Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Side 81

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Side 81
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 73 Viðtakar átfruma, mótefni og varnir gegn Streptococcus pneumoniae. Gestur Viðarsson, Sigurveig Þ Sigurðardóttir og Ingileif Jónsdóttir Rannsóknastofu Háskólans i Onæmisfræði, Landspítala. Húðun sýkla með mótefnum getur valdið komplímentræsingu, en þeir viðtakar átfruma, sem fyrst og fremst stuðla að áti á sýklum eru viðtakar fyrir halahluta IgG, FcyR, og viðtaki fyrir komplimentþátt C3b, CR3 Við höfúm sýnt að opsóninvirkni gegn Slreptococcus pneumoniae er fylgir best magni IgG, IgG2 og IgG3 mótefna Nýlegar rannsóknir hafa sýnt að ef IgG2 er bundið epitópum í hárri þéttni getur það ræst kompliment FcyRIIa-viðtakinn er til af tveimur arfgerðum, LR sem bindur manna IgG2 og HR sem bindur IgG2 illa eða alls ekki Þessi munur er mjög mikilvægur i ljósi þess að mótefni gegn fjölsykrum eru einkum af IgG2-gerð og tengsl eru milli skorts á IgG2 mótefnum og sýkinga af völdum sýkla með fjölsykruhjúp Þá hefúr einnig verið sýnt fram á erfðabreytileika i Fcy RHIb, og hefúr NAl arfgerðin verið talin virkari en NA2. Markmið rannsóknarinnar er að kanna mikilvægi þeirra þátta ónæmiskerfisins sem taka þátt i vörnum gegn S. pneumoniae, einkum arfgerð viðtaka á átfrumum m.t.t. virkni við sýklaát, svo og samspil viðtakanna við mótefni gegn sýklinum DNA var einangrað úr 15 heilbrigðum einstaklingum og arfgerð FcyRIIA ákvörðuð með PCR toögnun á DNA og "Southern blotting". Í hópnum reyndust vera arfhreinir einstaklingar bæði fyrir FcyRIIa- LR og FcyRIIa-HR Flokkun á FcyRIII-arfgerðunum var gerð með flúrskinslitun og greiningu i flæðifrumusjá Þannig fengust tvö pör sem voru arfhrein m.t.t. Fc yRIIa-HR annars vegar og FcyRIIa-LR hins vegar, og annar einstaklingurinn i hvoru pari var FcyRIIIb-NAl en hinn FcyRIIIb-NA2. Atfrumur þeirra voru notaðar i áframhaldandi rannsóknir. Niðurstöður sýndu að virkni átfruma sem höfðu Fc yRIIa-LR arfgerðina var meiri en þeirra sem höfðu Fcy Rlla-HR, þegar staðalsermi var notað Arfgerð FcyRIIIb virtist hins vegar ekki skipta máli við þessar aðstæður Sermi sem höfðu nær eingöngu annað hvort IgGI eða IgG2 mótefni höfðu litla virkni, sama af hvaða arfgerð átfrumurnar voru. Sermi úr sjúklingi með IgG2 skort en há IgGl pneumokokkamótefni var blandað í mismunandi hlutfbllum við sermi úr sjúklingi með IgGl skort en eðlilegt IgG2 og IgG3 og prófað með arfhreinum Fcy RIIa-LR-átfrumum Opsónínvirkni jókst þegar magn IgG2-pneumokokkamótefna var aukið. Þessar niðurstöður benda til að IgG2-mótefni geti verið opsónin. Valin sermi voru notuð til að útbúa blöndur með fastan styrk IgGI mótefna en vaxandi styrk IgG2 mótefna gegn pneumokokkum Þegar blöndurnar voru prófaðar I opsóninprófi með FcyRIIa-HR- eða LR-átfrumum fengust misvisandi niðurstöður Niðurstöður okkar benda til að arfhreinar FcyRIIa- LR átfrumur séu um 30% virkari við át á pneumokokkum en þær sem hafa FcyRIIa-HR viðtaka Samstarf mótefna, komplimenta, Fc-viðtaka og komplimentviðtaka er flókið, en samanburður á arfgerð FcyRIIa-viðtaka hjá heilbrigðum börnum og bömum með sýkingavandamál getur varpað Ijósi á mikilvægi viðtakans i opsóneringu og áti á pneumókokkum E 117 ÓNÆMISFRÆÐILEG VANDAMÁL HJÁ BÖRNUM MEÐ ÞRÁLÁTA MIÐEYRNABÓLGU OG SKÚTABÓLGU. Sigurveig Þ Sigurðardóttir*, Þórólfúr Guðnasonþ Þóra Víkingsdóttir4’, Ingibjörg Halldórsdóttir*, Ingileif Jónsdóttir*. Rannsóknarstofa Háskólans i Ónæmisfræði, s Barnadeild Landspitalinn, Reykjavik. INNGANGUR. Orsakir tiðra bakteriusýkinga i efri loftvegum barna eru oftast ekki ljósar Tilgangur rannsóknarinnar er að athuga hvort ófúllnægjandi mótefnasvar geti skýrt þrálátar fykingar i miðeyrum og skútum íslenskra barna RANNSÓKNARAÐFERÐIR. Börn > 2 ára með endurteknar sýkingar i miðeyrum og skútum og heilbrigð börn á sama aldri voru rannsökuð Oregið var blóð, gerður blóðstatus og mælt IgM, IgG, IgA og IgG-undirflokkar (Ig). Mæld vom sértæk IgG oiótefni gegn fjölsykrublondu úr Pneumo23 og Pneumókokka hjúpgerðum 3, 6B, 19 og 23 ásamt Tetanus fyrir og 4 vikum eftir bólusetningu Auk þessa var mælt heildar-IgE og gerð húðpróf (“prick”) fyrir helstu ofnæmisvökum. Einnig var mælt mannan bindiprótein (MBP) j sermi og slgA i munnvatni. Ig var mælt með RID og sértæk mótefni, heildar-IgE, MBP og slgA með LLISA Alls hafa verið rannsökuð 34 börn með sýkingar °g 16/ 20 börnum sem fengist hafa i samanburðarhópinn NIÐURSTÖÐUR. Niðurstöður eru frá 16 börnum úr hvorum hópi á aldrinum 2 - 15 ára (meðalaldur = 5.75 ár). Taflan sýnir “geometrískt mean” og 25-75% vikmörk (eftir bólusetnineu i sértækum mótefnum). IgA (8/l) IgG (s'i) Pneunio23- IrG(AU) Pn6b-IgG (Mg/ml) Tetanus- IgG (IU/ml) Sjukl. 089 7.4 11.9 1.9 10 9 N=16 (0.6-1.3) (6.94-9.7) (8.2-18) (1-4) (9.7-14.7) Kontr. 1.3 99 17.6 3.1 7.9 N-16 (-8-17) (7.8-11 8) (10.7-26) <"-38) (48-14.6) Marktækt minna heildarmagn af IgA og IgG mældist i sermi sjúklingahópsins borið saman við heilbrigð kontról (p=0.05 og <0.02 fyrir IgA og IgG). Enginn munur var á magni IgM og IgG undirflokka. Tetanus-IgG mótefni jukust marktækt i báðum hópunum (p<0.002 og <0.01 fyrir sjúkl og kontr.) IgG gegn fjölsykrublöndu í Pneumo23 bóluefninu jókst marktækt fyrir báða hópa (p<0.0002) og sértæk mótefni gegn hjúpgerð 6B einnig (p<0.05 og <0.005) Ekki reyndist marktækur munur á milli hópanna þó almennt haft verið betra mótefnasvar gegn fjölsykrum í kontrólhópnum Magn slgA reyndist lægra i sjúklingahópnum (p<0.05 “one-tail”) Tíðni ofnæmis og total-IgE reyndist hærra hjá sjúklingahópnum (p<0.05 “one tail” fyrir IgE) ÁLYKTUN. Þessar bráðabirgðaniðurstöður benda til þess að munur sé á mótefna og ofnæmis ástandi barna með þrálátar sýkingar miðað við heilbrigð böm. E 118
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.