Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Blaðsíða 80

Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Blaðsíða 80
78 MYND 1 Ákveðnar stöðvar í heiladingli og miðheila (hypothalamus) skynja magnið af T+ og T:í í blóðinu og geta aukið það og minnkað, með því að auka eða minnka TSH. Minnki af einhverjum ástæðum T+ og Ts í blóðinu, eykst framleiðslan á TSH (sé heiladingullinn í lagi), þar til skjaldkirtill- inn hefur tekið sig á og aukið magnið af T+ og T3. Geti hann það ekki, er um primera hypothyrosu að ræða. Aukist af einhverjum ástæðum magnið af T+ og T:s í blóði, minnkar framleiðslan af TSH til þess að reyna að draga úr hinni óeðlilega miklu framleiðslu skj aldkirtils- ins. Slíkt ástand er við Basedow-sjúkdóm (Graves-sjúkdóm) og fleiri. Sé heiladingull skemmdur, (t.d. af æxli) minnkar útskilnaður af TSH og þar með af T+ og T:s. Þá er um að ræða sekundera hypothyrosu. Á töflu I sést að hægt er að mæla skjaldkirtilsstai'fsemi með mörgu móti. Hægt er að mæla sambandið milli miðheila (hypothalamus) og heiladinguls og verða því gerð nánari skil síðar. TSH-stimulation er gerð til að greina milli primerar og sekunderar hypothyrosu. Prófið er framkvæmt þannig, að gerð er geislajoðupptaka, síðan gefið visst magn af TSH í tiltekna daga og geislajoðupptaka því næst endurtekin. Sé skj aldkirtillinn sjúkur er upptakan venjuiega lág og hækkar ekki við TSH-gjöfina. Sjúklingur- inn hefur þá primera hypothyrosu. Sé skjaldkirtillinn hins vegar heilbrigð- ur, en vanti aðeins TSH til að geta starfað, hækkar geislajoðupptakan við TSH-gjöfina, sjúklingurinn hefur sekundera hypotyrosu. Þetta próf er nú sjaldan gert. Það er tíma- frekt, þarfnast tveggja skammta af geisla- virku joði, er óþægilegt (sprautur) og gef- ur minni upplýsingar en TSH mæling í blóði. T::-suppression er annað próf, sem byggist á sambandi skjaldkirtils og heiladinguls (mynd 1). Aukið magn af T+ og T:; í blóði hefur lækk- að eða stöðvað framleiðslu á TSH í heila- dingli, en sú lækkun getur ekki stöðvað framleiðslu skjaldkirtilsins á T+ og T3. Þess- um sjúklingum er gefið T:: í inntöku, 100 microgrömm á dag í 5 daga og gerð geisla- joðupptaka á undan og eftir. Normalt ætti upptakan í skjaldkirtlinum að lækka um 50% eða meira. Hjá þessum sjúklingum lækkar hún hins vegar ekki. Þetta próf er ónauðsynlegt að gera, þegar thyrotoxicosa hefur verið staðfest hjá sjúklingnum. Hins vegar er rétt að gera það, þegar: TAFLA I MiELINGARSTAOUR MÆLING HYPOTHALAMUS -HYPOFYSU TENGSL TRH- STIMULATION HYPOFYSU-THYROID TENGSL t3 suppression TSH -STIMULATION TSH-ASSAY 13,I -UPPTAKA OG DREIFING í SKJALDKIRTLI D1I-UPPTAKA4 SKANN MAGN AF HORMON í BLÓÐI TOTAL T4 FRÍTT T4 T3 BINDIGETA TBG - TBPA BINDIGETA, ÓBEINT Tj-RESIN EÐA RBLK-UPPT NTR ÁHRIF HORMÖNS Á LÍKAMANN BMR CHOLESTEROL REFLEX RELAXATION TÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.