Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Qupperneq 76

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Qupperneq 76
68 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 NOTKUN SÝKLALYFJA Á LANDSPÍTALA. E 107 Arnar Þ. Guðiónason. Karl G. Kristinsson, og Sigurður Guðmundsson. Háskóli Islands, lyfjadeild og sýkladeild Landspítala, Reykjavík. Inngangur. Um 20-25% lyfjakostnaðar apóteka stærri sjúkrahúsa hérlendis er vegna sýklalyfja. Rannsóknir frá nálægum löndum benda til að um 40-70% sýklalyfjaávísana á stærri kennslu- sjúkrahúsum sé ábótavant. Litlar upplýsingar liggja fyrir um hvernig þessu er háttað hérlendis. Við könnuðum því ávísanir á sýklalyf um 4 vikna skeið á ýmsum deildum Landspítala. Aðferðir. Efniviður var útskrifaðir sjúklingar á lyflækninga-, handlækninga-, krabbameins- og kvennadeild Landspítalans, að undanskildum fæðinga- og meðgöngudeild á tímabilinu 28. mars til 2. maí 1994. Innlagðir sjúklingar voru greindir skv. sjúklingabókhaldi spítalans. Einn höfunda (AÞG) fylgdist með þeim rannsóknartímann og skráði upplýsingar sem að rannsókninni lutuvið útskrift. Þannig hafði rannsóknin sjálf engin áhrif á val meðferðar. Auk aldurs og kyns voru skráðir fyrri sjúkdómar, ábending sýkla- lyfjameðferðar (þ.á.m. meðferð eða vörn), val lyfs, skammtur, hvort og hvaða ræktunarsýna var aflað fyrir meðferð, lengd meðferðar, lyfja breytingar, eftirlit, o.s.frv. Metið var hversu viðeigandi meðferðin var. Upplýsingar voru færðar á tölvuforrit, en persónuupplýsingum eytt áður. Rannsóknin var samþykkt af siðanefnd. NÆMINEISSERIA MENINGITIDIS FYRIR E 108 PENICILLÍNI, RIFAMPÍNI OG SÚLFADÍAZÍNL Helea Erlendsdóttir. Kristín E. Jónsdóttir, Bryndís Sigurðardóttir, Ólafur Már Björnsson, Olafur Steingrímsson, Sigurður Guðmundsson. Sýkladeild og lyflækningadeild Landspítalans og Háskóli íslands. Inngangur. Meningókokkar hafa löngum verið taldir alnæmir fyrir penisillíni. Erlendis hefur hins vegar nýlega farið að bera á verulega minnkuðu næmi gegn þessu kjörlyfi. Skert næmi er skilgreint sem MIC (lágmarks heftistyrkur) >0,1 pg/ml. Á Spáni hefur þessum stofnum fjölgað úr 0,4% árið 1985 í 43% árið 1992. Ónæmi þessara stofna er ekki vegna myndunar 13-lactamasa heldur vegna minni sækni sýklalyfsins í penisillínbindiprótein 2, svipað og hjá penisillínónæmum pneumókokkum. Fjölónæmir pneumókokkar hérlendis eru líklega upprunnir á Spáni, og því forvitnilegt hvort um meningokokka væri svipað farið. Einnig var næmi rifampins kannað, en það er oft notað í forvarnarskyni gegn meningókokkasýkingum. Allt að 14% ónæmi gegn rifampini hefur verið lýst annars staðar. Ennfremur var virkni sulfadíazíns könnuð en súlfaónæmi hefur verið notað sem faraldursfræðilegt merki hjá meningókokkum. Efniviðurinn var 218 meningókokkastofnar sem varðveittir eru á Sýkladeild Landspítalans. NidurstöðurÁ rannsóknartímabilinu útskrif- uðust u.þ.b. 540 sj. á deildunum sem til athugun- ar voru. Af þeim fengu um 180 (33%) sýklalyf, og hefur verið unnið úr upplýsingum um 80 (44%) þeirra, þegar þetta er ritað. Lyf í meðferðarskyni fengu 54 (68%), 17 (21%) í varnarskyni vegna skurðaðgerðar og hvorutveggja 9 (11%). Helstu ástæður varnarmeðferðar voru: kransæðaaðgerðir 10 (38%), bæklunaraðgerðir 4 (15%). Algengustu sjúkdómar meðhöndlaðir með sýklalyfjum voru: lungnabólga 15 (24%), þvagfærasýking 14 (22%), húðnetjubólga 6 (10%), blóðsýking 5 (8%). Sýna til ræktunar var aflað fyrir meðferð í 76% tilvika. Lyf sem mest voru notuð voru: 2. kynsl. cephalosporin 28 sj. (35%); cloxacillin 25 sj. (31%); 3. kynsl. cephalosporin 13 sj. (16%); penicillin 12 sj. (15%); 1. kynslóð cephalosporin 10 sj. (12%). Meðferðarlengd var a.m.t. 8 dagar (vikmörk: 1-43 d.), en varnarmeðferð var a.m.t. beitt í 1,4 daga (vikmörk: 1-2 d.). Meðferð 47 sj. (59%) var talin rétt, 27 sj. (34%) ábótavant og 6 sj. (8%) beinlínis röng. Af sýklalyfjaávísunum á lyfjadeild voru 41% rangar eða ábótavant, en á skurðdeild 46%. Ályktun. Á rannsóknatímabilinu fengu um 1/3 sj. sýklalyf, og í -1/4 tilvika voru þau gefin í varnarskyni. Cephalosporin voru langmest notuð. Um 40% ávísana voru annaðhvort rangar eða ábótavant, hliðstætt svippðum rannsóknum er lendis. Elstu stofnarnir voru Irá árinu 19/7 en þeir yngstu frá því í október 1994. Voru þetta allir þeir stofnar sem varðveist höfðu frá alvarlegum meningókokkasýkingum. Næmispróf voru gerð með E-test® (AB Biodisk, Solna, Svíþjóð). Sýklalyfi er komið fyrir í kvörðuðum plaststrimh sem settur var agarskálar og er MIC (pg/ml) lesið þar af. Niðurstöður. Fyrsti meningókokkastofn á Islandi með minnkuðu næmi fyrir peniáillím reyndist vera frá árinu 1981. Á árunum 1981- 1987 höfðu 12 stofnar af 63 (19%) minnkað penisillínnæmi (MIC=0,125 pg/ml). Allir nema einn voru af hiúnrarð C. Rifampin var mjög virkt gegn öllum stofnum (MIC<1 pg/ml). Súlfaónænú (MIC>10 p.g/ml) var háð því hvaða hjúpgerðir voru á ferðinni á hverjum tíma. Allir stofnar (8) af hiúnrarð A reyndust súlfaónæmir, einungis 5 af 72 (6,9%) af hiúnrarð C voru ónæmir. Af hiúpgelfl 2. reyndust 75 af 136 (55,1%) vera ónæmir fyrir súlfa. Var ónæmið breytilegt eftir árum allt frá því að allir reyndust næmir (1987) og upp í 91% ónæmi (1994). Ályktun. Þessar niðurstöður sýna að spænsk- ættaðir penisillínónæmir meningókokkar hafa ekki enn hafið landnám á íslandi, en ástæða er tu að vera vel á verði. Súlfanæmispróf er hjálpartæki í faraldsfræði og brýnt er að taka upP aðferðir til undirflokkunar meningókokka til að meta hættu á yfirvofandi faröldrum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.