Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Blaðsíða 47

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Blaðsíða 47
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 43 ÁHRIF RAFLÆKNINGA OG ÞUNGLYNDIS Á MINNI OG SEFNÆMI 'Halldór Kolbeinsson, 'Engilberl Sigurðsson. 2Gísli H Guðjónsson, 'Hannes Pclursson 'Gcðdeild Borgarspílala, -Insutule of Psychialr) , London Raflækningar (RL) cr virk og örugg mcðl'crð við alr arlcgu þunglyndi cn hclsta aukavcrkun cr skammvinn minnistruflun. 1 Iramhaldi al’ fyrri rannsóknum okkar á minnisslarfscmi þungly ndissjúklinga var ákvcðið í Iramvirkri rannsókn að kanna áhrif raflækninga og þunglyndis mcð rannsóknartæki Gísla Guðjónssonar (GSS=Gudjonsson Suggcstibility Scalc) scm ckki hclur verið nolað áður í þcssum tilgangi GSS mælir m.a. árciðanlcika minnis (confabulalion=minnisröskun), scfnæmi (suggeslibilily) og mclur minni á yrlum minnis- alriðum Rannsakaðir voru 30 sjúklingar mcð þunglyndi samkvæml greiningarmerkjum DSM-III-R og hafði hclmingur þcirra vcrið meðhiindlaður með raflækningum cn htnn helmingurinn með geðdeyfðarlyfjum. Fimmlán hcilbrigðir cinstaklingar voru notaðir sem samanburðar- hópur. Niðurslöður sýndu að minnisröskun (confabulation) 'ar marklækt hærri meðal heilbrigðra cn inniliggjandi sjúklinga. Raflækningarnar cn ckki þunglyndi höfðu ncikvæð áhril' á langlímaminni í lok mcðfcrðar. Hvorki þunglyndissjúkdómur né raflækningar höfðu tölfræðilcg áhrif á scfnæmi (suggcslibility), cn þó var RL-hópurinn ávallt hærri Mcðaltölur annarra minnisskora hópanna þriggja gáfu ckki marklækan mun E 57 Meginniðurstaða könnunarinnar cr sú að gcðslag (mrxxl) hcfur ckki áhrif á hrifnæmi sjúklinga scm haldnir eru þunglyndissjúkdómi og því virðist sem sjúklmga á þunglyndismcðfcrð sc hægl að skoða án leiðandi spuminga og lftil líkindi að minnisröskun (confabulalion) hafi áhrif á árciðanlcika á málsvörun þcirra.. ÞUNGLYNDI MEÐAL ÍSLENSKRA BARNA OG FYRIRBYGGJANDI AÐGERÐIR Eiríkur Örn Arnarson*, Ingunn Hansdóttir,* W. Edward Craighead**. Geðdeild Landspítala*, Duke University Medical Center, Department of Psychiatry / Department of Psychology**. í undirbúningi er langtímarannsókn á þunglyndi barna og leiðum til að hindra framgang þess. Faraldursfræðilegar rannsóknir gefa til kynna að milli 6-10% ungmenna þjáist af þunglyndi og er algengi sjúkdómsins talið vera að aukast nú. Þar sem þekking á orsökum og meðferð þunglyndis hefur stórlega aukist undanfama tvo áratugi höfum við nú möguleika til þess að grípa í taumana með því að hefja forvamarstarf meðal bama og unglinga til að draga úr tíðni þunglyndis. Hugræn atferlismeðferð á þunglyndi hefur gefið góða raun og verið prófuð á bömum nieð góðum árangri. Fyrirhuguð rannsókn tekur til tveggja þátta; fyrri þátturinn felst í athugun á algengi þunglyndis og hugsanlegum orsakaþáttum og seinni þátturinn í fyrirbyggjandi aðgerðum. Lagt verður mat á geðheilsu (sérstaklega er sjónum beint að þunglyndi) 300-400 bama á aldrinum 11-12 ára og upplýsingum safnað um bakgrunn Þeirra. Að 6 árum liðnum verður aftur lagt mat á bömin til að sjá hvaða börn hafa þróað með sér þunglyndi og einkenni þessa hóps verða skoðuð til að greina megi áhættuþætti þunglyndis. Forvömin felst í námskeiði sem hyggir á hugrænni atferlismeðferð og er ætlað 11-12 ára hörnum sem eru í áhættuhópi hvað varðar þunglyndi. Tilraunahópur mun taka þátt í námskeiðinu og munu bæði skammtímaáhrif (6 vikur eftir námskeið) og langtímaáhrif (6 árum eftir námskeið) námskeiðsins verða metin. Búist er við því að tíðni og alvarleiki þunglyndis verði rrúnni hjá hlraunahópi en hjá samanburðarhópi. Á fyrsta stigi rannsóknarinnar verður hugræn-atferlis- vörn (cognitive-behavioral intervention) á þunglyndi forprófuð á hópi 30 til 40 11-12 ára barna. Forvörn þessi verður í formi námskeiðs þar sem sjónum er beint að viðbrögðum barna við vandamálum, þ.e. hugsunum, tilfinningum og lausnum tengdum þeim. Námskeiðið leggur áherslu á tvo aðalþætti, annars vegar hugræna þjálfun (cognitive training), þ.e. hvemig breyta má og hafa áhrif á hugsanir okkar, og hins vegar að þjálfa hæfni bama til að takast á við vandamál (social-problem solving and coping techniques). Búist er við því að þátttaka í nám- skeiðinu komi til með að draga úr einkennum þunglyndis og erfiðleikum í hegðun auk þess að breyta hugsanaferli og sjálfsmynd barna. Lagt verður mat á þessa þætti fyrir og eftir þátttöku og niðurstöður bomar saman við saman- burðarhóp. Námskeiðið verður endurskoðað í kjölfar próf- unar og breytingar gerðar á því í samræmi við niðurstöður. Á öðm stigi rannsóknar verður dregið handahófsúrtak skóla á höfuðborgarsvæðinu og verða eftirfarandi mæli- tæki lögð fyrir 300-400 böm í 6-7 bekk og foreldra þeirra: CDI (Children’s Depression Inventory), CBCL (Child Behavior Check-list), CAS (Child Assessment Schedule), CASQ (Children's Attributional Style Questionnaire) og Five-Scale Test of Self-Esteem for Children. Raða á í tilrauna- og samanburðarhóp á grundvelli mælinga. Mælitækin verða lögð fyrir þrisvar á 5-6 ára tímabili. Niðurstöður rannsóknarinnar ættu í fyrsta lagi að gefa vísbendingu um áhættuþætti og þróun þunglyndis hjá ungmennum. En þessir þættir gætu gefið til kynna hjá hvaða hópi barna forvarnarstarf er brýnast. í öðru lagi munu niðurstöður leiða í Ijós hvort sú leið sem hér er farin til að fyrirbyggja þunglvndi beri árangur. E 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.