Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Blaðsíða 45

Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Blaðsíða 45
43 sezt þar að og stundaði augnlækningar frá 20. sept. 1921. SUMMARY. EYE SURGERY AT ST. JOSEPHS HOSPITAL IN REYKJAVIK 1902 — 1923. Ever since St. Joseph’s Hospital in Reykjavík was founded in 1902 — seventy five years ago — the main Ophthalmic Service in Iceland has been located there. The first ophthalmologist in Iceland, dr. Björn Olafsson belongs to the small group of pioneers of modern medicine in Iceland about the turn of the century. His eye-surgery at the St. Joseph’s Hospital is recorded in Table 1. Beíore the hospitai was opened he penformed his operations in his patients’ own homö^. The most common operations were pro glau- coma simplex. The last year he lived, 1909, he performed 20 iridencleisis operations a.m. Holth, the first filtratating operations done in Iceland. Before that time iridectomies were the most prevalent operations for glaucoma. The most common cataract operation was von Graefe’s linear extraction of the lens. Plastic operations on the eyelids and face are especially notewortfiy. He was the first doctor in Iceland to transplant a skin-flap without a pedicle from a distant region. His first operation of that kind was per- formed already in 1894. The case histories printed in this paper are from Ólafsson’s pri- vate journals. The second eye-doctor in Iceland was Andrés Fjeldsted. He treated his patients in St. Joseph’s Hospital from the beginning of his career as an ophthalmologist in 1910 until his death in 1923, According to Table 1 the great majority of his operations were pro glaucoma. The first four years he did sclerectomies a.m. Lagrange, but after that he did corneo-scleral trepanatio a.m. Elliot. The first ophthalmologists in Iceland carried out work comparable with that done by their colleagues in neighbouring countries. HELSTU HEIMILDIR. Landsbókasafn íslands, handritadeild: Sjúkradagbækur Björns Ólafssonar „C, D“ óskráð. Skjalasafn Landakotsspítala: Sjúklingaskrá 1902 — 1923. Þjóðskjalasafn íslands: Ársskýrslur héraðslækna til land- læknis. XOKKKAil SJÚIŒASÖGUR FRÁ LANDAKOTSSPlTALA UR FÖRUM BJÖRNS OLAFSSONAR, AUGNLÆKN- IS, 1902-1909. 1. saga. 1/9/02 G.P.dóttir, Bjarghúsum í Höfnum, svo gott sem gdftj 59 ára. Cataracta senil. u.o. Epifora chr. Evers. Cat. mat. o.s., L og P. góö, Myoyia ca. 2,00 o.d. S = t.F. í 3 m. Can. inf. & sup. u.o<. Skorinn upp Z til 3/11. 9/11 gerö Cataractaextraction meö Iridectomia o.s. Ut/11 reind Extraction o.d. án Iridectomia, en Lens tíndist í Corpus vegna mirkus, Pt. lagöur á grúfu, en ekki tókst heldur aö ná Lens; nokkrum dögum síöar kom Irritation i augaö og Lens sást fram viö Iris aö ofan, var þá gerö Iridectomi að neöan og lens náö viö illan leik (vaxin viö corp. ciliarel. F.n. o.s. H + 9.00 S 5/18, les meö + 13.00 2. saga. 14/11/02 J. Þ.son, Vatnseiri v/PatreksfjörÖ, 38 ára. Sequlce Erysipelat, fasiei, Ectropion palp.sup.et inf. o.s. Keratit. sup. ulc. o.s. Pt. kveöst hafa fengiö Erysipelas fasiei firir 1 1/4 ári siöan meö Gangrœn á skinni augnlok- anna. Efra augnalokiö er talsvert ektropinoerað og sníst jafnvel stundum alveg um, en neöra lokiö er mest ektropioneraö í itri helmingnum. A, Psit., dagl. til 26/12 án þess aö Keratitinn vildi gróa, enda húsaöi undir allt efra augna- lokiö, svo aö augaö var aö kalia bert. 27/12 gerö í chloroformnarcose Operatíon ad. mod. Krause. SkurÖur geröur eftir endilöngu efra augnaloki parallelt meö Margo og augnáloks- röndin færö niður; annar skuröur tæpl. 2 cm. langur eftir itri liluta neöra augnatoks. Bœöi skinndefectin þakin skinni af innanverðum hægri upphandlegg. Asept. umbúðir. F.n., aö- eins dóu smáskörö í utanveröu efri bót(ar)- innar. Pt. fór 31/1 gróinn, bœtur þikkar, eink- um sú efri, en eru aö þinnast. 3. saga. 3/3/03 S.S.son, barnakennari, Mírarhúsum Seltjarnarnesi. Glaucoma chr. o.s. Opacitates corp. vitr. o.d. Choriodit. macuiœ tut. o.d. S = O o.s., hefur verkjaköst í því, og þaö er rautt, pupilUm víö, engin aögreining sjest i Fundus T +. — Eserin og seinna Pilocarpln dagl. tit 4/6 og frá 14/7 — 2/9, var þá verkur farinn og roöi oröinn miklu minni, en Pt. þoldi ekki aö tesa nema stutta stund í einu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.