Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Page 75

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Page 75
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 67 penisillín ónæmir pneumókokkar (PÓPar) í NEFKOKI BARNA OG ÁHRIF SÝKLA- LYFJANOTKUNAR ^ilhjálmur A. Arason (1,3), Karl G Kristinssson (2), Jóhann Á. Sigurðsson (3), Sigurður Guðmundsson (4), Guðrún Stefánsdóttir (5), Sigvard Mölstad (6) . (1) Slysa- og sjúkravakt Bsp , (2) Sýklafræðideild Lsp , (3) Heimilislæknisfræði HÍ, (4) Lyfjadeild Lsp., (5) Sýkladeild Bsp., (6) Várdcentralen Höör, Svíþjóð Nýgengi penisillin ónæmra (lágmarksheflistyrkur, MIC >0.1 mg/1) og fjölónæmra S.pneumoniae hefúr farið vaxandi á Islandi á sl misserum og er nú um 20% af 'nnsendum sýnum á sýklafræðideildir Aukin sýklalyfjanotkun hefur verið talin eiga þátt i þessari þróun 1 heiminum, en á hvem hátt er ekki eins Ijóst Islendingar hafa notað meira af breiðvirkum betalaktamlyfjum og Irimetóprím-súlfa en hinar Norðurlandaþjóðimar. Á tímabilinu okt 1992-nóv. 1993 voru valin böm <7 ara á 5 mismunandi stöðum á landinu sem ekki höfðu fengið sýklalyf siðustu 2 vikumar. Tekið var eitt nefkokssýni til ræktunar frá hverju bami Upplýsingar um sýklalyfjanotkun 12 mánuði á undan voru fengnar frá foreldrum og úr sjúkraskrám heimilislæknis Pneumókokkar (PN) voru prófaðir fyrir penisillín ónæmi MlC fyrir penisillini gert fyrir alla oxasillín ónæma stofna °g þeir stofhgreindir. Upplýsingar um heildarsölu sýklalyfja, reiknað út í fjölda DDD/1000 ibúa/dag, fyrir hvert aldursár og stað, voru fengnar frá apótekum svæðanna. Heilbrigð böm voru valin á leikskólum viðkomandi svæða, 491 eða í heilbrigðisskoðun á heilsugæslustöð 112. Böm með efri loflvegasýkingu voru valin á stofu hjá heimilislækni, 316. 62% bamanna höfðu fengið sýklalyf á árinu: breiðvirk betalaktamlyf 43%, trim-súlfa 31%, penisillín-V 16% og önnur sýklalyf eða ekki vitað 10%. PN berar voru 484 (53%) og af þeim báru 47 PÓP (10%), þar af fjölónæmir af hjúpgerð 6, 43 (91%). Algengið var hæst meðal yngstu bamanna. Hjá 1 árs gömlum bömum var PÓP hlutfall PN bera 21%. Fjöldi sýklalyfjameðferða bama sem bám PÓP var 3 3 meðf/bam/ár en 1.4 fyrir þá sem bám næman PN Nýleg sýklalyfjanotkun (2-7 vikur) var marktækt algengari hjá PÓP berum (27/44 vs.68/267, p<0.000l) Auk þess höfðu PÓP berar fengið tvöfalt oftar tím.-súlfa sem síðasta lyf en þeir sem bám næman PN samkvæmt niðurstöðum spumingalista (19/47 vs. 79/420,p<0.001). Sömu áhættuþættir komu fram við fjölþáttagreiningu PÓP berahlutfall meðal leikskólabama sem bám PN var 6%, marktækt hæst, 18% á þeim stað þar sem sýklalyfjanotkunin var mest eða 36.8 DDD/1000/dag fyrir böm < 2 ára, 17.0 fyrir 2-6 ára. Notkun trim -súlfa var þar sérstaklega há eða 12.4 fyrir < 2 ára og 4.6 fyrir 2-6 ára. Algengi PÓP meðal bama er hæst hjá yngstu bömunum. Berahætta stendur í sambandi við meiri og nýlega sýklalyfjanotkun, sérstaklega trím.-súlfa. E 105 SYKINGAR af völdum PENISILLIN næmra og ÓNÆMRA PNEUMOKOKKA hjá fullorðnum. Sigurður Einarsson, Már Kristjánsson, Karl G. Knstinsson, Steinn Jónsson. Lyflækningadeild Borgar- spítala og Sýkladeild Landspítala, Reykjavík. Vaxandi tfðni sýkinga af völdum penisillin ónæmra Pneumokokka (PÓP) hefur leitt til notkunar breiðvirkari sýklalyfja í meðferð lungnabólgu hjá fullorðnum. Við könnuðum tíðni sýkinga af völdum PÓP á ámnum 1992- 93 og bámm saman klínísk sérkenni og afdrif þessara sjúklinga og sambærilegra sjúklinga með sýkingar af völdum penisillin næmra pneumokokka (PNP). Fyrir hvem sjúkling með PÓP voru fundnir tveir sjúklingar með PNP á sama aldri (+/- 5 ár) sem lágu á sama ári og höfðu sambærilega fyrri sögu. Klínískar uPplýsingar voru fengnar úr sjúkraskrám og gögnum fannsóknadeilda. Til þess að nálgast á hlutlægan hátt sjúkdómsþyngd var reiknaður út APACHE II sjúkdóms- Þyngdarstuðull fyrir hvern sjúkling. Þá var lágmarks- heftístyrkur nokkurra algengra sýklalyfja mældur með E- lest fyrir þá stofna sem varðveittír höfðu verið. Af 152 tilfellum pneumokokkasýkinga á þessum únim voru 15(10%) POP en 137(90%) PNP. Af 15 sjúklingum með PÓP höfðu 12 lungnabólgu, tveir oerkjubólgu en einn var einkennalaus beri. Flestir sjúklingar höfðu langvinna sjúkdóma eða 13 af 15 PÓP 18 af 26 PNP. Meðal sjúklinga sem voru blóðræktaöir höfðu átta af 12 sjúklingum PNP blóðsýkingu en enginn a> níu sjúklingum með PÓP (p<0.05). Þá var APACHE 11 gildi sjúklinga með PÓP 8.3+4.9 en 10.9+43 (p=0.07). E 106 Dánartíðni var 4/15 í PÓP hópnum en 2/26 f PNP hópnum (NS). Meðaltal heftistyrks 12 stofna PÓP fyrir cefuroxime var 1.50 pg/ml, fyrir ceftriaxone 0.58 jtg/ml og fyrir rifampin 0.031 jig/ml. Sjúklingar með PÓP virðast hafa fleiri og alvarlegri langvinna sjúkdóma en sjúklingar með PNP. PÓP valda minni bráðaeinkennum og leiða sjaldnar til blóðsýkingar en PNP. Lítill munur var á heftistyrk cefuroxime og ceftriaxone gegn PÓP en allir stofnar voru mjög næmir fyrir rifampini.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.