Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Blaðsíða 25

Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Blaðsíða 25
23 hryggtinda er merkt á sjúklinginn og sam- síða henni 8 cm til hægri er dregin önnur lína. í skyggningu eru föll þriggja neðstu hryggþófanna í mjóbaki merkt á sjúkling- inn. Ástungustaðirnir eru þar sem þessar þverlínur skera áðurnefnda línu 8 cm frá miðlínu. Smitgát er með sama hætti og tíð- kast við aðgerðir á skurðstofu (mynd 1). Við ástunguna er notuð Nordenströms nál, sem er 18,5 cm að lengd og 1 mm í ytra þvermál. Hún er örlítið grennri en nálar þær, sem Nordby notar. Fyrst er stungið á hryggþófanum L4-L5. Stungið er inn undir 45° horni við lóðrétt plan og fylgst með hreyfingu nálarinnar og legu hennar í sjónvarpi. Þegar nálin fer gegnum trefja- baug finnst greinileg mótstaða. Þessu næst er stungið á þófanum L5-S1. Nálinni er nu beint 45° ventralt og 30° caudalt. Að lok- um er stungið á þófanum L3-L4 á sama hátt og þófanum L4-L5. Áður en skugga- efni er sprautað inn, eru teknar myndir í 2 hornréttum plönum, til þess að ganga úr skugga um, að nálarnar liggi rétt. Meglumin Amidotrisoas (Angiografin) er notað sem skuggaefni. Megluminsam- bandið var valið af þeirri ástæðu að það veldur minni ertingu en natriumsamband- ið, sé því sprautað utan við æðar. Heil- brigður hryggþófi tekur ekki við meiru en Vz—1 ml af skuggaefni, en hrörnaður hryggþófi getur tekið nokkra ml.. Á deildinni hafa til þessa verið gerðar discografiur á 18 sjúklingum, samtals sprautað í 45 hryggþófa. Hryggþófana L3- L4 og L4-L5 var oftast auðvelt að stinga í. Hryggþófinn L5-S1 reyndist stundum erf- iður vegna þess að breyta þurfti stefnu nál- arinnar til þess að komast hjá mjaðma- kambi, stórum þvertindi eða liðtindi. Stungan er óþægileg fyrir sjúklinginn og margítrekaðar tilraunir til ástungu voru ekki gerðar. í 3 tilíellum tókst ekki að stinga á þessum hryggþófa. Hér að framan var á það minnst, að sárs- aukatilfinning sú, sem sjúklingarnir finna, þegar sprautað er skuggaefni í hryggþófa- kjama, hefði upplýsingagildi. Sé lagt mik-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.