Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Side 65

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Side 65
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 59 STÖÐLUÐ AÐGERÐARLÝSING FYRIR HNÉLIÐSPEGLANIR Yigjfs Þórisdóuir, Brynjólfur Jónsson, Ingibjörg Richlcr* Stcfán Carlsson, Brynjólfur Mogenscn** Bæklunarlækningu- og Tölvudeild* Borgarspílalans, Læknadcild** Háskóla íslands Inngangur: Liðspcglunarlækninni cr bcitl f sívaxandi mæli 91 að greina og lækna sjúkdóma og ávcrka f ýmsum liðum. Lðspcglun á hné er |xí algengust. Á síðuslu árum hala átl ■^r slað svo miklar framfarir í grciningu og meðfcrð mcð liðspcgli og liðspcglunaráhöldum. Fram til þcssa hafa 'erið skrifaðar hefðbundar aðgcrðarlýsingar lyrir liðspcglanir hérlcndis. I. janúar I994\artckið í notkun á Borgarspílala scrhannað lölvutækl cyðublað fyrir nncliðspeglanir. Þctta cyðublað hcfur að meslu komið í stað hcfðbundinnar aðgcrðarlýsingar á Borgarspílalu og nú síðast á Landakotsspítula. Eyðublaðið gcl ur mogulcika á nákvæmri skráningu á á\crka-, sjúkdóms- og aðgcrðar- lý’singu. Endanlcgt markmið slfkrar skráningar cr að auka gæði þjónuslunnar. Tilgangur rannsóknannnar \ar að kanna hvcrnig til hclur lckisl lyrslu 10 mánuðina scm skráningin hcfur \cnð í nolkun. Efniviður: Gcrð \ar löl\ uleil á öllum cyðubloðunum scm búið \ ar að tölvufæru lyrslu 10 mánuði ársins Niðurstiiður: Á lyrslu 10 mánuðum ársins \ar búið að lölvufæru 204 hncliðspcglanir á 198 sjúklingum. Karlar 'öru 129 cn konur 69. Karlar voru að mcðaltali 34,6 ára (11-69), miðgildi 33 ár og konurnar voru 33,8 ára að aldri (13-82), miðgildi 28 ár. Hægra hnc \ar spcglað 107 sinnum cn það vinstra 97 sinnum. Fyrir aðgcrð var grunurum 103 innn liðþófanlur og 17 ytri. Slitbrcy lingar '°ru taldar \cra til staðar hjá 16 og 21 lalinn hafa Ircmra krossbandsslil l'yrir liðspeglun. Aðrar greiningar uiru sjaldgælari. Eflir aðgcrð rcyndust 80 hafa innri liðþiífarifu cn 23 ylri. Slilbrcylingar fundust hjá 43, 27 voru mcð krossbandsáverka og 23 með liðþelsbólgu. Aðrir sjúkdcSmar cða ávcrkar komu sjaldnar fyrir. í 91 lilvika \ ar að uuki gcrð liðþófalaka. Flcstar aðgcrðirnar \oru gcrðar í svæfingu cða 176, 26 voru gcrður í spinul dcyl'ingu, 1 í cpidural dcyfingu og cin f staðdcyfingu. 110 liðspcglanir voni gcrðará2l -40 mínútum, 57áinnan við 20 mínútum, 26 á 41 - 60 mínútum og í 11 tilvikum tók aðgcrðin mcira en 61 mínútu. Aðgerðarlýsingar voru skrifaðar 39 sinnum lil viðbiitar sloðluðu skráningunni. Eltir aðgcrð lóru 168 sjúklingar hcim samdægurs, 33 daginn cllir og 3 síðar. Aukavcrkanir voru cngar. Umræða: Rcynslan af fyrstu 204 skráningunum cr mjög ják\æð. Það kom nokkuð á óvart h\crsu margar aðgcrðarlýsingar voru skrilaðar til viðbótar \ ið stiiðluðu skráninguna cða alls 39. Þcgar að \ar gáð kom í ljós að hcfðbundnar aðgerðarlýsingar voni oft skrifaðar samhliða þcgar liðspcglun lciddi í ljós margþætt sjúkdóms- cða ávcrkamynstur. Svo virúst einnig scm cyðublaðið hafði ckki vcrið kynnt nægilega lyrir nýjum suuískröftum og \ iðkomandi því gcrl hefðbundna aðgcrðarlýsingu að auki. fhaldsscmi cr líkast til einnig nokkuð ríkjandi. Þcgar á heildina cr litið cr þróunin það jákvæð að ákvcðið \ar að þróa slaðlaðar aðgcrðarlýsingar fyrir llciri tcgundir aðgcrða. Ályktun: Scrhannað eyðublað fyrir liðspcglanir á hnc gcf'ur mögulcika á nák\æmri ávcrka-, sjúkdóms- og aðgerðarlýsingu. Við teljum að þessi aðferð auki nákvæmni, auðvcldi gæðacftirlil og bæti þjónustu. E 89 £ERLISRANNSÓKN á GANGSETINGU EÆÐINGAR með PROSTAGLANDINI. E 90 GuOrún B. Sigurbjörnsdóttir1, Reynir T. Geirssont, °g Magna F. Birnir2, Kvennadeild' og Hjúkrunarfræösludeild2, Landspítalanum, 101 Reykjavík. Ltðni inngripa (sogklukku-, tangar- og keisarafæöinga) er mun hærri hjá konum þar sem fæöing hefur verið sett af stað. Fæst fagfólk er til staðar að nóttu til og markmið hagkvæmrar þjónustu er að fæðingar eftir gangsetningu eigi sér síður stað utan dag- eða kvöldvakta virka daga. Gerð var ferlisrannsókn til að bæta þekkingu á pamgangi prostaglandin-gangsetninga við fæðingar, en jafnframt þróa og auka gæði þeirrar þjónustu sem veitt er J^þnum sem koma í gangsetningu á kvennadeild. vinnutilgátur voru að misræmi væri milli markmiðs Pjonustu og útkomu og að þetta mætti bæta með þvf að stJorna gangsetningum betur. Rannsóknin var í tveim hlutum. Fyrri hluti (1991) Var afturvirk könnun á tfmasetningu prostaglandin- gangsetninga og tímalengd milli fyrstu töflugjafar og 'æðingar hjá 81 konu. Fjölbytjur voru 60.%, meðaltími frá ^yrstu töflugjöf að fæðingu 17 klst. 25 mín, tíðni sogklukku- og tangarfæðinga 14.8%, keisarafæðinga *T3% (samtals 32.1%) og 34.6% fæðinganna áttu sér stað aö næturlagi. Niðurstöður voru notaðar til þess að rokstyðja breytingu á framkvæmd gangsetninga til að samræma betur markmið og útkomu þjónustunnar. , Seinni hluti athugunarinnar (1992) fólst f breytingu a tfmaáætlun prostaglandin-gangsetninganna. Fyrstu joflugjöf var seinkaö um fjórar klst., en annarri ornasetningu haldið óbreyttri, hjá alls 97 konum. Fjölbyijur voru 56.1%, meðaltími ffá fyrstu töflugjöf að fæðingu 18 klst. 35 mín, tíðni sogklukku- og tangarfæðinga 10.5% og keisarafæðinga 21.1% (samtals 31.6%). Aðeins 12.4% kvennanna fæddu að næturlagi eftir breytinguna. (p=0.0004) Þjónustan batnaði með þeim hætti að fæðingar voru oftar á tfma þegar flest fagfólk var til staðar, en ekki var marktækur munur á öðrum þáttum, s.s. inngripum eða tímalengd fæðingar fyrir og eftir breytingu á tímasetningu gangsetninga. Meðaltími fæðinga styttist ekki þó tímaáætlun væri stytt um 4 klst..
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.