Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Blaðsíða 54

Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Blaðsíða 54
52 andi, en meðhöndla hann að öðru leyti eins og eðlilegt barn. Sjúklingur kom í eftirlit 4 vikum eftir að- gerð og hafði hann verið frískur og ekkert borið á neinum erfiðleikum við kyngingu og engin einkenni verið frá öndunarfærum. Hann var þó í grennra lagi, hafði lagt dálítið af og blóðrauði var í lægra lagi, 11,5 gm% og var hann settur á járn. 1 ágústlok 1977 var tekin röntgenmynd af vélinda með skuggaefni. Fram kemur greinileg útvikkun á efsta hluta vélindans, með þrengingu einmitt á þeim stað, sem ótilinn hafði verið. Útvíkkun sést bæði á myndum framanfrá og frá hlið og er mjög grunsamlegt að hér sé um stricturu að ræða, en þó skal tekið fram að á einni myndinni virð- ist slímhúð á þessum stað vera eðlileg. Nú, fimm mánuðum eftir aðgerðina, er drengurinn hraustur, hann dafnar vel, þyngist eðlilega og ekkert hefur borið á kyngingarörð- ugleikum og hann hefur engin einkenni frá öndunarfærum og hafa því frekari rannsóknir verið látnar bíða um sinn. Engin vitneskja er um það hversu lengi ótilinn hafði verið þarna eða hvaðan hann var kominn, en líklega hefur hann verið á þessum stað í nokkrar vikur (eða jafnvel mánuði?). Ekki verður um það spáð, hvort síðar kunni að koma fram kyngingarörðugleikar, en timinn verður að leiða það í ljós. SUMMARY. A case of 13 month old boy is presented. He had a very unclear history, bouts of coughing, sometimes with stridor. An X-ray of the chest (in July 1977) revealed a round, thin metallic object in the proximal part of the oesophagus. This proved rather difficult to extract as it was embedded in the anterior wall of the oesophagus and it turned out to be a metalic dish with sharp edges 2,2 cm in diameter. Five months after this there were no complications and there were no symptoms and the boy was doing well.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.