Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Page 30

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Page 30
28 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 PMEA HAMLAR SÝKINGL MEÐ VISNL F 27 VEIRL í LÖMBUM: DÝRALÍKAN TIL AÐ PRÖFA LYF GEGN ALNÆMISVEIRL. Halldór Þormar*, Guðmundur Georgsson+- Páll A. Pálsson + , Jan Balzarini’5, Licve Naescns*, Sigurbjiirg Torslcinsdóllir+, Erik Dc Clcrcq*. *Lílfræðislolnun Háskóla íslands, +Tilraunaslöð Háskóla Islands í mcinafræði, Kcldum og ^Rcga Inslilutc for Mcdical Rcscarch, Katholickc Univcrsitcit, Lcuvcn, Bclgíu. 9-(2-phosphonylmclhoxycthyl)-adcninc (PMEA) cr hliðstæða kirnislcifar (acyclic nuclcosidc analog) scm hamlar sýkingu mcð alnæmisveiru (HIV) in vilro. Nýlcga var sýnt framá að PMEA hamlar cinnig fjölgun visnuvciru og frumuskcmmdum í æðaflækjurækt (choroid plcxus) úr kindum Til að kanna hvorl PMEA hamlar cinnig sýkingu mcð visnuvciru in vivo voru 12 2ja vikna gömul lömb sýkt í hcila mcð lO^-^CCIDso af visnuvciru stofni KV 1772. Þcim var skipt í 3 jafna Itópa. Tvcir hópar voru sprautaðir mcð PMEA undir húð 3svar í viku, annar hópurinn mcð lOmg/kg cn liinn 25mg/kg. Þriðji hópurinn var hafður til samanburðar. Mcðfcrðin var hafin daginn scm sýkt var og haldið áfram í 6 vikur og lömbunum lógað viku síðar, þc. 7 vikum eftir sýkingu. Blóðsýni voru tckin að viku frcsti til að rækta veiru og mæla mótcfni. Við lógun var tckið blóð, mænuvökvi og sýni úr hcila og nokkrum öðrum líffærum til mólcfna- mælinga, vciruræktunar og vcfjaskoðunar. Áhrif PMEA voru ótvíræð og áþckk með báðum skömmtum. Þannig reyndist tíðni vciru- ræktunar mun lægri í lömbum scm var gefið PMEA cn í samanburðarhópnum. Þcssi munur var sérlega ábcrandi í blóði, mænuvökva og hcila. Ennfremur voru hcilskemmdir mun vægari í mcðferðarhópunum cn samanburðarhópnum. Það cndurspcglaðist cinnig í því að frumufjöidi var mun lægri í mænuvökva. Ekki komu fram ncinar aukavcrkanir og lömbin Iviifölduðu þyngd sína. I stuttu máli bcnda niðurstöður til þcss að visnuvciru sýking í kindum gcti vcrið gagnlegt dýralíkan lil að prófa lyf gegn alnæmisveirunni, cinkum hvað varðar áhrif þcirra á hcilasýkingu. (Styrkt al Líl-og læknisfræðidcild Vísindasjóðs). _ __ FERLI ÓLÍKRA MÆÐI- OG VISNUVEIRU- E 28 STOFNA í HNATTKJARNA ÁTFRUMUM (MAKRÓFÖGUM) OG ÆÐAFLÆKJUFRUMUM KINDA. Guðrún Agnarsdóttir, Valgerður Andrésdóttir, Sigurbjörg Þorsteinsdóttir, Sigríður Matthíasdóttir, Steinunn Árnadóttir, Guðmundur Pétursson, Páll A. Pálsson, Ólafur S. Ándrésson, Björg Rafnar, Svava Högnadóttir, Guðmundur Georgsson. Tilraunastöð Háskóla íslands í meinafræði að Keldum. Markmið rannsóknarinnar var að reyna að greina líffræðilegan mun á tjáningu erfðafræðilega ólíkra mæði- og visnuveirustofna í frumurækt. Þannig gætu fengist vísbendingar um mikilvægi einstakra gena í meingerð sjúkdómsins sem síðan mætti prófa in vivo. Makrófagar og æðaflækjufrumur (choroid plexus) voru ræktaðar og sýktar með eftirfarandi veirustofnum: Mæðiveiru 1071; Visnuveirum 164, 1514 og 1772 svo og tveimur raðgreindum visnuklónum KS1 og kv72/67. Fylgst var með myndun risafrumna og veirufjölgun. fyrr (fusion from without) og í meira mæli með mæðistofni 1071 og visnuklón KS1 en hinum veirustofnunum. Hins vegar fjölguðu þeir sér betur í rækt en 1071 og KS1. í því samhengi er athyglisvert að klón kv72/67 er mjög meinvirkur (pathogen) in vivo, en bráðabirgða niðurstöður úr in wVotilraun með klón KS1 benda til þess að hann sé lítt eða ekki meinvirkur. Samanburður á erfðaefni þessara raðgreindu klóna getur gefið vísbendingar um hvaða þættir í arfgerö veirunnar skipta máli fyrir meinvirkni. Helstu niðurstöður voru þær að talsverður munur var á hæfni hinna mismunandi stofna til að valda frumusamruna með risafrumumyndun og til að fjölga sér í rækt. Þannig sást risafrumumyndun bæði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.