Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Side 56

Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Side 56
54 — Artist drawings of two liypotheses regarding etiology. Figure 1. A. Pyloric obstruction: Air proximal to it gces through the mucosa and dissects along the bowel wall or down the mesentery to the colon. B. Rupture of alveoli in chronic lung diease and subsequently air is forced along vessels and brounchi into media- stinum. There is then leakage trough the diaphragm along major vessels and their splanchnic branches and finally entrance into the bowel wall along thc smaller vessels that perforate it. Þriðja hugmyndin um orsök er áverki, til dæmis við ristilspeglun, þegar sigmoid hluti ristils er blásinn upp við þá rann- sókn. Greint hefur verið frá loftblöðrum í þörmum eftir garnatengingar, einkum þarmastyttingar. Hiá Feinberg(4) reynd- ust 16.2% er gengist höfðu undir þarma- styttingu, cg röntgenmynd var til af eftir uppskurð, vera með loft í þarmavegg- Fjórða hugmyndin er að þarmasýklar framleiði loft í þarmaveggnum. Sýnt hefur verið fram á loftmyndun í þarmavegg til- raunadýra eftir inndælingu af Clostridium perfringens(14). MEÐFERÐ. Allt fram til 1970 var meðferðin fyrst og fremst symptomatisk, en skurðaðgerð í svæsnustu tilfellum. Eins og sjá má af töflu I innihalda blöðrurnar mikið af köfnunar- efni og koldioxið, en lítið súrefni. Sú hug- mynd kom fram 1973(5), að með auknum deiliþrýstingi súrefnis í blóði, mætti fá aðrar lofttegundir til að flæða úr blöðrun- j

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.