Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Blaðsíða 69

Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Blaðsíða 69
67 má um, hvort sá sjúklingur teljist með hreint form af Ta-toxicosu, sökum hækkun- ar á total Ti. Ég hef þó lagt meira upp úr því, að frítt thyroxin mældist eðlilegt og þar eð bindigeta reyndist eðlileg er helzt nærtæk skýring á þessum mismun á total Ti og fríu Ti sú, að truflun hafi getað verið á bindigetu Thyroxin-Binding-Prealbumin (TBPA), sem ekki var mælt. Konan var ekki að taka nein þau lyf, sem vitað er að geti truflað bindingu thyroxins. Fróðlegt hefði verið að mæla frítt Tr og T:i í byrjun hjá þeim sjúklingi, en Tj mælingin þá samræmdist klinisku ástandi, auk þess sem röng skjaldkirtilsstarfsemi var enn frekar staðfest með T.i-supressions prófi. Báðir þessir sjúklingar voru með jafna skjaldkirtilsstækkun á báðum löppum og teljast vera með Graves-sjúkdóm án augn- einkenna. Við greininguna er nauðsynlegt að sýna fram á, að thyroxin (Ti) sé eðlilegt og að tala sú, sem fæst sé ekki trufluð af trufl- aðri bindingu. Því er nauðsynlegt að mæla annaðhvort frítt Ti eða TBG því til stað- festingar. T.i-suppressionsprófið er gert til að sýna fram á truflað samband milli skjaldkirtils cg heiladinguls. Sé eðlilegt samband, ætti geislajoðupptakan að minnka um a.m.k. 50% við að tekin eru 100 microgr. af tri- jodothyronin á dag í 5 daga. T.-i-suppres- sionsprófið er nauðsynlegt að gera þótt byrjunartölur séu eðlilegar. Hækkuð geislajoðupptaka eins og var hjá sjúklingi no 1, bendir að vísu til thyro- toxicosu, en getur verið af öðrum orsök- um. T:i er nú mælt með Radio-Immuno- Assey eða Competetive-Protein-Binding. Athuga þarf að rugla þessari rannsókn ekki saman við svokallaða T:i-upptöku, sem er ekki mæling á trijodothyronine heldur óbein mæling á bindigetu TBG. Vafalaust á eftir að finna mörg tilfelli af T:i-toxicosu hér í framtíðinni, þar sem nú er almennt byrjað að gera mælingar á T:i hér á landi og ber að hafa þann mögu- leika i huga, ef sjúklingur hefur einkenni grunsamleg um thyrotoxicosu, en eðlilega geislajoðupptöku og Ti. SUMMARY The syndrome of T3-to.xic0.sis is presented the criteria being elevated T3, normal T4, normal TBG and negative Ta-suppression. Two patients who fullfill the criteria are presented. HEIMILDIR: 1. Editorial: T3-Thyrotoxicosis. Br. Med. J. 6 maí 1972. Bls. 306-307. 2. Hollander, C.S.: On the nature of the circulating thyroid hormone: clinical studies of triiodothyro- nine and thyroxine in serum using gas chromatographic methods. Trans. Assoc. Am. Physicans. 81, 1968 bls. 76-91. 3. Hollander C.S., Mitsuma, T., Nihei, N., Shenkman, L. Burday, S.Z. Blum, M.: Clinical and Laboratory observations in cases of Triiodothyronine toxicosis con- firmed by Radio-immunoassey. The Lancet, 18. marz 1972, bls. 609-611. 4. Hollander C.S., Shenkman, L., Mitsuma, T., Blum M., Kastin A.J., Anderson, D.G.: Hypertriiodothyroninæmia as a premoni- tory manifestation of thyrotoxicosis. The Lancet 1971, 2. okt. bls. 731-733. 5. Ivy, H.K., Wahner, H.W., Gorman, C.A.. „Triiodothyronine (Tg) Toxicosis". Arch. Int. Med. 1971, okt. bindi 128:4 bls. 529-534. 6. Rapoport, B., Ingbar. S.H.: Production of Triiodothyronine in normal Human subjects and in Patients with Hyperthyroidism. Am. J. Med. 1974, bindi. 56. maí, bls. 586-591. 7. Shenkman, L., Mitsuma, T., Blum, M., Hol- lander, C.S.: Recurrent Hyperthyroidism Presenting as Triiodothyronine Toxicosis. Ann. Int. Med. 1972: 77. bls. 410-413. 8. Sterling, K., Refetoff, S. Selenkow, H.A.: T.i thyrotoxicosis: Thyrotoxicosis due to elevated serum triiodothyronine levels. JAMA, 1970: 213, bls. 571-575. 9. Utiger, RJD.: Serum Triiodothyronine in man. Ann. Rev. Med. 1974, bindi 25, bls. 289-302. 10. Wahner, HW., Gorman C.A.: Interpretation of Serum Triiodothyronine levels measured by the Sterling technic. New Engl. J. Med. 1971, bindi 284 : 5 bls. 225-230. L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.