Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Page 25

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Page 25
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 23 ljósaðlögun sjónhimnurits "LITBLINDRA" . Þór Eysteinsson Rannsóknastofa í lífeðlisfræði. Vitað er að miklar breytingar verða í næmi keila við langvarandi aðlögun að rökkri eða ljósi. Mælt með faflífeðlisfræðilegum aðferðum eins og sjónhimnuriti (ERG) eða með skráningum frá keilum eða frumum sem fá taugaboð frá keilum sést að það tekur keilur um 10-15 mín. að aðlagast að stöðugri birtu ef sjónhimna hefur áður aðlagast að rökkri. Spumingum eins og hvort allar gerðir keila mannsaugans eru jafn mikilvægar í þessu fyrirbæri, og hvort það einskorðast við keilur er ósvarað. Þvf hefur t.d. verið haldið fram að ljósaðlögun keila sé vegna þess að stöðug birta dregur úr verkan stafa á næmi keila, þ.e. vegna samverkan stafa og keila (Miyake, ofl, 1989). Til að reyna að meta hlutfallslegt vægi einstakra keila í Ijósaðlögun sjónhimnurits hefur það hér verið mælt í cinstaklingum með skerta starfsemi keila, þ.e. litblindum” einstaklingum er sumir (protanopes) sýna enga samverkan stafa og keila, mælt með öðrum aðferðum (Goldberg ofl, 1982). AOferðir. Litaskyn sjálfboðaliða var metið með liiaskynsprófum (Ishihara, Famsworth D-15). Eengnir voru einstakligar með eðlilegt litaskyn, eða með skert næmi M- eða L-keila. Sjónhimnurit var skráð með hornhimnuskautum. Eftir 30 mín aðlögun í E 17 rökkri var kveikt á stöðugu 2.2 log cd/m^ hvítu bakgrunnsljósi í "Ganzfeld" ljósertara til Ijósaðlögunar, og tekin meðaltal af 20 ertingum með -0.27 log cd.sek/m^ hvítum Ijósáreitum (ertingartíðni 2 Hz), með unt mínútu millibili, í 20 mínútur. Samverkan stafa og keila (rod-cone interaction) var mæld með þröskuldsmælingu fyrir 25 Hz blikkandi Ijósi eftir ljósaðlögun og við rökkuraðlögun. Niðurstööur. Allar gerðir litblindu sýna ljósaðlögun keila í sjónhimnuriti, með svipuðum tímastuðli fyrir aukningu í spennu b-bylgju. Aukning spennu er minni að magni hjá "dichromats" en "trichromats", bæði þeim með eðlilegt litarskyn og skert litarskyn. Hærri aukning í spennu i-bylgju (OFF-svar) fékkst hjá deuteranomalous trichromats en normal. Allir nema "protanopes" sýndu samverkan stafa og keila, eins og áður hefur fundist. Alyktanir. Við hefðbundna töku ERG með hvítu Ijósi við ljósaðlögun verður aukning í svari hjá "litblindum", sem bendir til þess að bæði M- og L-keilur komi við sögu í því svari. Þar sem "protanopes" sýna einnig ljósaðlögun keila í ERG er ljósaðlögun kcila og samverkan stafa og keila tvö aðskilin fyrirbæri, ólfkt því sem haldið hefur verið fram (Miyake oO., 1989). ^UGNSJÚKDÓMAR í ‘Nsúlínháðri sykursýki í?arpa Hauksdóttir, Jóhannes Kári Kristinsson, Einar Stefánsson, Friðbert Jónasson, mgimundur Gíslason. Háskóli íslands. Augndeild Landakotsspítala. Tilgangur.Faraldsfræðileg þverskurðarrannsókn a algengi augnsjúkdóma í insulínháðri sykursýki, s)ónskerðingar og blindu í hópi sykursjúkra sem eru í reglubundnu eftirliti. . Aðferð. Farið var yfir gögn sjúklinga sem fengu ’hsulínháða sykursýki fyrir þrítugt og eru í eftirliti á göngudeild augndeildar. Skráðar voru niðurstöður síðustu skoðunar á augum, sjón, ajdur, kyn, aldur við upphaf sjúkdóms, bmalengd með sykursýki og meðferð. Niðurstöður. Alls tóku 306 sjúklingar þátt , ‘33 (43,5%) konur og 173 (56,5%) karlar. Njeðalaldur sjúklinga var 31,5 ár (4-75 ára). jdeðalaldur þegar sykursýki greindist var 15,0 ár .'29 ára). Meðal árafjöldi með sykursýki var 16,4 ?r- 148 (48,4%) höfðu engar sykursýkisbreytingar 1 augnbotnum. 158 (51,6%) höfðu einhverjar sýkursýkisbreytingar í augnbotnum þar af 135 ‘44,1%) rneð breytingar í báðum augum og 23 ‘A5%) nieð breytingar aðeins í öðru auganu. 0 (13,1%) höfðu fengið nýæðamyndun. E 18 3,5% þeirra sem höfðu haft sykursýki skemur en 20 ár höfðu nýæðamyndun en 30,8% þeirra sem höfðu haft sjúkdóminn í 20 ár eða lengur. 38 (12,4%) fengu dreifða (panretinal) leysimeðferð, 23 (7,5%) fengu leysimeðferð á makúlu og hjá 12 ( 3,9%) var gerð glerhlaupsaðgerð. -6 (2,0%) einstaklingar voru sjóndaprir (sjón minna en 6/18 á betra auga). Þar af voru 3 sjóndaprir af öðrum orsökum en sykursýki. Einn (0,3%) var blindur (sjón verri en 3/60 á bejra auga). Ályktun. Tíðni sykursýkisbreytinga eykst með tímalengd sykursýki. Sjóndepra og blinda vegna sykursýki er mun sjaldgæfari á íslandi en í nágrannalöndum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.