Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Side 93

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Side 93
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 83 banvænar eitranir af völdum áfengis OG LYFJA Á ÍSLANDI 1974-1993. Jakob Krisdnsson, Hildigunnur Hlíöar. Rannsóknastofa í lyfjafræði, Háskóla íslands. Veggspjaldiö sýnir yfirlit yfir dauösföll af völdum áfengis og lyfja, sem rannsökuö voru á Rannsóknastofu í lyfjafræöi viö Háskóla íslands á tímabilinu 1974-1993. Af 413 einstaklingum, sem létust af völdum eitrunar á tímabilinu höföu 274 (66,3%) látíst vegna töku áfengis og/eöa lyfja. Voru það 154 karlar (meöalaldur 46,1 ár) og 120 konur (meöalaldur 50,1 ár). Flestar eitranir (162 talsins) urðu vegna þess að áfengi (etanól) og lyf eöa tvö eöa fleiri lyf höföu veriö tekin samtímis. Áfengi kom við sögu í 186 tilvikum og var talið á einhvem hátt meðvirkandi í 153 tilvikum. Fjöm'u og níu dauðsfÖU urðu vegna áfengiseitrunar eingöngu og 104 dauösföU vegna töku áfengis og lyfja. Var þá oftast um aö ræða benzódíazepínsambönd, barbitúrsýrusambönd eöa geödeyföarlyf. Lyf, sem oftast komu viö sögu eitrana á n'mabilinu voru benzódíazepínsambönd (86 dauðsföll), geödeyföar- lyf (79 dauösfoll), barbitúrsýrusambönd (56 dauðsföll) og fentíazínlyf (29 dauðsföll). Enda þótt benzódíazepín- sambönd hafi komiö fyrir oftast allra lyfja var aöeins hægt að rekja tvö dauösföll til töku þeirra eingöngu. Talsverðar breytingar urðu á tegundum eitrana eftir árum. Þannig fækkaöi barbitúrsýrueitrunum mjög á n'mabilinu en eitrunum af völdum fenn'azínsambanda fjölgaði. Breytingar uröu einnig á u'ðni eitrana af völdum benzódíazepínsambanda og geðdeyfðarlyfja. Hlutdeild áfengis hélst hins vegar því sem næst óbreytt allt n'mabiliö. í nokkrum tilvikum var greinilegur munur á tegundum eitrana milli kynja. Áfengi kom þannig oftar við sögu eitrana hjá körlum en konum. Á hinn bóginn voru eitranir af völdum geödeyfðarlyfja mun algengari meðal kvenna en karla. Ólögleg ávana- og fikniefni komu komu viö sögu í 4 tilvikum. Eitt þessara dauðsfalla var af völdum kókaíneitrunar. I hinum þremur fúndust amfetamín og kannabis, en í of litlu magni til þess aö hafa verið meö- virkandi. Rannsóknir á flúorþoli íslensku SAUÐKINDARINNAR Jakob Kristinsson11, Þorkell Jóhannesson", Eggert Gunnarsson21, Páll A. Pálsson21, Höröur Þormar”. Rannsóknastofu í lyfjafræði, Hákóla íslands1’, Tilraunastöð Háskólans í meinafræöi að Keldum21 og IÖntæknistofnun íslands31. Tilgangur þessara rannsókna var aö kanna flúorþol íslenskra sauökinda. Algengustu einkenni síðkominnar flúoreitrunar í sauðfé eru talin vera gaddur. Önnur en sjaldgæfari einkenni eru útvöxtur á beinum (exostosis). Enda þórt gaddur tengist öðru fremur eldgosum, veröur hans einnig van í nokkrum mæli á öðrum n'mum. Er þaö athyglis- vert, þegar tekið er tillit til þess aö flúor er víöast hvar í mjög litlu magni í vami og jurtum hér á landi. Til þess að ganga úr skugga um hven samhengi kunni að vera á milli flúortekju og bráðra og síö- kominna einkenna um flúoreitrun var 12 kindum á 1. ári gefið tiltekið magn af flúor um munn í formi natríum- flúoriös í lausn fimm daga vikunnar í 26 vikur. Var þeim skipt í 3 jafnstóra hópa og fékk fyTSti hópurinn 5 mg/kg, annar 10 mg/kg og sá þriöji 15 mg/kg af flúoríöi (F). Sem viömiðunarhópur voru notaðar 4 kindur, sem ekki var gefið flúoríö, en voru fóðraöar og meöhöndlaöar aö öllu leyti eins og hinar. Vikulega var féö skoðað og vegiö og blóösýni tekin til ákvöröunar á F, Ca**, Mg**, hemóglóbíni, hematókrít, GGT, bili- nibíni, glúkósu og kreatíníni. Að tilraun lokinni var fénu slátrað og gerö á því meinafræöileg rannsókn. í upphafi tilraunar komu ffam bráð einkenni um flúoreitrun f þeim hópum, sem mest fengu af flúoríöi (10 mg/kg og 15 mg/kg). Var þaö einkum slappleiki, lystarleysi og skita. Þegar á leið tilraunina dró verulega úr þessum einkennum. Engu að síöur þrifust þessar kindur mun ver en hinar og voru léttari en viðmiöunar- hópurinn við lok tilraunar. Var munur þessi marktækur (P<0,05, analysis of variance). Engra annarra síðkominna einkenna um flúoreitrun varð vart, þ.e. hvorki sást gaddur né útvextir á beinum við krufningu. Enginn marktækur munur var heldur á niöurstöðutölum blóðmeinaffæðilegra og meinéfnaffæöilegra rannsókna, öðrum en þétmi flúoríðs í blóði. Línulegt samband var í lok tilraunar milli skammta annars vegar og þétmi flúoríðs í blóði og kjálkum hins vegar. Þétmi flúoríös í blóði og kjálkum þeirra kinda, sem fengu 10 eða 15 mg/kg af flúoríöi var í öllum tilvikum hærri en í fé, sem gengiö haföi í nágrenni álversins í Straumsvik sumarið 1989. Tæpur þriöjungur þeirra síðamefndu var þó meö gadd. Meginniöurstaða þessarar tilraunar er því sú, aö gaddur sé ekki nauösynlegt einkenni um síÖkomna (langvarandi) flúoreitrun.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.