Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Blaðsíða 60
54
LÆKN ABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27
E 79
E 80
DRUKKNUNARSLYS MEÐAL BARNA Á
ÍSLANDI 1984-1993
Pétur Lúðvígsson*, Herdís Slorgaard**og Guðrún
B. Guðmundsdóttir*Barnaspítali Hringsins*.
Slysavarnafélag íslands**.
Drukknunarslys eru meðal algengustu orsaka
dauðsfalla og heilaskaöa hjá börnurn víða um
heim. Hér á landi hcfur skort upplýsingar um
tíöni drukknunarslysa, en ýmsir hafa talið að þau
væru hlulfallslega fleiri hér, en víöast
annarsstaðar. Rannsóknin beindist að því að
kanna tíðni druknunarslysa meðal barna á
íslandi s.l. 10 ár, eða frá 1.1.1984 til 31.12.1993, en
einnig hlulfall drukknana og nærdrukknana,
aðstæður drukknunarslysa og afdrif barnanna.
Með aðstoð tölvudeilda ríkisspítala, Borgarspítala
og Landakotsspítala voru fundin öll börn 0-15 ára
sem fengu ICD-9 greiningarnúmerið 994.1
("drowning and nonfatal submersion") á öllunt
sjúkrahúsunt landsins á tímabilinu. Fjöldi
drukknana (dauðsfalla) var fenginn nteð
athugun á dánarvottorðum. Nauðsynlcgar
upplýsingar um aöstæður slyss fcngust úr
sjúkraskrám og úr gögnunt Slysavarnafélags
Islands. Drukknunarslys, sem fundust nteð
þessum hælti reyndusl vcra 68 á nefndum 10
árunt, eða 1.0/10.000 börn í landinu á ári að
meðaltali. Drukknanir voru 12 (17.6%). Af þeim
56 börnum sem lifðu af náðu 53 sér að fullu, en 3
eru heilaskemntd (5.4%). Flest drukknunarslys
urðu í aldurshópnum 0-3ja ára og flest slys urðu í
sundlaugunt. Þessar lölur verða bornar saman
við niðurstöður erlendra rannsókna um santa
efni.
HÖFUÐÁVERKAR MEÐAL 0-14 ÁRA BARNA í
REYKJAVÍK Á ÁRUNUM 1987-1991.
Jónas G. Halldórsson, Eiríkur Örn Arnarson, Kristinn
Guömundsson. Greiningar- og ráögjafarstöö ríkisins,
Geödeild Landspítalans, Heila- og
taugaskurölækningadeild Borgarspítalans.
Kannaöur var fjöldi barna 14 ára og yngri, sem
lögö voru inn á sjúkrahús í Reykjavík um fimm ára
skeið, 1987-1991, og greind voru meö höfuöáverka
(ICD9 850-854). Til samanburöar voru tölur úr
rannsókn Kristins Guömundssonar, sem náöi til
áranna 1973-1980, svo og niöurstööur erlendra
rannsókna. Stuöst var viö skýrslur Borgarspítala,
Landakotsspítala og Landspítala. Rannsókn þessi var
fyrsta skref framvirkrar taugasálfræöilegrar
langtímarannsóknar íyrsta höfundar á afleiöingum
höfuöáverka meöal íslenskra barna og unglinga.
Á því tímabili, sem rannsóknin nær til, voru aö
meöaltali 72 böm lögö inn á sjúkrahús í Reykjavík á
ári hverju greind meö höfuöáverka (1CD9 850-854),
sem gefur til kynna árlegt nýgengi 1,70/1000. Af
þessum hópi voru 62% piltar en 38% stúlkur. Fjórtán
af hundraöi þeirra barna sem lögö voru inn á
sjúkrahús meö höfuöáverka greindust meö alvarlegri
tegundir höfuöáverka, heilamar og heilablæðingar
(1CD9 851-854), árlegt nýgengi 0,28/1000. Um 5%
alls hópsins voru lögö inn á gjörgæsludeild. Sjö börn
dóu á tímabilinu af völdum heilaáverka, árlegt nýgengi
0,03/1000.
Þegar á heildina var litiö reyndist fall
algengasta orsök höfuöáverka (62%) og síöan
umferöarslys (19%). Meö aldri fækkaöi höfuöáverkum
af völdum falls, en höfuöáverkum af völdum
umferðarslysa fjölgaöi.
Færri börn voru lögö inn árlega greind meö
höfuöáverka en á áttunda áratugnum og hlutfall
alvarlegra áverka hefur lækkaö verulega. Þegar litiö
er til erlendra rannsókna kemur í ljós aö íslensk börn
eru ekki í meiri áhættu en böm í nágrannalöndunum
hvaö höfuöáverka áhrærir. Fjöldi barna í yngsta
aldurshópnum 0-4 ára kemur hins vegar á óvart, og
einnig þaö aö í þeim aldurshópi er tiltölulega hátt
hlutfall alvarlegri tegunda áverka (ICD9 851-854).
Vert er aö hafa þaö í huga að meðal yngstu
barnanna er fall orsök 83% höfuöáverka.
Aö meöaltali hlutu 1-2 börn endurhæfingu
vegna heilaáverka ár hvert. Endurhæfinguna hlutu
alvarlega skööuö börn og hún fól yfirleitt í sér
hreyfiþjálfun um skamman tíma. íslenskum börnum
meö alvarlega heilaáverka og fjölskyldum þeirra
stendur ekki til boöa skipulögö alhliða endurhæfing,
stuöningur eða eftiríylgd. Sú þjónusta sem boöin er
heilaskööuöum börnum á íslandi fullnægir alls ekki
þeim þörfum sem augljóslega eru fyrir hendi nú.