Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Blaðsíða 66
64
lega skýrð. Alfai-fetoprotein kemur fram
í serum, þegar endurnýjun er á lifrarvef
eftir áverka (6). Endurkoma alfai-feto-
proteins hjá okkar sjúklingi táknar því
ekki nauðsynlega æxlisvöxt, þar sem cir-
rhosis er einungis á byrjunarstigi og má
því búast við endurnýjun á lifrarvef.
Horfur eru yfirleitt slæmar hjá sjúk-
lingum með hepatoma. Á þetta einkum við
ef cirrhosis er einnig til staðar og má þá
gera ráð fyrir að nær helmingur slíkra
sjúklinga deyi úr lifrar-uppgjöf á næstu
mánuðum eftir aðgerð.
Hér að framan hefur verið farið yfir
nokkur tæknileg atriði í sambandi við
lifrarresection, sem geta komið að notum,
bæði við electivar aðgerðir vegna æxla,
svo og við bráðaaðgerðir vegna meiri hátt-
ar áverka á lifur. Einnig er farið yfir
nokkur helstu atriði í hjúkrun þessara
sjúklinga eftir aðgerð.
SUMMARY.
A seventy one year old man was diagnosed
as having carcinoma of the liver. This diagnosis
was made on the basis of an arteriogram and
supported by the presence of alphai-fetoprotein
in serum. A percutaneous needle-biopsy showed
hemosiderosis. The patient underwent a right
hepatic lobectomy following a frozen section
diagnosis of hepatic carcinoma. The postopera-
tive course was uneventful and the patient is
now doing well five months after surgery.
Alphai-fetoprotein was not found on the 12th
postoperative day but is now again present.
The possibility that this might be because of a
regenerative process in the liver or tumor is
discussed. The general post-operative care is
briefly discussed.
HEIMILDIR:
1. Adson M.A.: Major hepatic resections: Elec-
tive operations. Mayo Clinic proceedings 42:
791-801 (Dec. 1967).
2. Almersjö, O., et. al.: Enzyme and function
changes after extensive liverresection in
man. Annals of Surgery 111-118. January
1969.
3. Caty Blake: Essential Steps in Hepatic Re-
sections. Surgical CI. N. Am. 53: 355-362.
April 1973.
4. Ding-Shinn Chen, et. al.: Serum alpha,-
fetoprotein in hepatocellular carcinoma.
Cancer 779-783. August 1977.
5. Fortner J.G. et. al.: Surgery in Liver Tu-
mors. Current Problems in Surgery. June
1972.
6. Goldsmith, H.. Hepatic Resection. Surgical
Cl. N. Am. 53: 703-709. June 1973.
7. Kohn. J.: Method for the detection and
identification of alpha,-fetoprotein in serum.
J. of Clin. Path. 23: 733-735. Nov. 1970.
8. Lawrence, G.H. et. al.: Primary Carcinoma
of the Liver. Am. J. of Surgery 112: 200-210.
August 1966.
9. Tien-Yu Lin. Results of 107 Hepatic Lobec-
tomies with Preliminary Report on the Use
of a Clamp to Reduce Blood Loss. Ann.
Surg. 177: 413-421. Apríl 1973.
i