Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Qupperneq 109

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Qupperneq 109
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 99 BRJÓSTAKRABBAMEIN i KÖRLUM Sleinunn Thorlacius1, Guðriður H Ólafsdóttir2, Jón Gunnlaugur Jónasson1, Matthias Kjeld4, Helga M Ogmundsdóttir1, Bjarni Agnarsson4, Hrafn Tulinius2 og Jórunn E Eyfjorð* Haimsóknastolu i samcuula- og Inmiulin’ræi'ii oy 2Krabhamcillsskrá. Krahbamcmslclagi íslands ^Kunnsóknuslotii lláskólans i incinalræói og incincrnalræói. I .andspitala Brjóstakrabbamein i korlum er sjaldgæfur sjúkdómur, tiðnin viðast hvar minna en eitt tilfelli á hver 100 000 mannár Krabbamein i brjósti er um 0,35-1,5% af ollum krabbameinum í korlum, borið saman við um 23% krabbameina i konum Brjóstakrabbamein i korlum hefur verið orðað við galla i hormónabúskap og hafa estrogen efnaskiptin mest verið skoðuð Orsakir sjúkdómsins eru óþekktar en rannsóknir hafa sýnt aukna tiðni á brjóstakrabbameini i korlum i fjolskyldum þar sem há tiðni er af brjóstakrabbameini í konum Markmiðið með þessari rannsókn er að kanna tíðni brjóstakrabbameins i islenskum korlum og athuga hvort einhverjir þessara sjúklinga eru i fjölskyldum með ættlægt brjóstakrabbamein Einnig að kanna erfðafræðilega og líffræðilega þætti krabbameinsæxlanna Samkvæmt gógnum Krabbameinsskrár hafa 30 karlar greinst með brjóstakrabbamein frá árinu 1955 Raktar eru V 39 ættir þessara sjúklinga og konnuð ættarsaga um krabba- mein Sýnum hefur verið safnað úr ættingjum þeirra sjúklinga sem hafa mikla fjölskyldusogu um brjóstakrabba- mein Gerðar hafa verið mælingar á hormónum i sermi sjúklinga og heilbrigðra ættingja Vefjagerð allra sýnanna er endurskoðuð og DNA magn i æxlisvef mælt i flæði- frumusjá Fengist hefúr DNA úr æxlum allra sjúklinganna og DNA úr eðlilegum frumum frá flestum Leitað er að gena- breytingum i erfðaefni úr æxlum og borið saman við DNA úr eðlilegum vef Nýtt gen, BRCA-2, sem tengist ættlægu brjóstakrabbameini, hefúr verið staðsett á lengri armi litnings 13 Breytingar á BRCA-2 genasvæðinu hafa fundist i einstaklingum úr fjölskyldum með ættlægt brjósta- krabbamein og benda athuganir til að hugsanlega sé einnig aukin áhætta á brjóstakrabbameini i korlum i þessum fjolskyldum Leitað er að tapi á arfblendni á þessu litningssvæði og skoðuð tengsl við BRCA-2 genið i fjolskyldum Onnur gen og genasvæði sem eru athuguð, með tengslagreiningu og/eða stökkbreytingagreiningu eru p53 genið, MDM2, svæði á lengri armi litnings 16 og CDKN2 genið á litningi 9p Niðurstöður athugana á sjúklingum verða skoðaðar m 11 þátta í sjúkrasogu svo sem aldurs við greiningu, æxlisgerðar, æxlisstærðar, eitlameinvapa og hormónaviðtaka V 40 SAMANBURÐUR Á GELATINASAVIRKNI Í BRJÓSTAKRABBAMEINSÆXLUM OG EÐLILEGUM VEF ÚR SÖMU BRJÓSTUM Þórarinn Guðjónsson, Ingibjorg Pétursdóttir og Helga M. Ögmundsdóttir. Rannsóknastofa i sameinda- og frumuliffræði, Krabbameinsfélag íslands, Skógarhlið 8, 105 Reykjavík I alið er að próteinkljúfandi enzým taki verulegan þátt i að brjóta krabbameinsfrumum leið i gegnum millifrumuefni þegar krabbamein vex ifarandi Slik enzým eru m a málmháð enzým (metalloproteinasar) svo sem gelatinasar (A og B) og stromelysin, svo og serin proteinasar t d plasmin Við hofúm rannsakað virkni gelatinasa i ferskum sýnum úr æxli og eðlilegum vef úr 34 sjúklingum með brjóstakrabbamein með zymogramm aðferð Sýnin voru grófhokkuð í æti, skilin niður og flot hirt, hluti af vefnum var settur i rækt og flot hirt aftur af ræktinni en afgangurinn hakkaður niður ‘ frumuduft Gelatinasi A (72kDa) fannst i meirihluta sýnanna, bæði frumudufti (68% af ur heilbrigðum vef og 80% úr æxlisvef) og floti af fersku sýni (79% úr heilbr vef og 85% úr æxli) Virka formið af gelatinasa A (62kDa) fannst sjaldnar i floti, 23% af heilbr vef og 30% af æxlum, en var algengt i frumudufti, i 68% af heilbr vef og 85% af æxlum Gelatinasi B (92kDa) var sjaldgæfari og fannst i u þ b þriðjungi ferskra sýna (floti og dufti) en koma oftar fram eftir ræktun Þótt virkni gelatinasa væri hlutfallslega meiri i æxlissýnunum í heild var ekki afgerandi munur á æxli og heilbrigðum vef þegar borin voru saman sýni úr sama brjósti Engin marktæk tengsl fúndust milli gelatinasa virkni og eitlameinvarpa, pTNM stigunar eða aldurs, enda sjúklingarnir fáir, en greinileg tilhneiging var til minnkandi virkni gelatinasa B með aldri og bæði virka formið (62kDa) af gelatinasa A og gelatinasi B fundust oftar i æxlum sem stiguðust II og III en 0 og I Meginniðurstoðurnar eru þvi þær að gelatinasar eru losaðir bæði i heilbrigðum brjóstvef og brjóstakrabbameinsæxlum en virka formið af gelatinasa A virðist aðallega frumubundið Mikil virkni gelatinasa i brjóstvef skiptir trúlega máli við niðurbrot grunnhimnu unhverfis æxli serstaklega i ungum sjúklingum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.