Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Blaðsíða 49

Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Blaðsíða 49
47 atropin, en snarversnaði 10 dögum síðar. Var lagður inn á augndeildina og hafði þá miklar fellingar innan á hornhimnu, þétt frumurikt ar og lágmarksaugnþrýsting, minni en 1 mm Hg. Fékk dexamethason- og chloramphenicol dropa á klukkustundar fresti og Cyclopentolat dropa x4 og útskrifaðist 2 vikum síðar. Þá vai’ s.iónin 6/60, óverulegt ar og minnkandi sjón- skekkja. Fjórum mánuðum eftir aðgerð var sjón orð- in 6/24 + með +0.9 + 3.0 cyl. ax. 125° og las N8 með +4.0 add. Augnþrýstingur 8 mm, cngin erting sýnileg. Notar áfram ultralan dropa og scopolamin x 2. Er ánægður og bjarg- ar sér ágætlega. Þetta tilfelli leiðir hugann að því hve mikla áherslu ætti að að leggja á það að halda í alblint auga í þeirri von, að það komi að gagni síðar á óbeinan hátt. Margir verða fyrir þeirri bitru reynslu að missa sjón á öðru auga vegna sjúkdóms eða slyss. Venjan er sú, að reyna að halda slíku auga, svo framarlega sem það veld- ur ekki verulegum óþægindum. Alblindu vegna gláku fylgja oft verkir í auganu og er þá stundum eina úrræðið að fjarlægja það. Reynslan hefur og sýnt, að blint auga með sárum verkjum, sem augnlæknir sér í fyrsta sinn, er grunsamlegt um illkvnjað æxli (melanoma) og hefur þess vegna ver- ið talin ástæða til að fjarlægja öll slík augu sem fyrst. í ljósi þessarar sjúkrasögu er ef til vill ríkari ástæða til að fjarlægja ekki blint auga, sem hefur lífvænlega hornhimnu, ef hægt er að ganga úr skugga um, að það ógni ekki lífi sjúklings eða sjón hins aug- ans og verkjum verði haldið í skefjum, án of mikilla fórna af hálfu sjúklings. Oft má draga verulega úr eða eyða verkjum í blindu glákuauga með vægari meðferð, en nægja myndi til að halda augnþrýstingi innan eðlilegra marka. SUMMARY. 87-year-old nian with totally eroded cornea caused by Mooren’s ulcer and an absolute glaucoma of the other eye underwent an uneventful combined corneo- scleral autotrans- plantation and a cataract extraction. Three months later he got uveal reaction, which cleared up in a fortnight. Four months after thc operation the visual acuity was 6/24+, the reading ability N8 and the corneal astigmatism was 3 dioptries. The motive for enucleating painful blind eyes and the stress of keeping a blind eye with otherwise healthy anterior segment for even- tually future autotransplantation is discussed. Stigahús í Landakotsspítala nýja. Mére Hildegardis. Myndin tekin 1963. L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.