Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Page 27

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Page 27
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 25 E 21 hægfara gláka í eineggja tvíblrum OG MÖKUM ÞEIRRA Höfundar: Þórður Sverrisson, María Soffía Gottfreðsdóttir og Einar Stefánsson. Markmið: Meta áhrif erfða annars vegar og umhverfis hins vegar á þróun hægfara gláku. Aðferðir: Rannsakaðir voru eineggja tvíburar yfir 55 ára aldri og makar þeirra. Þeir sem höfðu verið óaðgreinanlegir á yngri árum voru taldir vera eineggja. Þeir ásamt mökum fóru í nákvæma augnrannsókn. Erfðafræðipróf staðfestu að um eineggja tvíbura væri að ræða. Af 183 samkynja pörum tvíbura voru 87 tvíeggja, 20 hafa ekki fundist. I þrettán tilfellum var annar látinn og í sjö tilfellum óskaði annar eða báðir ekki eftir þáttöku. Þannig voru 53 pör tvíbura skoðuð og 46 makar. Glákugreining var skilgreind sem glákusköddun á sjóntaug ásamt dæmigerðum sjónsviðsbreytingum. Niðurstöður: 6 pör tvíbura voru samræm fyrir hægfara gláku og 3 þeirra höfðu pseudexfoliations syndrome. Þrjú pör voru misræm . Þrír makar höfðu hægfara gláku, en í engum tilvikum fannst gláka í tvíbura og maka. Meðaltals tími sem tvíburi og maki höfðu verið saman var 30 ár (spönn 26-50). Eingöngu fannst hægfara gláka. Samræmi milli tvíbura var 0.76 +/- 0.15 eftir aldursleiðréttingu (P < 0.0001). Sterkt samræmi fyrir hægfara gláku meðal tvíbura styður þá kenningu að um erfðafræðilega frekar en umhverfisþætti sé að ræða f þessum sjúkdómi. Fjölgenaerfðir eru líklegar. Ekkert samræmi er milli hægfara gláku hjá einstaklingum sem deilt hafa nánasta umhverfi áratugum saman. ARFGENG S.IÓNU-OG ÆÐUVISNUN (Helicoidal Peripapillary Chorioretinal Degeneration) íslenskur sjúkdómur Lrióbert Jónasson1 .Vésteinn Jónsson^. Þór Lysteinsson^, Loftur Magnússon^, Alan C. Bird^ I Augndeild Landakotsspítala. 2 Augnlæknastofa Vésteins Jónssonar, 3Rannsóknarstofa Háskólans í lífeðlisfræði. 4 Augn|æ|(naS(0fa Kaupangi, Mýrarvegi, Akureyri, -’University of London, England. Arfgeng sjónu- og æðavisnun ( HPCD) er augnsjúkdómur Iricð ríkjandi, ókynbundinn erfðahátt. Þessum sjúkdómi Var fyrst lýst af Kristjáni Sveinssyni 1939', og hefur eingöngu verið lýst í íslendingum 2 0g erlendum afkomendum þeirra, svo og í Sviss nær ítölsku landamærunumd. F. J. hefur gefið þessum sjúkdómi °fannefnt íslenskt nafn. Við greinum frá 57 sjúklingum með þennan sjúkdóm, 28 körlum og 29 konum. Yngsti sjúklingurinnn var 6 wánaða við fyrstu skoðun. Sjúkdómurinn finnst alltaf í óáðum augum og visnunin umlykur sjóntaugarósinn og ganga geirar þaðan í átt til útjaðars sjónu, en fylgja ekki *öakerfi hennar. Stundum sjást einnig sjálfstæðar eyjar V|snunar í miðjaðri sjónu. Lögun visnunarinnar cr ajismunandi, en séð frá sjóntaugarósi er þetta oft í lögun eins og blöð á þyrlu eða eins og stjama eða eins og einföld skissa af sólu (Helios). Brúnir visnunarinnar eru vel j'imarkaðar og í sumum tilvikum sjást stærri bitar sem órotnað hafa úr liðþekjubrún og smám saman leysast upp °g hverfa. Stærð visnunar geiranna er mismunandi í æsku. en þeir stækka hægt með vaxandi aldri. Engin merki sjást um bólgu. Visnunin virðist byrja í litþekju sjónu og/eða háræðum æðu sem liggur að litþekju og nærir hana að hluta. Þetta höfum við sýnt fram á með myndatökum og æðamyndatökum af augnbotnum, en raflífeðlisfræðilegar rannsóknir okkar benda einnig til þessa. Síðar visna einnig stóru æðamar í æðu og skynhluti sjónu, það er sá hluti sem nemur það sem við sjáum og flytur boðin áfram. Okkur virðist stundum sem gciramir stækki við það, að það rifnar út úr þeim, hugsanlega við einhvers konar tog. Þegar öll lög sjónhimnu og æðu hafa síðan visnað, horfir maður með augnspegli í bera hvítuna innanfrá. Hjá 3 sjúklinga okkar hefur visnun skynhluta sjónu náð inn á miðsvæði makúlu í báðum augum og hjá 4 í öðru auga. í öllum þessum tilvikum er sjón <6/60. 1. Sveinsson, Kr. (1939) Choroiditis areata. Acta Ophthalmol. ( Copenh.)17. 73-79. 2. Magnusson, L (1981) Atrophia areata, a variant of peripapillary chorioretinal degeneration Acta Ophtalmol. 8, 59 659-64. 3. Francseshetti A (1962) A curious affection of the fundus oculi: helicoid peripapillary chorioretinal dcgcncration. Docum. Ophthalmol. 16:81-109. E 22
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.