Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Side 115

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Side 115
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 105 AHRIF FLÉTTUEFNA ÚR STEREOCA V LON ALPINUM Á LEUKOTRÍENMYNDUN í TAENIA V 51 COLI ÚR MARSVÍNUM Sidan R. GissurarsonL Stcfán B. Sijturdsson- oj: Kristín IngóllsdóttirL 'Lyljalræði lylsala og -Rannsóknarslola í lífcðlisfræði. I rannsókn á llcllucfnum hcfur komið í Ijós að ctcr cxtrakt af flcttunni Stereocaulon alpinum hindrar ■starfscmi cnsímsins 5-lípoxygcnasa in vitro. 5- lípoxygcnasi cr citt lykilcnsímið í ummyndun arakídonsýru í lcukotrícn. Markmið þcssarar rannsóknar var að cinangra og grcina hrcin annars stigs flcltucfni úr Stereocaulon alpinum og þróa aðlcrð til þess að mcta áhrif þeirra á lcukotrícnmyndun í sléttum vöðvum. Úr ctcr cxtrakti llcltunnar voru cinangruð tvö annars sligs cfni, alranorín og lóbarín sýra. Við cinangrun cfnanna var notaður Soxhlct búnaður og mcðalþrýstivökvagreining (MPLC). Efnabyggingar þcirra og hreinleiki voru ákvörðuð úl lrá bræðslumarki, þunnlagsgrciningu (TLC), innrauðri litrófsgrciningu (IR) og kjarnsegulgreiningu (NMR). Til þcss að mcta áhrif cfnanna á leukotríenmyndun var notaður slúttur vöðvi, taenia coli úr marsvínum, cn hann cr næmur lyrir leukoiríenum. Vöðvanum var komið fyrir í líffærabaði scm innihcll Krcbs lausn og var vöðvinn tcngdur við lognema scm mældi og skráði breytingar í samdrælti vöðvans. Indómelasíni og arakídonsýru var alltal' hælt úl í líffærabaðið til þcss að hindra starfscmi cyklóoxygcnasa og til þcss að koma í vcg fyrir skort á arakídonsýru. Ca-+-jónófór (A-2.1187) var notaður scm hvati fyrir 5- lípoxygcnasa, cn sýnt hefur vcrið fram á að efnið hvclji ummyndun á arakídonsýru eftir 5-Iípoxygcnasa fcrlinum. Flúltuefnin voru sclt út í líffærabaðið áður cn Ca-+-jónófór var bætt út í til þess að mcta hvort þau gætu hindrað samdráll í vöðvunum af völdum lcukotrícna. Niðurstöður sýna að eier cxtrakt llúttunnar og lóbarín sýran koma í vcg fyrir aukna samdráltarvirkni þcgar Ca-+-jónófór cr gefið úl í líffærabaðið. Atranorín cr hins vegar óvirkt. Þcssar niðurstöður bcnda til að lóbarín sýra sú virka efnið í elcr cxtrakti llúttunnar Stereocaulon alpinum og að hún dragi úr leukotríenmyndun í taenia coli mcð því að hcmja 5-lípoxygenasa. Niðurstöður in vitro prófana, scm sýna að lóbartn sýra cr öllugur 5- lípoxygenasa blokkari (IC50 = 5,6 pM), rcnna cinnig stoðum undir þessa vísbcndingu. Frckari rannsóknir vcrða gerðar til þcss að kanna nánar verkunarhátt lóharín sýru á slútta vöðva. I.ILUTVERK KALÍUM í STJÓRN ÖNDUNAR í AREYNSLU. I’úrir Haröarson, Jón Ó. Skarphéðinsson og Þórarinn Sveinsson, Rannsóknastofu í lífeðlisfræði. Styrkur K+ í blóði eykst verulega í áreynslu eða úr uni það bil 4 ntM í hvíld upp í allt að 7-8 mM í miklu bkamlegu erfiði. Þar sem þeim blóðþáttum sem ráða mestu í stjórn öndunar í hvíld (PCO2, pH o.fl.) er haldið mjög stöðugum á meðan á áreynslu stendur hafa augu manna beinst að öðrum þáttum sem skýrt gætu hina miklu aukningu í öndun. Á undanförnum árum hafa komið fram hugmyndir um að K+ geti verið þessi vinnuþáttur" og hafa ýmsar rannsóknir verið gerðar á þessu sviði. Sú rannsókn sem hér um ræðir var gerð í þcim tilgangi að kanna hvaða áhrif það hefur á öndun að hækka kalíumstyrk í blóði. í þeim tilgangi voru notaðar rottur sem í var dælt KCl-lausn til þess að valda hækkun í kalíumstyrk blóðs þeirra innan þeirra marka sem áður var getið. I rannsókninni voru notaðar fjórtán karlkynsrottur (350-450g) er skipt var í tvo jafnstóra hópa, A (viðmiðunarhópur) og B (KCl-hópur). í upphafi aðgerðar var hver rotta svæfð (Brietal í kviðarhol), slöngu komið fyrir í barka og eftirtaldar æðar þræddar: halaslagæðin (til blóðþrýstingsmælinga), vinstri lærslagæðin (til blóðsýnatöku) og vinstri lærbláæðin (til inndælingar clna). Rottunni var haldið sofandi með stöðugri mndælingu á a-chlorulosa um halaslagæð og líkamshiti v:lr mældur og haldið stöðugum við 38,()°C. Á V 52 barkaslönguna voru settir einstreymislokar þ.a. rottan andaði inn um einn og út um hinn. Loftflæði útöndunarloftsins var síðan mælt með sérstökum loftflæðismæli. Skráð voru blóðþrýstingur (í mmHg), hjartsláttartíðni (sl/mín), öndunartíðni (a/mín) og öndunarrúmmál (mL) á sírita. í blóðsýnum var mældur styrkur kalíums, helstu blóðgös og pH. Niðurstöður tilraunarinnar sýna að með vaxandi kalíumstyrk (innan lífeðlisfræðilegra marka) verður marktæk aukning í öndunarrúmmáli rotta. Út frá þessum niðurstöðum drögum við þá ályktun að kalíum hafi áhrif á stjórn öndunar og skýri að einhverju leyti þá aukningu sem verður á öndun í áreynslu. Rannsóknin var styrkt af Rannsóknanámssjóði Menntamálaráðuneytisins.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.