fore people, who were admitted for surgical reasons and who died suddenly without having had any indication of coronary artery disease. Also included are several old nursing- care patients who were initially admitted for a variety of reasons other than myocardial in- farction. Patients, dead on arrival, are included if cardiac rcsuscitation was tried. Demonstrative case histories are given. The figures and tables are mostly self-explanatory. Table I, shows the death rate increase with increasing age. Fifty three patients were over 80 years old and more than 50% of them died. The death rate for the whole group was 22,1%. There was no change in death rate for 5 years before and after opening of the intensive care unit. HEIMILDIR: 1. Astvad, K, o.fl. Mortality from Acute Myo- cardial Infarction Before and After Establish- ment of a Coronary Care Unit. Br. Med. J. 1:567. 1974. 2. Christianscn, I., o.fl. Benefits obtaincd by the introduction of a coronary carc unit. Acta Med. Scand. 189:285. 1971. 3. Church, G. & Biern, R.O. Intensive coronary care. A practical system for a small hospital without house staff. New Engl. J. Med. 281:1155. 1969. 4. Hovendahl, S. Influence of treatment in a coronary care unit on prognosis in acute myo- cardial infarction. Acta Med. Scand. Suppl. 519. 1971. 5. Hunt, D. o.fl. Changing patterns and morta- lity of acutc myocardial infarction in a coronary care unit. Br. Med. J. 1:795. 1977. 6. Juul, J. Akut myokardieinfarkt behandlet pá en almenmedicinsk afdeling. Ugcskr. f. læger. 45:2509. 1974. 7. Killip. T. & Kimball, J. Treatment of myo- cardial infarction in a coronary care unit. A two years experience with 250 patients. Am. J. Cardiol. 20:457. 1967. 8. O’Rourke. M.F. o.fl. Impact of the new genera- tion coronary care unit- Br. Med. J. 2:837. 1976. 9. Óskar Þ. Þórðarson & Einar Baldvinsson. Kransæðastífla. Lbl. 55:201. 1969. 10. Pedersen, A. o.fl. Hospitalprognosen for akut myokardieinfarkt pá forskellige stadier af koronarafdelingens udvikling. Ugeskr. f. læger. 14:852. 1976. 11. Sigurður B. Þorsteinsson o.fl. 151 sjúklingur með kransæðastíflu á lyflæknisdeild Landspítal- ans 1966—1968. Lbl. 57:255. 1971. 12. Sigurður B. Þorsteinsson o.fl. 94 sjúklingar með kransæðastíflu á lyflækningadeild Land- spítalans 1.1.1969—1.4.1970. Lbl. 59:3. 1973. 13. Wilhelmsson, C. o.fl. Reduction of sudden deaths after myocardial infarction by treat- ment with alprenolol. Lancet. Nov. 16:1157. 1974.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.