Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Qupperneq 98

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Qupperneq 98
88 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 AUGNSLYS Á BÖRNUM 1984-1993 \/ -|7 Harpa Hauksdóttir, Haraldur Sigurðsson Augndeild Landakotsspítala Tilgangur: Að kanna hvort tíðni alvarlegra augnslysa á börnum hafi breyst. Aðferð: Farið var yfir sjúkraskrár 133 barna yngri en 16 ára er lögðust inn á Landakotsspítala vegna augnáverka á tímabilinu janúar 1984 til desember 1993. Niðurstöður: 133 börn lögðust inn á Landakotsspítala vegna augnáverka á tíu ára tímabili. Það voru 109 (82%) strákar og 24 (18%) stelpur. Hópnum var skipt í fjóra aldurshópa. Borin voru saman tvö fimm ára tímabil. Hafði tíðni augnslysa minnkað í öllum hópunum nema hjá börnum fjögura ára og yngri. Algengasta sjúkdómsgreinigin var augnmar (icontusio bulbiX51%), gat á auga (perforatio oculi) var næst algengast (28%), augnlokaáverkar (2%), aðskotahlutur í auga (6%) og bruni á auga (2%). Flest slysin voru við leik (46%). Það vakti athygli að 14 (21%) þeirra er fengu augnmar fengu skot úr túttubyssu í augað. Á árunum 1984 til 1989 voru 84 (63%) börn er þurftu að leggjast á sjúkrahús vegna augnáverka, en á árunum 1989 til 1993 voru aðeins 49(37%) börn. Ályktun: Alvarlegum augnslysum á börnum hefur fækkað í heild en fjölgað hjá yngsta aldurshópnum. ÞRÓUN MAKÚLUBJÚGS OG VÍDD OG V 18 LENGD SJÓNHIMNUÆÐA HJÁ SYKURSJÚKUM. Jóhannes Kári Kristinsson, Einar Stefánsson, María Soffía Gottfreðsdóttir, Friðbert Jónasson, Ingimundur Gíslason. Augndeild Landakotsspítala, Háskóli Islands. Makúlubjúgur í sykursýki (diabetic macular edema - DME) er algengasta orsök sjónskerðingar í sykursjúkum. Við setjum fram tilgátu um lífeðlisfræðilega meingerð DME. Háræðalokun og súrefnisskortur í sjónhimnu leiða til sjálfsstýrðrar (autoregulatory) útvíkkunar slagæðlinga í sjónhimnu, sem hækkar vökvaþrýsting í háræðum og bláæðlingum sem leiðir annars vegar til útvíkkunar á háræðum og bláæðlingumu í samræmi við lögmál Laplace og á hinn bóginn til bjúgmyndunar samkvæmt lögmáli Starlings, ef onkótískur þrýstingur helst stöðugur. Jafnframt hefur komið í ljós að við aukinn þrýsting inni í gúmmíslöngu víkkar hún línulega þar til hún nær ákveðinni breidd, en þá lengist slangan hratt. Tilgáta okkar felur einnig í sér að leysimeðferð á makúlu bætir súrefnisbúskap í sjónhimnu sem leiðir til sjálfsstýrðrar æðaherpingar og þess að vökvaþrýstingur minnkar, sem minnkar bjúgmyndun. Til að prófa tilgátuna könnuðum við hvort makúluæðar víkkuðu og lengdust áður en makúlubjúgur myndaðist. Valdar voru litmyndir sem teknar voru af augnbotnum 12 augna í 12 sykursjúkum einstaklingum sem voru í eftirliti á augndeild Landakotsspítala og höfðu greinst með makúlubjúg (DME-hópur). Valdar voru til samanburðar liuuyndir 12 einstaklinga með bakgrunnsskemmdir (BDR-hópur) og 12 einstaklinga með engar skemmdir (NDR-hópur). Samanburðarhópamir voru hafðir sem líkastir DME-hópnum hvað varðaði tímalengd með sykursýki, aldur, kyn og gerð sykursýki (týpa 1/týpa 2). Valdar voru elstu augnbotnamyndimar (a.m.k. 18 mán á milli) þar sem mæla mátti breidd æðanna og til samanburðar myndir sem teknar höfðu verið þegar makúlubjúgurinn var greindur. í samanburðarhópunum tveimur var reynt að velja myndir yfir sama U'mabil og hjá DME-hópnum. Myndunum var myndvarpað upp á vegg og breidd æðanna mæld með rennimáli. Effi og neðri (superotemporal og inferotemporal) slagæðlingamir og bláæðlingamir og makúlugreinar voru mældir í ákveðinni fjarlægð frá sjóntaug. Til að mæla æðalengd voru filmumar stækkaðar í smásjá sem varpaði myndinni inn á tölvu þar sem mæld var lengd á efri slag- og bláæðlingagreinum frá 1. greiningu slagæðlinga og bláæðlinga til síðustu greiningarinnar við makúlu. Slagæðlingar, slagæðlingagreinar, bláæðlingar og bláæðlingagreinar víkkuðu allar marktækt fyrir myndun DME. Æðar í BDR og NDR-hópunum víkkuðu ekki yfir svipað u'mabil og hjá DME-hópnum. Slagæðlinga- og bláæðlingagreinar lengdust marktækt frá upphafsmynd að greiningu makúlubjúgs en æðar í samanburðarhópunum lengdust ekki á sama u'ma.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.