Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Qupperneq 71
flURORIX
móklóbemíð
Qeödeyfðarlyf með einstæða eiginleika
®
* Skjótur og góður árangur
við geðlægð með eða án kvíða12
* Eykur athygli, einbeitingu og minni
hjá ungum sem öldnum1,3,4,5
* Einföld skömmtun,
150-300 mg 2svar á dag1
* Fátíðar aukaverkanir,
lítil áhætta við ofskömmtun167
* Meðferð má hefja strax og
haett er á öðrum geðdeyfðarlyfjum89
^[óra - Gyðja morgunroðans
Stefán Thorarensen
Síðumúla 32-108 Reykjavík • Sími 91-686044
«iiflleikar; Móklóbemíð er geðdeyíðarlyf. Verkun lyfsins byggist á því að það blokkar mónóamínoxídasa A (MAO-A) sérhæft og afturkræft. Þetta leiðir til
a3 Um^r°ta noradrenalíns og serótóníns. Lyfið er ólíkt eldri MAO-blokkurum, sem blokka bæði MAO-A og MAO-B óafturkræft, en því fylgir hætta á
drejfjn Um hlóðþrýstingi við inntöku týramíns (m.a. í osti). Aðgengi lyfsins við langtímanotkun er allt að 90%. Blóðþéttni nær hámarki um 1 klst. eftir inntöku,
1)^ Sarrúmmál er nálægt 1,2 1/kg og próteinbinding í plasma er u.þ.b. 50%. Helmingunartími í blóði er 1-2 klst. og lengist lítillega með vaxandi skömmtum.
la°^ ^8ms eru hdð skömmtum, það oxast nær algjörlega í óvirk umbrotsefni, sem skiljast út í nýrum. Ábendingar: Geðdeyfð, aðallega innlæggeðdeyíð. Erfið
fyrjr j ^yarandi útlæg geðdeyíð. Frábendingar: Bráð ruglun (confusio mentis). Meðganga og bijóstagjöf. Ofstarfsemi skjaldkirtils. Pheochromocytoma. Ofnæmi
kVíði ^baldsefnum lyfsins. Aukaverkanir: Algengustu aukaverkanir eru blóðþrýstingsfall, óróleiki, svefntruflanir, höfuðverkur og svimi. Stöku sinnum sést
^'nísk ^ Sjaldgæfar aukaverkanir eru lystarleysi, þreyta, bjúgur, magaverkir eða ruglun (confusio). Milliverkanir: Milliverkun við týramín hefur ekki
l .a hýöingu, en þó er mælt með því, að lyfið sé tekið inn eftir mat. Címetidín hægirverulega á umbrotum lyfsins oggetur þurít að minnka skammta móklóbemíðs
vlð samtímis gjöfþessara lyíja. Lyfið getur aukið áhrifadrenvirkra lyfja. Lyfið eykur áhrifíbúprófens og morfínlíkra lyfja. HeQa má meðferð með öðrum
j^j ar*yfjum (m.a. þríhringlaga lyQum) strax þegar notkun móklóbemíðs hefur verið hætt og öfugt. Varúd: Hjá sjúklingum með skerta lifrarstarfsemi þarf
*Ug . skammta. Sjálfsmorðshneigð getur aukist í upphafi meðferðar. Skammtastærdir handa fullorðnum: Venjulegur byrjunarskammtur er 300 mg á
1 tveimur til þremur deiliskömmtum. Gera má ráð fyrir, að full verkun fáist eftir 4-6 vikna meðferð. Þegar árangur kemur í ljós má lækka
Wa v !nn- Hámarksdagskammtur er 600 mg á dag. Taka á lyfið inn eftir máltíð. Sjúklingum með skerta lifrarstarfsemi verður að gefa minni skammta en hér
®tk.(b 'ð neh>dir. Skammtastærdir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum yngri en 12 ára. Pakkningar: Töflur 100 mg: 30 stk. (þynnupakkað); 100
l^nnuPakkað). Töfiur 150 mg: 30 stk. (þynnupakkað); 100 stk. (þynnupakkað). Innihaldsefni: Töflur;N06 AG 02 R,B. Hver tafla inniheldur: Moclobemidum
^•tUr m6 eða 150 mg. Tilvísanir: 1. Fitton Aetal. Drugs 1992; 43 (4): 561-596. 2. AngstJ et al. Psychopharmacology 1992; 106 (Suppl): 109-113. 3. Hannes
^ychoSon- International Symposium on Moclobemide, Vienna 29-31/3 1992. 4. Wesnes KA et al. J Neural Transm 1989; Suppl 28: 91-102. 5. Allain H et al.
^ (Su°^ irmaco^°^ 1992; 106 (Suppl): 56-61. 6. Hetzel W. Psychopharmacology 1992; 106 (Suppl): 127-129. 7. Chen DT, Ruth R. Clin Neuropharmacol 1993;
PP* 2); 63-68. 8. Amrein R et al. Psychopharmacology 1992; 106 (SuppD: 24-31. 9. Dingemanse J. Int Clin Psychopharmacology 1993; 7 (3-4): 167-180.