Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Side 64
58
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27
E 87
E 88
Enduraðgerðir á bringubeinslosi og miðmætissýk-
ingum eftir 1170 aðgerðir á hjarta- og lungnaskurð-
deild Landspítalans
Kristinn B.Jóhannsson, Hörður Alfreðson, Þórarinn
Amórsson, Bjami Torfason, Grétar Ólafsson og Jónas
Magnússon,.
A tímabilinu frá 14. júní 1986 til 15 mars 1994 voru
framkvæmdar 1170 aðgerðir á Landspítalanum þar sem
hjarta- og lungnavél var notuð: 998 kransæðaaðgerðir,
11 kransæðaaðgerðir og brottnám á gúl á vinstri slegli,
97 lokuaðgerðir og aðrar aðgerðir 75. Góður
mælikvarði á gæði skurðaðgerða er lág tíðni endur-
aðgerða. Tilgangur þessara rannsókna var að athuga
tíðni enduraðgerða eftir hjartaaðgerðir vegna loss eða
sýkingar. Enduraðgerðir þurfti að gera á 29 sjúkling-
um, meðalaldur 67.7 ár, aldursbil 51-77. Reynt var að
kanna áhættuþætti og voru 13 sjúklingar með lang-
vinna lungnateppu og lélegt bringubein, sem þurftu í
enduraðgerð. Einnig var reynt að kanna aukakvilla eftir
aðgerðir. 15 sjúklingar fengu hjartaáfall í aðgerð,
lungnabólgu eða þurfti að gera enduraðgerð á strax
fyrsta sólarhringinn vegna blæðinga. Meðaldvöl á
spítala eftir þessar aðgerðir voru 27.7 dagar. Þessir
sjúkiingar voru meðhöndlaðir á venjulegan hátt,
bringubeinið var fest með stálvírum, kerar settir undir
bringubein og sjúklingarnir hafðir á fúkkalyfjum.eftir
ræktun í mismunandi langan tíma. Sár allra þessara
sjúklinga greru á mismunandi löngum tíma. Það var
ekki þörf á að beita flipaflutning og brottnámi á
bringubeini. Tíðni slíkra sýkinga í dag er 0.37% upp í
8.4%.Tíðni í okkar hóp er 2.5% sem er lág.
ÁRANGllR EKTIR GERVILIÐAAÐGERÐ í
HNÉ
Brynjólfur Mogcnsen*, Bjcirn Zocga, Ingvi Ólafsson,
Þórgunnur Ársæisdóttir
Bæklunarlækningadcild Borgarspítalans, Læknadeild
Háskóla íslands*
Inngangur: Markmiðið mcð gciviliðaaðgcrð í mjóðm cða
hné er að minnka eða lækna sársauka. Árangur er talinn
giVfur og láar aðgcrðir í læknisfræði laldar skila jal'n miklu
í bættum lífsgæðum (QALYs). Á Borgarspílala hafa allar
gcn iliðaaðgcrðir l'rá 1990 vcrið skráðar á sérhönnuð
tóh utæk cyðubloð mcð það markmið í huga að auka gæði
þjónuslunnar. Allar gcn iliðaaðgcrðir scm gcrðar hala
verið á spílalanum halá jalnframl vcrið skoðaðar og
skráðará cyðubloðin. Tilgangur þcssarar rannsóknar \ar
að kanna árangur gcmliðuaðgcrða í hnc frá árinu 1983
þcgur þcssar aðgcrðir hófust til og mcð ársins 1992 cða 10
ára tímubil.
Efniviður: Gerð \ar löhuleit í gcrviliðugugnabanku
bæklunarlækningadcildar Borgarspítalans al' öllum l'yrstu
gcniliðaaðgcrðum í hné Irá 1983 lil og með 1992.
Kannaður var fjöldi l'yrstu aðgerða, ábcndingar fyrir
aðgerð.kynskipling, aldur, lcgutími, Ijöldi aukaeerkana,
um hvcrs konar aukaverkanir var uð ræða og fjölda
cndurlckinnu aðgcrða.
Niðurstiiður: Gerður \oru 240 liðskipti í fyrsla skiptið.
Konur \oru 144, kurlur 96. Mcðaluldur kvenna var 68.2
ár (33 - 90), og meðulaldur karla \ar 69.4 ár (36 - 88).
Slitgigt var ábcnding í 87.9% lilvika, iklsýki 6.5%,
allciðingar á\crka 2.4'/! cn aðrar ábcndingar voru
sjaldgæfari. Skipt var algjörlegu um hné 176 sinnum, cn
aðcins sköflung og lærlcgg cn ckki hncskcl (bicondylaij í
64 lihikum. Smðlægur auka\crkunir \oru í upphali 10
þar al fjórar húðsýkingar cða kantdrcp cn cngin djúp
sýking. Einn fckk lömun á dálklaug scm gckk til baku.
Almcnnar auka\erkanir voru skráðar 43 lalsins, þar af
blóðtappi í læti cða lungnarck 16 sinnum.
Þvaglærasýking átti sér slað 16 sinnum og var algcngasla
almcnna aukaverkunin. Engin dauðsföll. Mcðal lcgutími
var 15.1 dagur (3-54). Sc\ sjúklingar hafa grcinst mcð
djúpa sýkingu uf þcim halá limm larið í cndurtcknar
aðgcrðir og cinn cr á stiiðugri sýklalyljamcðfcrð. Hjá áltu
ósýktum sjúklingum hclur þurfl að gcra nýju aðgcrð. Hjá
fimm þurfti að gcra mjúkvcfjaaðgcrð til að uuka hrcyl ingu
í hnc, hjá t\cim skipt um luusun sköllungshluta og hjá
cinum skipt um hncskcl.
Umræða: Það voru gcrðar 240 lyrstu hncliðskipti á 10
árum mcð að því cr virðisl góðum og sambærilcgum
árangn miðað \ ið aðru. Fjöldi cndurtckinna aðgcrða
\cgna los, hrcyliskcrðingar cða sýkingar cr 5.8%.
Sýkingurtíðnin cr þcí í hærri kuntinum. Mcð aukinni
sérhæfingu má hugsanlega ná cnn bctri árangri. Markviss
gcn iliðaskráning cykur mögulcika á gæðacltirliti.