Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Blaðsíða 56

Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Blaðsíða 56
54 — Artist drawings of two liypotheses regarding etiology. Figure 1. A. Pyloric obstruction: Air proximal to it gces through the mucosa and dissects along the bowel wall or down the mesentery to the colon. B. Rupture of alveoli in chronic lung diease and subsequently air is forced along vessels and brounchi into media- stinum. There is then leakage trough the diaphragm along major vessels and their splanchnic branches and finally entrance into the bowel wall along thc smaller vessels that perforate it. Þriðja hugmyndin um orsök er áverki, til dæmis við ristilspeglun, þegar sigmoid hluti ristils er blásinn upp við þá rann- sókn. Greint hefur verið frá loftblöðrum í þörmum eftir garnatengingar, einkum þarmastyttingar. Hiá Feinberg(4) reynd- ust 16.2% er gengist höfðu undir þarma- styttingu, cg röntgenmynd var til af eftir uppskurð, vera með loft í þarmavegg- Fjórða hugmyndin er að þarmasýklar framleiði loft í þarmaveggnum. Sýnt hefur verið fram á loftmyndun í þarmavegg til- raunadýra eftir inndælingu af Clostridium perfringens(14). MEÐFERÐ. Allt fram til 1970 var meðferðin fyrst og fremst symptomatisk, en skurðaðgerð í svæsnustu tilfellum. Eins og sjá má af töflu I innihalda blöðrurnar mikið af köfnunar- efni og koldioxið, en lítið súrefni. Sú hug- mynd kom fram 1973(5), að með auknum deiliþrýstingi súrefnis í blóði, mætti fá aðrar lofttegundir til að flæða úr blöðrun- j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.