Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Qupperneq 85

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Qupperneq 85
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 77 klínískt gildi kjarnamótefna sem greinast með elisa en ekki með útfellingartækni. Arni J. Geirsson, Eria Gunnarsdóttir, Helgi Garðarsson og Helgi Valdimarsson Lyflækningardeild Landspitalans og Rannsóknastofa Háskólans i ónæmisfræði. Inngangur. Mótefni gegn ýmsum kjarnaþáttum sérkenna margvíslegra sjálfsofnæmissjúkdóma sem hafa viðtækt biningarform (bandvefsofnæmi) Frumgreining þessara mótefna er venjulega gerð með næmu ANA skimprófi. ANA jákvæð sýni eru siðan rannsökuð nánar með aðferðum sem greina hækkun á mótefnum gegn einstökum kjarnaþáttum Þessari greiningu er viðast hagað þannig að fyrst er kannað hvort ANA jákvæð sýni hafa mótefni sem geta framkallað útfellingu úr blöndu kjarnaþátta sem eru leysanlegir i saltvatni (extractable nuclear antigens ENA). Hér verður þessi aðferð kölluð ENA felliskimpróf Fremur mikið magn mótefna þarf til að framkalla slika útfellingu Við höfúm sýnt fram á að sermisýni með verulega hækkun á mótefnum gegn kjarnaþáttum geta verið neikvæð i felliprófúm. Slikar hækkanir geta verið klíniskt mikilvægar og þarf því að beita næmari aðferðum til að greina mótefni gegn einstökum kjarnaþáttum Hér er greint frá niðurstöðu rannsóknar á klinisku næmi ENA felliskimprófsins Aðferðir. Gerð var itarleg klínisk skoðun á 42 sjúklingum sem voru ANA jákvæðir en neikvæðir i ENA felliskimprófi Mótefni gegn kjarnaþáttunum RNP, Sm, SSA, SSB og Scl-70 voru mæld með ELISA tækni hjá öllum sjúklingunum. Reyndust 22 þeirra hafa hækkuð mótefni gegn einum eða fleiri þessara þátta en hjá 20 greindist engin hækkun. Klíniska matið var gert af sérfræðingi i gigtsjúkdómum, og vissi hann ekki hverjir voru með hækkuð mótefni Auk sjúklinganna voru 20 einstaklingar, sem valdir voru af handahófi, metnir kliniskt á sama hátt. Niðurstöður. Af þeim 22 sjúklingum sem höfðu greinst með mótefnahækkun reyndust 11 vera með klínísk einkenni um sjálfsofnæmissjúkdóm af því tagi sem hlutaðeigandi mótefni hjálpa til að greina. Af þeim 20 sjúklingum sem ekki greindust með hækkuð mótefni voru 4 með klínísk einkenni um slikan sjúkdóm. Munurinn er marktækur (p= 0,0427) Alyktun. Þessi könnun bendir til að ENA felliskimpróf sé ekki nógu næmt til að greina mótefni sem sérkenna sjúklinga með bandvefsofnæmi E 125 GIGTARÞÁTTAMÆLINGAR - SAMANBLRÐUR Á HEFÐBUNDNUM KEKKJUNARPRÓFUM OG MÆLINGUM Á EINSTÖKUM RF FLOKKUM. feorbiöm Jðnsson og Helgi Valdimarsson. Rannsóknastofa t ónæmisfræði á Landspítalanum. Mælingar á gigtarþáttum (rheumatoid factor, RF) hafa um langt árabil verið notuð sem hjálpartæki við greiningu gigtarsjúkdóma, einkum iktsýki (rheumatoid arthritis, RÁ). Nýlegar rannsóknir hafa sýnt að hækkun á IgA RF tengist slæmum horfum í RA, svo sem myndun á beinúrátum og sjúkdómseinkennum utan liðamóta (extra- articular manifestations). Með kekkjunarprófum er ekki unnt að greina milli einstakra RF tegunda, en það er hins vegar hægt með ELISA tækni.. Bomar voru saman niðurstöður allra RF mælinga sem gerðar voru með báðum aðferðum á Rannsóknastofu í ónæmisfræði á árunum 1991 og 1992. Alls voru mæld Tafla 1. Næmi kekkjunarprófa til að greina hækkun á mismunandi RF tegundamynstrum. RF hækkanir: (tegundamynstur) Fjöldi sýna (n=415) Kekkjunarpróf jákvætt (%) (n=325) IgM + IgA RF 191 185 (97%) IgM RF eingöngu 112 90 (80%) IgG RF eingöngu 47 16 (34%) Aðrar samsetningar 65 34 (52%) Tafla 2. RF mynstur í nokkrum gigtarsjúkdómum. RF hækkanir: (tegundamynstur) R A (n=159) Vægari liðagigt (n=74) Aðrir gigtarsjd. (n=24) IgM + IgA RF 64% 20% 4% IgM RF eingöngu 14% 41% 21% IgG RF eingöngu 5% 12% 50% Aðrar samsetningar 17% 27% 25% 4.074 sýni. Af þeim voru 415 (10.2%) með hækkun á einum eða fleiri RF flokkum og 380 (9.3%) með jákvætt kekkjunarpróf. Tafla 1 sýnir að kekkjunarpróf er langoftast jákvætt ef IgM RF er hækkaöur. Kekkjunarpróf gera hins vegar lítinn greinarmun á sýnum sem hafa einangraða hækkun á IgM RF og þeim sem jafnframt hafa hækkun á IgA RF. Þetta er slæmur ágalli þar sem langflestir sjúklingar með RA hafa hækkun á bæði IgM og IgA RF (tafla 2). Einangruð hækkun á IgM RF er hins vegar algengust hjá sjúklingum með vægara form liðagigtar, sem eldri rannsóknir hafa sýnt að er oft tímabundinn sjúkdómur sem ekki skilur eftir sig varan- legan skaða. Hækkun á IgG RF er hins vegar algengust hjá sjúklingum með aðra gigtarsjúkdóma. Mælingar á einstökum RF flokkum gefa læknum þannig meiri og betri upplýsingar heldur en RF mælingar með hefðbundnum kekkjunarprófum. Það á bæði við um greiningu og mat á horfum RA sjúklinga. E 126
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.