Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Blaðsíða 66

Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1978, Blaðsíða 66
64 lega skýrð. Alfai-fetoprotein kemur fram í serum, þegar endurnýjun er á lifrarvef eftir áverka (6). Endurkoma alfai-feto- proteins hjá okkar sjúklingi táknar því ekki nauðsynlega æxlisvöxt, þar sem cir- rhosis er einungis á byrjunarstigi og má því búast við endurnýjun á lifrarvef. Horfur eru yfirleitt slæmar hjá sjúk- lingum með hepatoma. Á þetta einkum við ef cirrhosis er einnig til staðar og má þá gera ráð fyrir að nær helmingur slíkra sjúklinga deyi úr lifrar-uppgjöf á næstu mánuðum eftir aðgerð. Hér að framan hefur verið farið yfir nokkur tæknileg atriði í sambandi við lifrarresection, sem geta komið að notum, bæði við electivar aðgerðir vegna æxla, svo og við bráðaaðgerðir vegna meiri hátt- ar áverka á lifur. Einnig er farið yfir nokkur helstu atriði í hjúkrun þessara sjúklinga eftir aðgerð. SUMMARY. A seventy one year old man was diagnosed as having carcinoma of the liver. This diagnosis was made on the basis of an arteriogram and supported by the presence of alphai-fetoprotein in serum. A percutaneous needle-biopsy showed hemosiderosis. The patient underwent a right hepatic lobectomy following a frozen section diagnosis of hepatic carcinoma. The postopera- tive course was uneventful and the patient is now doing well five months after surgery. Alphai-fetoprotein was not found on the 12th postoperative day but is now again present. The possibility that this might be because of a regenerative process in the liver or tumor is discussed. The general post-operative care is briefly discussed. HEIMILDIR: 1. Adson M.A.: Major hepatic resections: Elec- tive operations. Mayo Clinic proceedings 42: 791-801 (Dec. 1967). 2. Almersjö, O., et. al.: Enzyme and function changes after extensive liverresection in man. Annals of Surgery 111-118. January 1969. 3. Caty Blake: Essential Steps in Hepatic Re- sections. Surgical CI. N. Am. 53: 355-362. April 1973. 4. Ding-Shinn Chen, et. al.: Serum alpha,- fetoprotein in hepatocellular carcinoma. Cancer 779-783. August 1977. 5. Fortner J.G. et. al.: Surgery in Liver Tu- mors. Current Problems in Surgery. June 1972. 6. Goldsmith, H.. Hepatic Resection. Surgical Cl. N. Am. 53: 703-709. June 1973. 7. Kohn. J.: Method for the detection and identification of alpha,-fetoprotein in serum. J. of Clin. Path. 23: 733-735. Nov. 1970. 8. Lawrence, G.H. et. al.: Primary Carcinoma of the Liver. Am. J. of Surgery 112: 200-210. August 1966. 9. Tien-Yu Lin. Results of 107 Hepatic Lobec- tomies with Preliminary Report on the Use of a Clamp to Reduce Blood Loss. Ann. Surg. 177: 413-421. Apríl 1973. i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.