Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Qupperneq 48

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Qupperneq 48
44 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 TAUGASÁLFRÆÐILEGT MAT OG E 59 HEILABLÓÐFLÆÐISSKÖNNUN (SPECT) VIÐ GREININGU Á HEILABILUN. Þuríður J. Jónsdóttir, Jón Snædal, Guðmundur J. Elíasson Geðdeild Landspítalans, Öldrunarlækningadeild Landsp., ísótópastofa Landsp. Gerður var samanburður á niðurstöðum úr taugasálfræðilegu mati og heilablóðflæðisskönnun með SPECT hjá 38 sjúklingum með heilabilun. Athugað var annars vegar hvemig þessum rannsóknaraðferðum bar saman við klíníska orsakagreiningu og hins vegar samræmi þeirra í milli við mat á staðbundnum breytingum í heila. Klínísk orsakagreining á heilabilun byggðist á DSM- III-R skilgreiningu, NINCDS-ADRDA og breyttum Hachinski skala. Taugasálfræðileg próf voru flokkuð samkvæmt starfssviðum heilans og staðsetningu þeirra starfssviða í heilaberki. SPECT myndir vom gerðar í coronal, sagittal og transaxial plani og einnig í þrívidd. Taugasálfræðilegt mat virðist næmara en SPECT á breytingar hjá einstaklingum með skammt genginn sjúkdóm og hefur því betra samræmi við klíníska greiningu. Heilablóðflæðisskönnun virðist aftur á móti greina betur staðbundnar breytingar þegar sjúkdómurinn er kominn á hærra stig. Samræmið á milli þessara rannsóknaraðferða var gott eða mjög gott í 73,7 % tilvika en sæmilegt eða lélegt í 26,3 % tilvika. Þessar aðferðir em mjög gagnlegar við rannsóknir á orsökum heilabilunar og við athugun á staðbundnum breytingum i heila og til að finna sjúklinga með klíniska greiningu sem þurfa frekari rannsóknar við. Taugasálfræðilegt mat og blóðflæðisskönnun em einnig mikilvæg tæki til að greina ferli vitrænnar og skynrænnar hrömunar í heilabilun. _ __ ÁFENGISNEYSLA OG t bU GEÐGREININGAR VÍMUEFNASJÚKLINGA. Kristinn Tómasson, Geðdeild Landspítalans, Per Vaglum Det Medisinske Fakultet, Universitetet i Oslo Inneaneur: Algengi annarra geðsjúkdóma er hátt meðal þeirra sem leita sér meðferðar við ffkniefna misnotkun. Því er áhugavert að kanna samband áfengisneyslu og geðgreininga meðal sjúklinga sem leita sér slíkrar meðferðar. Efniviður og aðferðir: Frá desember 1991 til september 1992 var gerð úrtakskönnum meðal allra sjúklinga sem leggjast inn til meðferðar á sjúkrahús SÁÁ -Vog og hjá sjúklingum sem leggjast inn í vímuefnaskor geðdeildar Landspítalans. Af 368 sjúklingum luku 316 sjúklingar stöðluðu geðviðtali (DIS) með fullnægjandi hætti og stöðluðu viðtali til að meta magn áfengisneyslu mánuðinn fyrir innlögn. Um það bil einu og hálfu ári síðar voru allir beðnir um að svara spurningum um áfengisneyslu á síðustu 4 vikum og jafnframt spurningum um geðheilsu (MHI-5). _ Niðursiöður: Áfeneisnevsla mánuðinn fyrir innlögn var mjög breytileg in miðgildi áfengisneyslu karla var 2,1 lítri og meðal kvenna 0,8 lítrar. Þeir sem höfðu andfélagslegan persónuleika, eða merki um glöp drukku meira og þeir sem höfðu kvíðakastasjúkóm drukku minna. Eftir eitt og hálft ár höfðu 2/3 karla og kvenna sem drukku minna en miðgildi ekki bragðað vín í mánuð. Meðal þeirra sem drukku meira en miðgildi voru það 2/3 kvenna sem ekki höfðu bragðað vín í mánuð, en einvörðungu helmingur karlanna. Þeir sem drukku mánuðinn fyrir eftirrannsóknina drukku álíka mikið og mánuðinn fyrir innlögn. Meðal þeima sem höfðu drukkið tiltölulega lítið fyrir innlögn voru tengsl við áframhaldandi drykkju miili kvíðasjúkdóma (43% vs 33% p=0.03) og þá sérlega milli kvíðakasta sjúkdóms (75% vs 33% p=0.007) og neyslu mánuðinn fyrir seinni athugunina. Tengsl voru milli mikillar drykkju og slæmrar geðheilsu (pcO.Ol)einu og hálfu ári eftir meðferð. Á1 vktu n : Mikil áfengisneysla tengist andfélagslegum persónuleika og einkennum um glöp hjá áfengissjúklingum. Þótt kvíðakasta sjúkdómur tengist tiltölulega minni neyslu þegar sjúklingurinn leitar sér meðferðar þá eru horfur þeirra slæmar um að ná bindindi einu og hálfu ári síðar. Þeir sem halda áfram að drekka, drekka svipað magn og áður og geðheilsa þeirra er verri.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.