Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Side 59

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Side 59
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 53 Op á milli gátta á íslandi Hróðmar Helgason læknir* ** og Guðbjörg Jónsdóttir læknir* '’Barnaspítali Hringsins. Landspítalinn, **Háskóli íslands, læknadeild Op á milli gátta (ASD) er algengur hjartagalli og talinn næst algengasti hjartagallinn. Til skamms tíma hefur ASD aðallega greinst í fullorðnu fólki enda klínísk einkenni oft lítil á bamsaldri. Tilgangur rannsóknaiinnai' er að athuga nýgengi og greiningu ASD hjá börnum, tengda fæðingargalla, árangur aðgerða og langtíma horfur. Faiið var yfir sjúkraskrár og ómskoðanir allra bama fædd á árunum 1984-93. Op minni en 4 mm voru ekki tekin með. Ómrannsókn lá fyrir hjá öllum sjúklingunum. Það greindust 87 böm með ASD á 61 stúlka og 26 drengir, kynhlutfall 2,4:1. Fjöldi greindra sjúklinga fór vaxandi allt tímabilið: 4 börn '84-85, 12 börn '86-87, 19 börn ‘88-89, 22 börn ‘90-91 og 30 börn ‘92-93. Þegar anatómísk gerð opanna var athuguð voru 79 (91%) með ASD secundum, 3 (4,5%) voru með ASD primum og 3 (4,5%) með Sinus venosus ASD. Þau einkenni sem leiða til greiningar er oftast hjartaóhljóð með (22%) eða án (62%) annarra einkenna. Hins vegar voru 16% banianna ekki með hjartaóhljóð. Af þessuni 87 börnum reyndust 26 (33%) hafa aðra meðfædda fæðingagalla (Down syndrome 8 (9%) börn, ttðrir litningagallar 3 (3,5%) böm, aðrir gallar 15 (17%) börn og krónískir langvinnir sjúkdómar 10 (11%) böm. Þá voru 29 (34%) börn með tengdan hjartasjúkdóm þótt E 77 ASD væri aðalgallinn. Fjögur börn (5%) létust en dánarorsakir voru í öllum tilvikum aðrar en ASD og hafði ekkart barnanna sem lést gengist undir hjartaaðgerð. Af 87 sjúklingum hafa eða munu 34 (39%) börn gangast undir aðgerð þar sem opinu var lokað en hjá 29 (33%) hefu opið lokast, en minnkað verulega hjá 12 (14%) börnum þannig að ekki er þörf á aðgerð. Ekkert barnanna lést vegna aðgerðar og einn sjúklingur fékk fylgikvilla. Við ályktum að ASD er algengari sjúkdómur á barnsaldri en fram að þessu hefur verið talið og tengd vandamál oft margvfsleg. Það torveldar greiningu að einkenni eru oft óljós og óhljóð sem fylgir oft sakleysislegt. Það er auðvelt og öruggt að lagfæra gallann og leysast oft veruleg vandamál við þá aðgerð þyknnun á HJARTAVÖÐVA í PYRIBLRUM: tengsl opinnar LOSTURÆÐAR OG STERAGJAFA Hróðmar Helgason * ** og Gestur Pálsson* Barnaspítali Hringsins, Landspítalinn *, Háskóli íslands, Læknadeild** Barksterameðferð (Dexamethasone) er oft árangursrík við meðferð króm'sks lungnasjúkdóms (Broncho- Pulmonary dysplasia) í fyrirburum sem eru á óndunarvél. Þykknun á hjanavöðva hefur verið lýst sem fylgikvilla meðferðarinnar. Tilgangur rannsóknarinnai'er að benda á tengsl opinnar fósturæðar (PDA) og hjartabilunar við þennan fylgikvilla stera og meta horfur harnanna sem fá sjúkdóminn. Átta fyrirburar, fimm stúlkur og þrír drengir, fæðingarþyngd 710 - 2500 g (median 814g) voru "leðhöndluð með Dex 0,5 ing/kg/dag í viku, síðan í JT'tnnkandi skömmtum í tvær vikur, meðferðar lengd því POár vikur. Allir sjúklingarnir (sj.) fengu mikla Pykknun á vinstri slegilvegg staðfest með ómrannsókn. AMir sj. höfðu haft PDA í veikindum sínum, í einum okaðist æðin sjálfkrafa, í fjórum sj. var PDA lokað með lndomethacini og þrír sj. gengust undir aðgerð þar sem pDA var lokað. Við ómskoðun var septum á vinstri slegli (LV) 'f-5-7,2 mm (median 5,5 mm) og bakveggur LV var ’>6-7,0 mm (median 5,4 mm). Það voru merki um ai'kna samdráttarhæfni (Styttingarbrot (SF%) 45 -63%, median 52% , eðliegt SF% er 35-45%). Með Doppler v°i u 6 börn með þrengsli undir ósæðarloku og mældist Þrýstingsfall frá 45 - 65 mm Hg (median 60 mm Hg). við Dopplerómun á LV inflæði kom fram Itá a bylgja og E 78 var v/a hlutfall o,5-0,8, median 0,7 (eðlilegt 1,0 - 1,6). Þessir sömu 6 sj. voru einnig með verulegan Míturlokuleka. Einn sj. lést og við krufningu var mikil LV þykknun staðfest og þrengsli undir ósæðarloku. Hinir sjö sjúklingarnir voru allir meðhöndlaðir með Verapamil og gekk þykknunin til baka er sterameðferð var hætt. Við ályktum að stífleiki LV sé verulegur sem kemur fram í lágu v/a hlutfalli og getur valdið bjúgsöfnun í lungum. Þykknun á vinstri slegli tengt sterameðferð er því alvarlegur hjanasjúkdómur og PDA með hjartabilun fyrir sterameðferð virðist gera hjanavöðvann næmari fyrir áhrifum steranna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.